NÝR E-3008
NÆSTA KYNSLÓÐ PEUGEOT RAFBÍLA
Nýi E-3008 er væntanlegur innan skamms. Gjörbylt hönnun í takt við ný hönnunarmarkmið Peugeot þar sem heillandi og frumleg hönnun, akstursgleði og einstök afköst rafbíla eru höfð að leiðarljósi
100% rafbíll með allt að 525 kílómetra drægni og síðari útgáfur 700 km drægni.
Nýi E-3008 er væntanlegur innan skamms. Gjörbylt hönnun í takt við ný hönnunarmarkmið Peugeot þar sem heillandi og frumleg hönnun, akstursgleði og einstök afköst rafbíla eru höfð að leiðarljósi.
100% rafbíll með allt að 525 kílómetra drægni og síðari útgáfur 700 km drægni.
- 100% rafmagn: Allt að 525 km og seinni útgáfur allt að 700km drægni.
- Snögg hleðsla: 100km á 10 mínútum.
- Kolefnislosun: 0g/km
- Kraftur: Frá 155 to 235 kW (milli 210 og 320 hestöfl)
Power up your Peace of Mind
Now, your eProWallbox charging point is included in your 3008 Plug-in Hybrid(i) easyWallbox charging point included for a private customer order of a 3008 Plug-in Hybrid until xx/xx/xxxx
Powerful and flexible, you can charge up to 22kW.
Smart and connected, you can manage your charging session anywhere, anytime.
VELDU PEUGEOT E-3008 SEM HENTAR ÞÉR
ÓMÓTSTÆÐILEGT AÐDRÁTTARAFL
Ómótstæðilegt aðdráttarafl með endurhugsaðri og skilvirkri hönnun.
Hughrif sem vakna með næstu kynslóðar PEUGEOT i-Cockpit® sem veitir áður óþekkta akstursupplifun.
Hágæði með 100% rafmagnsdrægni allt að 700 km og akstursgleði sem skapast af einstökum nýjum STLA undirvagni Stellantis bílaframleiðandans.
Ómótstæðilegt aðdráttarafl með endurhugsaðri og skilvirkri hönnun.
Hughrif sem vakna með næstu kynslóðar PEUGEOT i-Cockpit® sem veitir áður óþekkta akstursupplifun.
Hágæði með 100% rafmagnsdrægni allt að 700 km og akstursgleði sem skapast af einstökum nýjum STLA undirvagni Stellantis bílaframleiðandans.
VELDU ÞINN STÍL
HUGHRIF
EXCELLENCE
RAFMAGNAÐ FRELSI
TENGDAR ÞJÓNUSTUR
- Með ferðaskipuleggjaranum muntu geta séð ferðina framundan með tilliti til hleðslustöðva.
- Fjarstýrð virkni gerir þér kleyft að stýra og tímastilla hleðslu úr símanum þínum.
- Snjall hleðsla sem hægt er að samhæfa við þjónustu orkuveitna til að lágmarka kostnað við hleðslu.
Sjálfbærni að leiðarljósi við hönnun
PEUGEOT E-3008 FYRIR FYRIRTÆKI
Fyrirtækjalausnir Brimborgar bjóða hagkvæmar, sérsniðnar heildarlausnir í bílamálum. Sérfræðingar Fyrirtækjalausna Brimborgar í Reykjavík og á Akureyri þjónusta fyrirtæki um allt land. Hafðu beint símasamband eða náðu í þá í gegnum netspjall eða fyrirspurnarform.
FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ
Taktu þátt í orkuskiptunum með Peugeot.