PEUGEOT, SAGAN OG TENNIS

VEGURINN MEÐ ROLAND-GARROS

Samstarfssaga Peugeot og tennis hófst á áttunda áratugnum. Peugeot vörumerkið kom að fyrstu keppni 1984 og varð opinber styrktaraðili 1989. Í ár fagnar það 36. samstarfsári á French Open.

Um það bil 230 faratæki eru gerð aðgengileg á hverju ári til að flytja leikmenn, VIP, embættismenn og almenning.

SÉRSTAKAR ÚTGÁFUR

Undanfarin ár hafa verið framleiddar sérstakar útgáfur sem eru þróaðar í samstarfi við  Roland-Garros  og tennisíþróttina.  Árið 2019 er Peugeot 108 táknmynd þessa samstarfs og seldur víðsvegar í Evrópu.

ATP MÓTARÖÐIN

/image/83/7/atp-3.577837.jpg
/image/83/6/atp-1.577836.jpg
/image/84/9/atp-2-428x321.577849.jpg

Árið 2016 varð Peugeot Platinum félagi í ATP mótaröðinni eftir að skrifað var undir alþjóðlegan samstarfssamning. Peugeot er opinber styrktaraði  í yfir 20 mótum og býður upp á yfir 300 bíla um allan heim til að flytja leikmenn, VIP, embættismenn og almenning.

Peugeot hefur verið dyggur styrktaraðili tennis í rúma þrjá áratugi og styrkir skuldbindingu sína við íþróttina með því að tengja nærveru sína í 160 löndum á  ATP Tour mótaröðinni.

FULLTRÚAR PEUGEOT

/image/83/8/1-zverev.577838.jpg

/image/83/9/2-berrettini.577839.jpg

/image/84/0/3-pouille.577840.jpg

Peugeot hefur valið einstaklega hæfleikaríka fulltrúa í tennis sem samræmast svo sannarlega gildum vörumerkisins sem eru Allure, Excellence og Emotion.

Þrettán alþjóðlegir leikmenn eru um þessar mundir sendiherrar vörumerkisins um allan heim: þýski leikmaðurinn Alexander Zverev, ítalski leikmaðurinn Matteo Berrettini, Frakkinn Lucas Pouille, Argentínumennirnir Juan Martin Del Potro, Diego Schwartzman og Leonardo Mayer, spænsku leikmennirnir Pablo Carreño Busta, Fernando Verdasco og David Ferrer, Hollendingurinn Robin Haase, og Bretinn Jamie Murray.

Allir þessir leikmenn eru sendiherrar af ástríðu og efla vitund PEUGEOT um allan heim.

Unboring The Future