Í MyPeugeot appinu getur þú á einfaldan hátt haft yfirsýn yfir Peugeot bíllinn þinn. Þú sérð upplýsingar um km stöðu, eyðslutölur, upplýsingar um ferðir, viðvörunarljós í mælaborði ásamt því að hafa yfirlit yfir þjónustueftirlit bílsins. Þú getur á auðveldan máta pantað tíma í þjónustu á þjónustuverkstæði Peugeot eða fengið beint samband við Peugeot á Íslandi. Í appinu getur þú einnig fylgst með nýjungum hjá Peugeot, lesið fréttir og fengið tilboð.
Til að MyPeugeot appið virki fyrir Peugeot bílinn þinn þarf bíllinn að vera með Bluetooth tengingu. Þú getur náð í MyPeugeot appið í Ipone (frá iOS 9.0 og uppúr) og í Android (frá Android 5.0 Lollipop og upp úr). Smelltu á bláu hnappana hér fyrir neðan til að ná í MyPeugeot appið.