PEUGEOT Á ÍSLANDI | FRÉTTIR

/image/81/9/peugeot-3008-2016-192-fr.311819.jpg
Peugeot 5008 - WhatCar frétt

Peugeot 5008 SUV er sigurvegari flokksins „Best Large SUV"!

Peugeot 5008 SUV - 1.2 Puretech 130 Allure sigurvegari flokksins "Best Large SUV" af 2018 What Car? Það er til marks um einstaklega vel heppnaða hönnun og framúrskarandi gæði. Það er sama hvar borið er niður, glæsilegt útlit bílsins að innan sem utan, gæðin, þægindin, aksturseiginleikarnir, allt er eins og best verður á kosið. Í umsögn dómnefndar 2018 What Car? um bílinn segir meðal annars að hátækni innrétting hans sé ein sú besta og lágt CO2 gildi kom dómnefnd verulega á óvart.

Peugeot hefur sett stefnu sína á að vera hágæða framleiðandi og það fer ekki framhjá neinum þegar þú skoðar Peugeot 5008. Komdu & keyrðu Peugeot 5008 - þú munt heillast af gæðunum!

KYNNTU ÞÉR PEUGEOT 5008

Peugeot_508_forsida

Nýr Peugeot 508 er sannkallaður lúxusbíll!

Nýr Peugeot 508 er sannkallaður lúxusbíll sem gerir engar málamiðlanir í hönnun og gæðum, hann er sportlegur og einstaklega glæsilegur. Peugeot 508 er tilnefndur sem Bíll ársins í Evrópu 2019!

 Vertu við stjórn í einstöku innra rými Peugeot i-Cockpit® Upplifðu lúxus akstursstöðu, stillanlegan stafrænan 10” HD snertiskjá. Sérlega þægileg sæti með möguleika á fjölbreyttum nuddstillingum.

FOCAL® Hi-Fi hljóðkerfið býður upp á frábæran hljóðheim. Útbúinn tíu hágæða hátölurum og einstakri hljóðeingrunartækni sem býður upp á magnaðan hljóðheim.

LÁTTU HEILLAST AF PEUGEOT 508