SKIP TO CONTENT
Peugeot i-Cockpit

PEUGEOT i-COCKPIT

 
 
PEUGEOT i-Cockpit®
ÓVIÐJAFNANLEG HÖNNUN ÖKUMANNSRÝMIS

 

Það hefur alltaf verið einstök upplifun að aka PEUGEOT. Yfirburðir vörumerkisins hvað varðar undirvagnshönnun og veggrip er vel þekkt. Akstursupplifun er bæði kraftmikil og einstök.

Undanfarin ár hefur PEUGEOT gengið enn lengra í leit sinni að einstakri upplifun, nú er krafist djúpstæðra hughrifa ökumanns til að ná einstakri akstursupplifun. 

Leitin hefur borið árangur með óviðjafnanlegri innanrýmishönnun: PEUGEOT i-Cockpit®.

 

 


 
 
PEUGEOT I-COCKPIT®
Óviðjafnanleg hönnun ökumannsrýmis
Það hefur alltaf verið einstök upplifun að aka PEUGEOT. Yfirburðir vörumerkisins hvað varðar undirvagnshönnun og veggrip er vel þekkt. Akstursupplifun er bæði kraftmikil og einstök. Undanfarin ár hefur PEUGEOT gengið enn lengra í leit sinni að einstakri upplifun, nú er krafist djúpstæðra hughrifa ökumanns til að ná einstakri akstursupplifun.  Leitin hefur borið árangur með óviðjafnanlegri innanrýmishönnun: PEUGEOT i-Cockpit®.
 

ÓUMDEILANLEGAR VINSÆLDIR

 

Milljónir viðskiptavina hafa upplifað ávinninginn frá 2012 af hinu einstaka PEUGEOT i-Cockpit® í okkar vinsælustu bílgerðum.

 

Ánægjukannanir í Evrópu og Kína hafa staðfest: Akstur með PEUGEOT i-Cockpit® er einstaklega gefandi og nærandi. Hugmyndafræðin er það sem aðgreinir nýjustu hönnun ljónsins.

 

 

 

 

 

PEUGEOT i-Cockpit® HÁTÆKNI

 

Þú upplifir 100% stafrænan heim 3008 og 5008 bílanna með PEUGEOT i-Cockpit®, með 8“ snertiskjá og stillanlegum framrúðuskjá. Þar fyrir neðan er einstakt stýrishjólið með samþættuðum stjórnhnöppum og stýrishnöppum fyrir sjálfskiptinguna.  

 

Nýi PEUGEOT i-Cockpit® gengur lengra að öllu leiti. Allt er betra: tæknileg hönnun, snilldarlega útfærð, samtengd og snjöll, persónuleg, endurspeglar PEUGEOT innanrými dagsins í dag og morgundagsins.