SKIP TO CONTENT
PEUGEOT 5008
 
 
PEUGEOT 5008
SJÖ SÆTA

Peugeot 5008 er rúmgóður 7 sæta bíll með þrjú stök sæti í annari sætaröð á sleða og þremur Isofix festingum. 

 

Peugeot 5008 er fáanlegur með PureTech bensín- eða BlueHdi dísilvél. 

 
 
PEUGEOT 5008
SJÖ SÆTA
Peugeot 5008 er rúmgóður 7 sæta bíll með þrjú stök sæti í annari sætaröð á sleða og þremur Isofix festingum. Peugeot 5008 er fáanlegur með PureTech bensín- eða BlueHdi dísilvél. 
 • Orkugjafi bensín. Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri frá 5,2 l/100 km skv. WLTP mæligildi.
 • CO2 losun frá 145 gr skv. WLTP mæligildi.
 • 130 hestöfl
 • Orkugjafi dísil. Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri frá 5,4 l/100 km skv. WLTP mæligildi.
 • CO2 losun frá 138 gr skv. WLTP mæligildi.
 • 130 hestöfl

PANTAÐU ÞINN 5008  

Veldu bíl tilbúinn til afhendingar eða sérpantaðu með aukabúnaði að þínum óskum.

PANTAÐU ÞINN 5008  

Veldu bíl tilbúinn til afhendingar eða sérpantaðu með aukabúnaði að þínum óskum.
SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Í VEFSÝNINGARSAL

Finndu þinn Peugeot 5008 í Vefsýningarsalnum okkar, tilbúinn til afgreiðslu eða á leið til landsins.

 

REYNSLUAKTU 5008

Smelltu á bílinn sem þér líkar í Vefsýningarsalnum og veldu reynsluakstur þar undir.

 

 
 
KRÖFTUGT ÚTLIT
Kröftugt útlit Peugeot 5008 sker sig úr. Vel heppnuð og notendavæn hönnun að innan og utan.
 
 
KRÖFTUGT ÚTLIT 
Kröftugt útlit Peugeot 5008 sker sig úr. Vel heppnuð og notendavæn hönnun að innan og utan.
 
VELDU ÞINN STÍL
Hvaða litur finnst þér fallegastur?
 
VELDU ÞINN STÍL
Hvaða litur finnst þér fallegastur?
 
FULLKOMINN STAFRÆNN HEIMUR
Þú sest inn í fullkominn stafrænan heim með 10“ HD snertiskjá, stafrænum mælum í mælaborði og stýri með helstu stjórntækjum.
 
FULLKOMINN STAFRÆNN HEIMUR
Þú sest inn í fullkominn stafrænan heim með 10“ HD snertiskjá, stafrænum mælum í mælaborði og stýri með helstu stjórntækjum.
10 TOMMU
SNERTISKJÁR
ÖKUMANNSAÐSTOÐ
NÆTURSÝN
FOCAL PREMIUM 
HIFI HLJÓÐKERFI 
10 TOMMU
SNERTISKJÁR
ÖKUMANNSAÐSTOÐ
NÆTURSÝN
FOCAL PREMIUM 
HIFI HLJÓÐKERFI 

PEUGEOT i-COCKPIT® 

Þú sest inn í fullkominn stafrænan heim í Peugeot 5008 þar sem nýjasta kynslóð af i-Cockpit innréttingu er í lykilhlutverki þar sem mælar og stjórntæki eru í sjónlínu ökumanns. 

ÖKUMANNSAÐSTOÐ

Peugeot akstursaðstoð leiðbeinir þér í akstri. Innbyggð myndavél á stuðara og í framrúðu hjálpa þér t.d. að aðlaga hraðann eftir umferðaþunga og passar upp á að halda öruggu bili á milli bíla. (i) Veglínuskynjarinn og veglínustýringin rétta bílinn einnig af ef hann er að fara yfir á rangan vegarhelming.  

NÆTURSÝN 

Peugeot 5008 er fáanlegur með næturmyndavél (Night Vision). Myndavélin er innfrarauð með skarpa nætursýn sem skynjar vegfarendur eða dýr allt að 200 m fyrir framan ökutækið. (i) Mynd birtist í stafrænum skjánum í mælaborðinu og einnig kemur hljóðviðvörun ef vegfarendur eða dýr eru á ferli við veginn.  
FOCAL PREMIUM HLJÓÐKERFI
Njóttu eiginleika Focal Premium Hi-Fi hljóðkerfisins í Peugeot bílum. Hljóðkerfið er með 10 innbyggða hátalara sem veita einstakan hljóm og ljúfa upplifun.
 
 
SJÖ SÆTA ÞÆGINDI 
Sparneytinn, rúmgóður 7 sæta bíll með 7 ára ábyrgð.
 
 
7 SÆTA ÞÆGINDI
Sparneytinn, rúmgóður 7 sæta bíll með 7 ára ábyrgð.

SJÖ SÆTI  

Peugeot 5008 er sjö sæta bíll með þrjú stök sæti í annari sætaröð á sleða og þremur Isofix festingum.

RÚMGÓÐUR  

Nægt pláss er fyrir alla farþega og farangur í Peugeot 5008 og farangursrýmið má stækka á einfaldan hátt.(i) Auðvelt er að fella niður öftustu sætaröðina svo að farangursrýmið verði enn rýmra.  

RÍKULEGUR STAÐALBÚNAÐUR

GPS vegaleiðsögn, bakkmyndavél með 180° víddarsýn, 10" margmiðlunarskjár, og margt fleira.(i) Kynntu þér nýjustu öryggistækni Peugeot, til að mynda sjálfvirk neyðarhemlun og Mirror Screen speglun.  
 
 
ÚTFÆRSLA AÐ ÞÍNU SKAPI
Þrjár mismunandi útfærslur í boði til að mæta þínum þörfum sem best.
 
ÚTFÆRSLA AÐ ÞÍNU SKAPI
Þrjár mismunandi útfærslur í boði til að mæta þínum þörfum sem best.

5008 ACTIVE PACK 

 
 
ACTIVE PACK STAÐALBÚNAÐUR:
 
 • 7 sæta – þrjú stök sæti í miðjuröð á sleðum með Isofix festingum, aftasta röð niðurfellanleg í gólf
 • Bakkmyndavél 180° Visiopark
 • Sjálfvirk neyðarhemlun með nálægðaraðvörun (Active Safety Brake with Distance Alert)
 • Hiti í framsætum
 • Stafrænt mælaborð með stillanlegu viðmóti og 8” margmiðlunarskjár

 

5008 ALLURE PACK 

 

5008 ALLURE PACK STAÐALBÚNAÐUR UMFRAM ACTIVE PACK:

 

 • 7 sæta – þrjú stök sæti í miðjuröð á sleðum með Isofix festingum, aftasta röð niðurfellanleg í gólf
 • Bakkmyndavél 180° Visiopark
 • Sjálfvirk neyðarhemlun með nálægðaraðvörun (Active Safety Brake with Distance Alert)
 • Hiti í framsætum
 • Stafrænt mælaborð með stillanlegu viðmóti og 8” margmiðlunarskjár

 

5008 GT 

 

5008 GT STAÐALBÚNAÐUR UMFRAM ALLURE PACK:

 

 • Aðlögunarhæfur hraðastillir í sjálfskiptum (Adaptive Cruise Control)
 • Langbogar á þaki
 • LED aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu og þokuljós innbyggð í LED aðalljós

 

 

MÁL

PEUGEOT 5008 YTRI MÁL 

Sjö sæta rúmgóður bíll.

 

 • Lengd: 4,641 m
 • Breidd m/speglum: 2,098 m
 • Hæð: 1,646 m

PEUGEOT 5008 INNRI MÁL

Fremsta röð (Röð 1)

 • Breidd: 1,487 m
 • Hæð: 9,16 m

 

Afturröð (Röð 2)

 • Breidd: 1,432 m
PEUGEOT 5008 ÖNNUR MÁL
 • Veghæð: 23,6 cm
 • Farangursrými: 780/1940 lítrar
 • Eigin þyngd: 1511-1719 kg
 • Dráttargeta: 1200-1800 kg
PEUGEOT 5008 FYRIR FYRIRTÆKI

 

Fyrirtækjalausnir Brimborgar bjóða hagkvæmar, sérsniðnar heildarlausnir í bílamálum. Sérfræðingar Fyrirtækjalausna Brimborgar í Reykjavík og á Akureyri þjónusta fyrirtæki um allt land. Hafðu beint símasamband eða náðu í þá í gegnum netspjall eða fyrirspurnarform.

 

 
RÍKULEGUR AUKABÚNAÐUR Í BOÐI
Þarftu hjólafestingar, skíðafestingar, skottmottu eða eitthvað annað? Söluráðgjafi aðstoðar við val á rétta búnaðinum.
 
RÍKULEGUR AUKABÚNAÐUR
Þarftu hjólafestingar, skíðafestingar, skottmottu eða eitthvað annað? Söluráðgjafi aðstoðar við val á rétta búnaðinum.

HJÓLAFESTING Á KRÓK

LISTI Á FRAMHURÐAR

SKÍÐAFESTINGAR

ÞAKFESTING /ROOF LOCKER

KEÐJUR Á DEKK

 
HLAÐA PEUGEOT RAFBÍLINN MINN

 
Kynntu þér AC hleðslustöðvar með uppsetningu sem standa viðskiptavinum Peugeot á Íslandi hjá Brimborg til boða.
 
KYNNTU ÞÉR ÁHRIFAÞÆTTI Á DRÆGNI
 
Kynntu þér helstu áhrifaþætti á drægni rafbíla og helstu leiðirnar til að fá mesta drægni útúr rafhlöðunni þinni.
 
Skoðaðu bíla í vefsýningarsal

Finndu þinn Peugeot 5008 í Vefsýningarsal. Smelltu til að sjá kaupverð, langtímaleiguverð, bíla til afgreiðslu og í pöntun.