


Árið 2016 varð Peugeot Platinum félagi í ATP mótaröðinni eftir að skrifað var undir alþjóðlegan samstarfssamning. Peugeot er opinber styrktaraði í yfir 20 mótum og býður upp á yfir 300 bíla um allan heim til að flytja leikmenn, VIP, embættismenn og almenning.
Peugeot hefur verið dyggur styrktaraðili tennis í rúma þrjá áratugi og styrkir skuldbindingu sína við íþróttina með því að tengja nærveru sína í 160 löndum á ATP Tour mótaröðinni.