SKIP TO CONTENT
Tækniframfarir og nýsköpun

Hugvit og tækni

#Unboring TheFuture

Bílar framtíðarinnar eru hér núna. Hjá PEUGEOT er framtíðin rík og spennandi. Tæknin hefur aðeins eitt markmið: að auka skynjun þína og akstursánægju. Vertu tilbúin(n) til að uppgötva aksturssýn okkar, sem felst í PEUGEOT e-LEGEND CONCEPT. #UnboringTheFuture.

 

ENDURHLAÐANLEG HYBRID TÆKNI

Endurhlaðanleg tvinntækni sameinar Tvo orkugjafa: rafmagns og bensín. Tvinnbílar draga úr koltvísýringslosun, þar sem 100% rafmagnsstillingin býður upp á fjórar akstursstillingar auk þess að auðvelt er að ferðast lengri vegalengdir.
RAFBÍLATÆKNIN


Rafvélar Peugeot gefa losunarlausan akstur og hámarksafl upp á 115 kW/156 hö. Þökk sé virkni háspennu litíumjónarafhlöðunnar (400 V), hafa rafknúin farartæki okkar allt að 400 km drægni (WLTP).

 

PEUGEOT I-COCKPIT®

PEUGEOT i-Cockpit® eykur akstursupplifun þína. Með fyrirferðarlitlu stýri, framrúðuskjá og stórum snertiskjá hefurðu innsæi og auðvelt aðgengi að öllum stjórntækjum.
AKSTURSUPPLIFUN

Um borð Í Peugeot er tæknin til að njóta akstursánægju. Peugeot bætir grip, akstursgetu og öryggi á veginum, auðveldar akstur í brekkum og á þröngum bílastæðum, býður þér upp á endurnýjaða upplifun um borð.
TENGINGAR

Uppgötvaðu eiginleika og forrit Peugeot sem eru fullkomlega samþætt við akstursupplifun þína fyrir meiri ánægju og öryggi. Fyrir tómstundir, upplýsingar eða öryggi aðlagast þessi tengdu verkfæri að öllum þínum þörfum á persónulegum ferðum þínum.
HAGKVÆMNI


Peugeot býður fjölbreytta tækni til að mæta kröfum nútímans með HYBRID, HYBRID4, PureTech eða BlueHDi vélum, sem bjóða upp á mikil afköst og lítinn útblástur. Uppgötvaðu líka EAT6*, EAT8** og e-EAT8*** sjálfvirka gírkassa sem hámarkar eldsneytissparnaðinn og eykur aksturstilfinningu þína. (i) *Hagkvæm 6 þrepa sjálfskipting **Hagkvæm 8 þrepa sjálfskipting ***Hagkvæm og rafvædd 8 þrepa sjálfskipting.