PEUGEOT Á ÍSLANDI | FRÉTTIR

Peugeot_3008_forsida
5_ara_abyrgd

Brimborg býður nú alla nýja Peugeot bíla með 5 ára ábyrgð

Regluleg þjónusta - Aukið virði Peugeot

Forsendur 5 ára verksmiðjuábyrgðar er reglulegt þjónustueftirlit samkvæmt staðli framleiðenda frá nýskráningardegi bifreiðar og ber kaupandi kostnað af þjónustunni. Upplýsingar um Þjónustueftirlit og ábyrgðarskilmála er að finna í eigenda- og þjónustuhandbók bílsins. Viðurkenndir þjónustuaðilar Brimborgar annast bæði almenna þjónustu sem og viðgerðir sem falla undir ábyrgð. Viðurkennda þjónustuaðila Brimborgar má finna á heimasíðu Brimborgar 

KYNNTU ÞÉR ÁBYRGÐ PEUGEOT

Peugeot_208_vaentanlegur

Peugeot 208 væntanlegur rafmagns

Við keyrum á rafmagnið

Nýr Peugeot 208 er væntanlegur til Íslands um áramót og verður fáanlegur í bensín, dísil og rafmagn.Þessi magnaði Peugeot 208 býr yfir enn sportlegri hönnun en forveri sinn og kemur með PEUGEOT 3D i-Cockpit®.

#Unboring The Future  Peugeot e-208 er frábærlega fimur og mjúkur í akstri.