
MARGVÍSLEGAR UPPLÝSINGAR Í SJÓNLÍNU ÖKUMANNS
Þú sest inn í fullkomin stafrænan heim þar sem 3D i-Cockpit mælaborðið er í lykilhlutverki. Notagildi og þægindi eru í fyrirrúmi þar sem öll stjórntæki, mælar og 10" HD snertiskjár eru í sjónlínu ökumanns og má þarf nefna:
- Mismunandi akstursstillingar: ECO, NORMAL, SPORT.
- Staða á drægni.
- Tölfræði notkunar og stöðu á drægni í rauntíma.