PEUGEOT PARTNER
LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR
Hljóðlátur, þægilegur og lipur með PEUGEOT i-Cockpit® og multiflex kerfi, sem býður upp á allt að 3 sæti að framan, fellanlegt sæti og opnanlegt þil. Fáanlegur sem rafbíll eða dísil bíll.
PEUGEOT PARTNER
LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR
Hljóðlátur, þægilegur og lipur með PEUGEOT i-Cockpit® og multiflex kerfi, sem býður upp á allt að 3 sæti að framan, fellanlegt sæti og opnanlegt þil. Fáanlegur sem rafbíll eða dísil bíll.
- 100% rafbíll: allt að 280 km (i) Ýmsir þættir hafa áhrif á drægni svo sem hraði, hitastig, aksturslag og þyngd farþega og farangurs. Söluráðgjafar Peugeot er sérfræðingar í öllu sem viðkemur rafbílum og eru boðnir og búnir að aðstoða þig við að meta drægniþörf þína.
- CO2 losun: 0g/km
- Hleðsla: 80% drægni á u.þ.b. 30 min(i) Miðað við 100 kW hraðhleðslustöð. Hleðsluhraði getur þó verið breytilegur eftir aðstæðum og geta t.d. hitastig og hleðslustaða á rafhlöðu haft áhrif. Fáið ráðgjöf hjá söluráðgjöfum Peugeot um hleðslulausnir sem henta þinni notkun.
- Burðargeta (Lengd 1 og 2): 650 - 1000 kg
- Rúmmál hleðslurýmis (Lengd 1 og 2): 3,8 - 4,4 m3
Afl rafvélar 100 kW (136 hestöfl)
Peugeot Partner
- Eldsneytisnotkun: 4,1 til 5,8 l / 100 km
- CO2 losun: 111 til 152 g/km
- Burðargeta (Lengd 1 og 2 ): 559 - 843 kg
- Rúmmál hleðslurýmis (Lengd 1 og 2): 3,3 - 3,9m3
- Rúmar auðveldlega tvö vörubretti.
PEUGEOT PARTNER LAGAR SIG AÐ ÞÍNUM REKSTRI
PEUGEOT PARTNER LAGAR SIG AÐ ÞÍNUM REKSTRI
GOTT RÝMI, STYRKUR OG
FJÖLHÆFNI
- Hleðslurými allt að 4,4 m3.
- Burðargeta allt að 1000 kg.
- Dráttargeta allt að 1350 kg.
- Sveigjanlegt flutningsrými.
- Góð vinnuaðstaða.
NOTENDAVÆNN OG
VEL BÚINN
Peugeot Partner er hannaður með þarfir notandans í huga.
- Multiflex sætin og opnanlegt þil.
- Fellanlegt farþegasæti til að flytja lengri hluti.
- Þægilegt aðgengi.
HLJÓÐLÁTUR, ÞÆGILEGUR
OG ÖRUGGUR
- Gott hleðslurými.
- Hnökralaus akstur.
- Gott viðbragð og hröðun.
- Nánast hljóðlaus vél.
- Einstakur akstur með lágmarks titringi.
ENGIN MENGUN, ENGAR MÁLAMIÐLANIR
- Ótakmarkaður akstur á svæðum þar sem hefðbundar brunavélar eru ekki leyfðar.
- Eldsneytis- og viðhaldssparnaður.
- Ívilnanir og lægri skattar frá hinu opinbera.
HELSTU MÁL PEUGEOT PARTNER
HELSTU MÁL PEUGEOT PARTNER
PARTNER YTRI MÁL
The PEUGEOT PARTNER sendibíllinn er fáanlegur í tveim lengdum.
• Lengd: 4,403 - 4,753 m
• Breidd: 2,107 m
• Hæð: 1646 - 1,848 m
PARTNER INNRA RÝMI
Framúrskarandi notendavænn með þrem sætum og flutningsgetu allt að 3,5 metra á lengd.
PARTNER BURÐARGETA OG RÚMMÁL
Njóttu góðs af burðargetu allt að 1000 kg, hleðslurými allt að 4,4m3, góð opnun og rúmar auðveldlega tvö vörubretti, jafnvel í styttri útgáfunni.
• Burðargeta 780 - 1000 kg
• Rúmmál hleðslurýmis (Lengd 2 ) 3,8 – 4,4 m3
VELDU PEUGEOT PARTNER SEM HENTAR ÞÉR
Peugeot Partner kemur bæði í dísil og 100% rafmagnsútfærslu. Þú velur.
VELDU PEUGEOT PARTNER SEM HENTAR ÞÉR
Peugeot Partner kemur bæði í dísil og 100% rafmagnsútfærslu. Þú velur.
HELSTI STAÐALBÚNAÐUR:
- 2 sæti að framan
- Rennihurð á hægri hlið
- Tvískipt afturhurð með 180° opnun
- Hraðastillir (Cruise Control) með stillanlegum hraðatakmarkara (Limiter)
- Hilla fyrir ofan ökumann og farþega
- Heilt þil milli hleðslu- og farþegarýmis
- Rafdrifin handbremsa
- Loftkæling
- Fáanlegur sem 100% rafbíll eða með dísil vél
NÝJUNGAR Í NOTENDAVÆNUM BÚNAÐI
Allt í bílnum hefur verið hannað til að gera hverja ferð að góðri ferð.
Sérhver nýjung, hvert efni og búnaður hefur verið hannaður til að bjóða þér upp á einstaka akstursupplifun.
NÝJUNGAR Í NOTENDAVÆNUM BÚNAÐI
Allt í bílnum hefur verið hannað til að gera hverja ferð að góðri ferð. Sérhver nýjung, hvert efni og búnaður hefur verið hannaður til að bjóða þér einstaka akstursupplifun.
PEUGEOT I-COCKPIT®
PEUGEOT i-Cockpit® stafrænt mælaborð með 8” stillanlegum skjá* og 8”* miðlægum snertiskjá veita strax aðgang að helstu aðgerðum án þess að taka augun af veginum. Á skjótan hátt er auðvelt að skoða hraða, leiðsöguupplýsingar, rafflæðisstjórnun eða drægni atvinnubílsins þíns.”(i) Staðal- eða aukabúnaður. Sjá nánari upplýsingar á verðlista
MULTIFLEX INNRÉTTING OG SÆTI
3ja sæta með fellanlegu farþegasæti og lúgu á þili má flytja lengri hluti. Miðjusætið er einnig fellanlegt og myndar þannig skrifborð. Fjölmörg geymslupláss sem eru hönnuð fyrir alla vinnuhlutina þína.
AUKAHLUTIR FYRIR ÞINN PEUGEOT PARTNER
Fjölmargir aukahlutir eru í boði sem auðvelda þér vinnuna.
AUKAHLUTIR FYRIR ÞINN PEUGEOT PARTNER
Fjölmargir aukahlutir eru í boði sem auðvelda þér vinnuna.
PEUGEOT PARTNER FYRIR FYRIRTÆKI
Fyrirtækjalausnir Brimborgar bjóða hagkvæmar, sérsniðnar heildarlausnir í bílamálum. Sérfræðingar Fyrirtækjalausna Brimborgar í Reykjavík og á Akureyri þjónusta fyrirtæki um allt land.
Hafðu beint símasamband eða náðu í þá í gegnum netspjall eða fyrirspurnarform.
PEUGEOT PARTNER FYRIR FYRIRTÆKI
Fyrirtækjalausnir Brimborgar bjóða hagkvæmar, sérsniðnar heildarlausnir í bílamálum. Sérfræðingar Fyrirtækjalausna Brimborgar í Reykjavík og á Akureyri þjónusta fyrirtæki um allt land. Hafðu beint símasamband eða náðu í þá í gegnum netspjall eða fyrirspurnarform.
LANGTÍMALEIGA
Leigutaki greiðir eitt mánaðarlegt gjald og nánast öll þjónusta er innifalinn.
Athugið að hægt er að setja gamla bílinn upp í langtímaleigu.
LANGTÍMALEIGA
Leigutaki greiðir eitt mánaðarlegt gjald og nánast öll þjónusta er innifalinn. Athugið að hægt er að setja gamla bílinn upp í langtímaleigu.
HÖNNUN ÁN MÁLAMIÐLANA
Hönnun PEUGEOT e PARTNER rafsendibílsins býður uppá framúrskarandi vinnuumhverfi þar sem þér líður vel.
HÖNNUN ÁN MÁLAMIÐLANA
Hönnun PEUGEOT e PARTNER rafsendibílsins býður uppá framúrskarandi vinnuumhverfi þar sem þér líður vel.
FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ
Taktu þátt í orkuskiptunum með Peugeot.
FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ
Taktu þátt í orkuskiptunum með Peugeot.
AÐ HLAÐA PEUGEOT RAFMAGNSBÍL
Sjáðu hvernig þú getur hlaðið þinn PEUGEOT rafbíl:í hleðslustöð eða í hraðhleðslu.
KYNNTU ÞÉR KOSTI RAFSENDIBÍLS
Peugeot rafmagnsbílar sameina ýmsa eiginleika: hraða hleðslu, góða drægni osfr.
FINNDU ÞINN PEUGEOT Í VEFSÝNINGARSAL
Skoðaðu Peugeot bíla lausa til afgreiðslu, sendu fyrirspurn til söluráðgjafa og fáðu tilboð í þinn bíl.