PEUGEOT E-RIFTER
HENTUGUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
þá er hann kjörinn í sunnudagsbíltúrinn með fjölskyldunni.
- Drægni á rafmagni: Allt að 280 km skv. WLTP prófunum.
- Rafnotkun: Allt að 204 Wh/km
- Kolefnislosun: 0 g/kmGildi ákvarðað á grundvelli samsettrar WLTP lotu, uppfært 02/01/2022. Sýnd gildi er eingöngu til viðmiðunar.Vinsamlegast athugið að drægni getur verið mjög mismunandi eftir aðstæðum (aksturslag, hraði, þyngd o.s.frv), notkun á ákveðnum búnaði (loftkæling, upphitun o.s.frv), gerð dekkja, ástand vega, veður skilyrði o.s.frv..
- CO2 losun: 0 g/km
Afl mótors 100 kW (136hö)
SENDU FYRIRSPURN UM PEUGEOT e-RIFTER
SKOÐA BÚNAÐ
Hannaðu þinn eigin e-Rifter
Skoðaðu liti, búnað, felgur o.fl. og fáðu tilboð hjá söluráðgjafa.
e-Rifter tilbúinn til afhendingar
Skoðaðu e-Rifter bíla tilbúna til afhendingar í Vefsýningarsal.
HÁ VEGHÆÐ
Stutt en hátt húddi ásamt hárri veghæð, Peugeot e-Rifter hentar því vel á nánast hvaða veg sem er.(i) Ábyrgð ökumanns að meta og vita hvort ökutæki sé fært um og megi keyra veg.
Lóðrétt grill og LED DRL signature ljós undirstrika jafnvægi í hönnun.(i) Fer eftir útgáfu hvort búnaður sé í boði sem staðalbúnaður, aukabúnaður eða ekki í boði.
VELDU ÞINN STÍL
RÚMGÓÐUR OG ÓAÐFINNANLEGUR Í AKSTRI
PEUGEOT i-COCKPIT® DRIVE STATION
Sestu fyrir aftan stýri í Peugeot e-Rifter og njóttu þess að sitja í stillanlegu sæti með hárri þakhæð sem jafnvel hinir hávöxnustu kvarta ekki undan.
Kynntu þér lipra og þægilega akstursupplifun í gegnum fyrirferðalítið stýri með raddstýringu, framrúðuskjá og 8" snertiskjá. (i) Það fer eftir útgáfu hvort búnaður sé í boði sem staðalbúnaður, aukabúnaður eða ekki í boði.
INNRA RÝMI
Peugeot e-Rifter aðlagast þínum þörfum.
- Farþegasæti og 2/3-1/3 aftursætum. (i) Það fer eftir útgáfu hvort búnaður sé í boði sem staðalbúnaður, aukabúnaður eða ekki í boði
- 3ja sætaröð með 2 fjarlægjanlegum sætum
- 3 sérsæti sem leggjast alveg niður á gólf. (i) Það fer eftir útgáfu hvort búnaður sé í boði sem staðalbúnaður, aukabúnaður eða ekki í boði
AKSTUR
Háþróuð spólvörn og fínstilltri gripstýringu gerir ökumanni kleift að halda stjórn í jafnvel erfiðum aðstæðum.(i) Í boði sem aukabúnaður
EINSTÖK ÞÆGINDI
ÞÆGINDI Í HVERJU SÆTI
AFLKASTAMIKIL VÉL
RENNIHURÐAR Á HLIÐUM
VELDU E-RIFTER SEM HENTAR ÞÉR
e-RIFTER ACTIVE PACK
ACTIVE PACK STAÐALBÚNAÐUR:
- Peugeot i-Cockpit ökumannsrými
- LED dagljósabúnaður
- Geymsluhilla fyrir ofan ökumann og farþega að framan
- Hraðastillir (Cruise Control) með hraðatakmarkara (Limiter) og veglínuskynjun með hjálparstýringu (Lane Keep Assist)
- Snjallöryggishemlun (Active Emergency Braking)
- Rennihurð á báðum hliðum í L1, rennihurð á hægri hlið í L2
e-RIFTER ALLURE
ALLURE BÚNAÐUR (UMFRAM ACTIVE):
- Farþegasæti að framan fellanlegt fram og aftursæti (R2) fellanleg flöt.
- Nálægðarskynjarar að aftan
- 8” margmiðlunarskjár
- Langbogar á toppi
- Rennihurð á báðum hliðum í L1 og L2
e-RIFTER GT
GT BÚNAÐUR (UMFRAM ALLURE):
- Bakkmyndavél 180° Visiopark og blindpunktsviðvörun
- Skyggðar rúður að aftan
- 10” margmiðlunarskjár
- Tölvustýrð miðstöð
- Lyklalaust aðgengi og start
ÚRVAL AUKABÚNAÐAR FYRIR e-RIFTER
PEUGEOT E-RIFTER FYRIR FYRIRTÆKI
Nútíminn er hraður og tíminn skiptir máli. Nýttu þér reynslu okkar í sölu á atvinnubílum til að létta þér lífið.
MÁL
PEUGEOT e-RIFTER YTRI MÁL
Fjölskylduvænt rými.
- Lengd: 4,403 m (L1), 4,753 m (L2)
- Breidd m/speglum: 1,848/2,107 m
- Hæð: 1,878 m (L1), 1,882 m (L2)
PEUGEOT e-RIFTER INNRI MÁL
Láttu þér líða vel í rúmgóðum e-Rifter:
Fremsta röð (röð 1):
Breidd: 1473 mm
Hæð: 983/1008 mm
Mið röð (röð 2):
Breidd: 1465 mm
Fótapláss: 240 mm
Afturröð (röð 3)
Breidd: 1200mm
Hæð: 856 mm
PEUGEOT e-RIFTER FARANGURSRÝMI
Farangursrýmið í e-Rifter er einstaklega hentugt fyrir fjölskyldur sem þurfa mikið pláss eða fyrirtæki sem þurfa flytja farm.
Allt að 3500ltr fyrir styttri gerðina og allt að 4000ltr fyrir lengri gerðina