PEUGEOT Á ÍSLANDI | FRÉTTIR

Peugeot_3008_forsida
Peugeot_5008_forsida

Peugeot 5008 SUV er sigurvegari flokksins „Best Large SUV"!

Peugeot 5008 SUV - 1.2 Puretech 130 Allure sigurvegari flokksins "Best Large SUV" af 2018 What Car? Það er til marks um einstaklega vel heppnaða hönnun og framúrskarandi gæði. Það er sama hvar borið er niður, glæsilegt útlit bílsins að innan sem utan, gæðin, þægindin, aksturseiginleikarnir, allt er eins og best verður á kosið. Í umsögn dómnefndar 2018 What Car? um bílinn segir meðal annars að hátækni innrétting hans sé ein sú besta og lágt CO2 gildi kom dómnefnd verulega á óvart.

Peugeot hefur sett stefnu sína á að vera hágæða framleiðandi og það fer ekki framhjá neinum þegar þú skoðar Peugeot 5008. Komdu & keyrðu Peugeot 5008 - þú munt heillast af gæðunum!

KYNNTU ÞÉR PEUGEOT 5008

Peugeot_208_vaentanlegur

Peugeot 208 væntanlegur rafmagns

Nýr Peugeot 208 er væntanlegur til Íslands um áramót og verður fáanlegur í bensín, dísil og rafmagn.

Þessi magnaði Peugeot 208 býr yfir enn sportlegri hönnun en forveri sinn og kemur með PEUGEOT 3D i-Cockpit®.

#Unboring The Future  Peugeot e-208 er frábærlega fimur og mjúkur í akstri.