SKIP TO CONTENT
Langtímaleiga

Ein mánaðarleg greiðsla og engar áhyggjur með langtímaleigu

Ein mánaðarleg greiðsla og engar áhyggjur

Hentar langtímaleiga Þér?

 

Langtímaleiga á nýjum eða notuðum bíl getur verið heppilegur kostur fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Leigutaki greiðir eitt mánaðarlegt gjald og er nánast öll þjónusta innifalin. 
 

Athugið að við tökum gamla bílinn upp í leiguverðið ef þess er óskað.
 

 • Þjónustuskoðanir
 • Ótakmarkaður fjöldi ökumanna
 • Vetrardekk negld/ónegld
 • Ábyrgðar- og kaskótrygging
 • 1.500 km á mánuði
 • Bifreiðargjald
 • Dekkjaskipti
 • Lánsbíll ef ökutæki bilar
 • Sérkjör á hraðhleðslu hjá Brimborg
   

Smelltu á hnappana hér að neðan til þess að skoða verð og úrval langtímaleigubíla.