SKIP TO CONTENT
Peugeot e-TRAVELLER

 
 
PEUGEOT e-TRAVELLER
8 EÐA 9 SÆTA 100% RAFBÍLL


Peugeot e-Traveller er langdrægur 100% rafbíl með 75 kWh drifrafhlöðu með allt að 330 km drægni á 100% hreinu rafmagni. Peugeot e-Traveller er fáanlegur 8 eða 9 sæta í Business útfærslu í tveimur lengdum. Rennihurðar á báðum hliðum, góð veghæð og há sætisstöðu gera umgengni einstaklega þægilega.
 
 
PEUGEOT e-TRAVELLER 
8 EÐA 9 SÆTA 100% RAFBÍLL
Peugeot e-Traveller er langdrægur 100% rafbíl með 75 kWh drifrafhlöðu með allt að 330 km drægni á 100% hreinu rafmagni. Peugeot e-Traveller er fáanlegur 8 sæta í Business VIP útfærslu í tveimur lengdum. Rennihurðar á báðum hliðum, góð veghæð og há sætisstöðu gera umgengni einstaklega þægilega.
 • Drægni á rafmagni: Allt að 330 km drægni skv. WLTP prófunum.
 • Hleðslutími: 80% hleðsla á u.þ.b. 48 mínútum(i) Miðað við 100 kW hraðhleðslustöð.  
 • Kolefnislosun: 0 g/km
 • Rafhlaða: 75 kWh

 

 

    Ódýrari hraðhleðsla fyrir Peugeot eigendur

    Brimborg Bílorka býður þeim sem kaupa Peugeot hjá Brimborg sérkjör

    í hraðhleðsluneti Brimborgar. Sjá nánar hér.

 

    Nýttu styrkinn og lækkaðu verðið!

    900.000 króna styrkur til frádráttar kaupverði eða til lækkunar leiguverðs.

    Lesa meira hér.

 

PANTAÐU ÞINN PEUGEOT e-TRAVELLER


Veldu bíl tilbúinn til afhendingar eða sérpantaðu með aukabúnaði að þínum óskum.

SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Í VEFSÝNINGARSAL

Finndu þinn Peugeot e-Traveller í Vefsýningarsalnum okkar, tilbúinn til afgreiðslu eða á leið til landsins.

 

ÚRVAL AUKABÚNAÐAR FYRIR E-TRAVELLER

Við bjóðum úrval aukabúnaðar fyrir þínar þarfir. Söluráðgjafi aðstoðar þig við val á heppilegum búnaði.

 

 
 
TVÆR LENGDIR 8 EÐA 9 SÆTA

 
Kynntu þér mismunandi útfærslur í boði
 
 
TVÆR LENGDIR 8 EÐA 9 SÆTA
Kynntu þér mismunandi útfærslur í boði
 
Peugeot e-Traveller er fáanlegur 9 sæta í Business útfærslu þar sem bílstjórasæti og tveggja manna sæti eru í fremstu röð og þrjú sæti í miðju og í öftustu röð og 8 sæta í Business útfærslu þar sem bílstjórasæti og farþegasæti eru í fremstu röð og þrjú sæti í miðju og í öftustu röð.  Peugeot e-Traveller er einnig fáanlegur með VIP sætaútfærslu í Business  sem inniheldur 2 stök sæti á sleðum í miðjuröð með tvöföldum armpúða og borði sem er snúanlegt,  þrjú sæti eru í miðjuröð ásamt ökumanns- og farþegasæti. Peugeot e-Traveller er fáanlegur í tveimur lengdum L2 og L3 og í Business útfærslu.

 
VELDU ÞINN STÍL


Hvaða litur finnst þér fallegastur?
 
VELDU ÞINN STÍL
Hvaða litur finnst þér fallegastur?

 
EINSTÖK AKSTURSUPPLIFUN


Við hönnun Peugeot e-Traveller var lögð áhersla á einstaka akstursupplifun.
Peugeot e-Traveller er fáanlegur 8 eða 9 sæta í Business útfærslu í tveimur lengdum. Rennihurðar á báðum hliðum er hluti af ríkulegum staðalbúnaði.
 
EINSTÖK AKSTURSUPPLIFUN
Við hönnun Peugeot e-Traveller var lögð áhersla á einstaka akstursupplifun. Peugeot e-Traveller er fáanlegur 8 eða 9 sæta í Business útfærslu í tveimur lengdum. Rennihurðar á báðum hliðum er hluti af ríkulegum staðalbúnaði.
PEUGEOT i-COCKPIT®
 
STAFRÆNT MÆLABORÐ
BAKKMYNDAVÉL
TVÍSKIPT GLERÞAK
PEUGEOT i-COCKPIT®
 
STAFRÆNT MÆLABORÐ
BAKKMYNDAVÉL
TVÍSKIPT GLERÞAK

PEUGEOT i-COCKPIT®

Peugeot e-Traveller er með i-Cockpit innréttingu sem hefur verið sérhönnuð til að veita einstaka akstursupplifun í rafbíl. Öll stjórntæki, mælar og skjáir eru í sjónlínu ökumanns.

STAFRÆNT MÆLABORÐ

Í 7" upplýsingaskjánum getur þú séð allar helstu akstursupplýsingar: stöðu á drægni, tölfræði um orkunotkun, hleðslustillingar, orkunotkun eða endurheimt orku;. Akstursstillingar  (ECO, NORMAL, POWER).

BAKKMYNDAVÉL

Bakkmyndavél og blindpunktsaðvörun eru hluti af ríkulegum staðal- og öryggisbúnaði. Bakkmyndavélin sýnir svæðið næst bakhluta bílsins og sýnir fjarlægðir með línum, ásamt aksturstefnu með tilliti til stöðu stýrisins.

TVÍSKIPT GLERÞAK

Panorama glerþak er í boði sem aukabúnaður. Tvískipt glerþakið hleypir fallegri birtu inn í farþegarými bílsins. Skoðaðu verðlista til að sjá nánari upplýsingar um aukabúnað í boði fyrir Peugeot e-Traveller.

RÚMGÓÐUR LÚXUS


Gæðaefni, nýjasta kynslóð af tækni, nægt rými og þægindi einkenna e-Traveller.
Peuegeot e-Traveller er frábær ferðabíll.
 
RÚMGÓÐUR LÚXUS
Gæðaefni, nýjasta kynslóð af tækni, nægt rými og þægindi einkenna e-Traveller. Peuegeot e-Traveller er frábær ferðabíll.

SVEIGJANLEIKI

Peugeot e-Traveller er fáanlegur bæði 8 eða 9 sæta. Í 9 sæta í Business VIP útfærslu eru bílstjórasæti og tveggja manna sæti í fremstu röð og þrjú sæti í miðju og í öftustu röð. Í 8 sæta í Business VIP útfærslu er bílstjórasæti og farþegasæti í fremstu röð og þrjú sæti í miðju og í öftustu röð. Peugeot e-Traveller er einnig fáanlegur með VIP sætaútfærslu í Business.(i) VIP sætaútfærsla í Business VIP sem inniheldur 2 stök sæti á sleðum í miðjuröð, með tvöföldum armpúða og borði sem er snúanlegt, þrjú sæti eru í miðjuröð ásamt ökumanns- og farþegasæti. 

AUÐVELT AÐGENGI

Hægt er að fá bílinn með handfrjálsum rennihurðum sem opnast og lokast sjálfkrafa, sérlega þægilegt þegar þú ert með báðar hendur fullar. Búnaðurinn opnar og lokar hurðunum með einfaldri fótahreyfingu undir afturstuðara bílsins.

ALLT AÐ 330 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI

Peugeot e-Traveller er 100% hreinn rafbíll með 75 kWh drifrafhlöðu og er drægni bílsins skv. WLTP mælingu framúrskarandi eða allt að 330 km. Peugeot e-Traveller er fáanlegur með 7,4 kW eða 11 kW innbyggðri hleðslustýringu sem gerir þér kleift að fullhlaða tóma drifrafhlöðuna á 7,5 klst. í heimahleðslustöð eða í vinnu.

 
 
ÚTFÆRSLA AÐ ÞÍNU SKAPI

 
Tvær búnaðarútfærslur í boði til að mæta þínum þörfum sem best.
 
 
ÚTFÆRSLA AÐ ÞÍNU SKAPI
Tvær búnaðarútfærslur í boði til að mæta þínum þörfum sem best.

e-TRAVELLER BUSINESS

 

BUSINESS STAÐALBÚNAÐUR:

 

 • 9 sæti: Bílstjórasæti + tveggja manna bekkur í fremstu röð, 3 sæti í miðju- og öftustu röð
 • Rennihurðar á báðum hliðum
 • LED dagljós í framstuðara og þokuljós með beygjulýsingu
 • 7” upplýsingaskjár í mælaborði
 • Nálægðarskynjarar að aftan
 • Tvær lengdir í boði

 

 

E-TRAVELLER BUSINESS VIP

 

BUSINESS VIP STAÐALBÚNAÐUR UMFRAM BUSINESS:

 

 • 8 sæti: Bílstjórasæti + farþegasæti í fremstu röð, 3 sæti í miðju- og öftustu röð
 • GPS vegaleiðsögukerfi 3D
 • Bakkmyndavél og nálægðarskynjarar að framan og aftan
 • Rafdrifnar rennihurðar með handfrjálsri opnun
 • Upphituð framsæti
 • Forhitun með MyPeugeot appi
 • Tvær lengdir í boði

 

 

ÚRVAL AUKABÚNAÐAR


Við bjóðum úrval aukabúnaðar fyrir þínar þarfir. Söluráðgjafi aðstoðar við val á réttum búnaði.
 
ÚRVAL AUKABÚNAÐAR
Við bjóðum úrval aukabúanðar fyrir þínar þarfir. Söluráðgjafi aðstoðar við val á réttum búnaði.

FARANGURSBOX

ÞAKBOGAR

PEUGEOT HURÐALISTAR

NIÐURFELLANLEGT DRÁTTARBEISLI

PEUGEOT e-TRAVELLER FYRIR FYRIRTÆKI

Fyrirtækjalausnir Peugeot og Brimborgar bjóða hagkvæmar, sérsniðnar heildarlausnir í bílamálum. Sérfræðingar okkar í Reykjavík og á Akureyri þjónusta fyrirtæki um allt land. Hafðu beint símasamband eða náðu í þá í gegnum netspjall eða fyrirspurnarform.

 
 
 
LANGTÍMALEIGA
 

Leigutaki greiðir eitt mánaðarlegt gjald og nánast öll þjónusta er innifalinn.

Athugið að hægt er að setja gamla bílinn upp í langtímaleigu.

 

 
LANGTÍMALEIGA
Leigutaki greiðir eitt mánaðarlegt gjald og nánast öll þjónusta er innifalinn.  Athugið að hægt er að setja gamla bílinn upp í langtímaleigu.

MÁL

MÁL

PEUGEOT e-TRAVELLER YTRI MÁL

Nægt pláss fyrir alla farþega.

 

 • Lengd: 4,959 - 5,309 m
 • Breidd án spegla/með speglum: 1,92/2,204 m
 • Hæð: 1,895 m

PEUGEOT e-TRAVELLER FARANGURSRÝMI

 
 • Farangursrými L2 frá 603 lítrar 9 sæta til 1.000 lítrar 6 sæta 
 • Farangursrými L3 frá 989 lítrar 9 sæta til 1.400 lítrar 6 sæta

 
TAKTU ÞÁTT Í ORKUSKIPTUNUM

Taktu þátt í orkuskiptunum með Peugeot.

 

 

 
TAKTU ÞÁTT Í ORKUSKIPTUNUM

Taktu þátt í orkuskiptunum með Peugeot.

 
 HLAÐA PEUGEOT RAFBÍLINN MINN

 
Kynntu þér AC hleðslustöðvar með uppsetningu sem standa viðskiptavinum Peugeot á Íslandi hjá Brimborg til boða.
 
 
KYNNTU ÞÉR ÁHRIFAÞÆTTI Á DRÆGNI
 
Kynntu þér helstu áhrifaþætti á drægni rafbíla og helstu leiðirnar til að fá mesta drægni útúr rafhlöðunni þinni.

 
Skoðaðu bíla í vefsýningarsal
 
Finndu þinn Peugeot E-Traveller í Vefsýningarsal. Smelltu til að sjá kaupverð, langtímaleiguverð, bíla til afgreiðslu og í pöntun.