PEUGEOT i-Cockpit

/image/70/4/header2.170704.jpg
/image/70/4/header2.170704.jpg

PEUGEOT i-Cockpit

PEUGEOT i-Cockpit ökumannsrýmið er staðalbúnaður í 208 og 308 línum Peugeot ásamt 2008 bílnum. Þétt og stöðugt stýrið, stafrænir mælar í mælaborði, snertiskjár og stílhrein hönnun eru allt þættir sem auka á ánægjulega upplifun fyrir alla farþega.

AÐ ENDURUPPGÖTVA AKSTURSÁNÆGJUNA

/image/70/9/peugeot_i-cockpit_layout1.170709.jpg

ÁHRIF i-Cockpit ÖKUMANNSRÝMIS EINS OG PIERRE, HECTOR OG ANNA UPPLIFÐU ÞAÐ.

Pierre reynsluók nýjum Peugeot 208. Hector reynsluók Peugeot 308 og Anna reynsluók 2008 Crossover.
Öll þrjú lýstu þau upplifun sinni af i-Cockpit ökumannsrýminu.

GREINING YFIRHÖNNUÐAR

/image/71/0/peugeot_i-cockpit_layout1-2.170710.jpg

Gilles Vidal, yfirhönnuður Peugeot, greinir áhrif i-Cockpit ökumannsrýmisins. Fyrir hann er hvert smáatriði í rýminu lykilatriði í akstursánægju ökumanns.

THE PEUGEOT i-Cockpit®

/image/71/1/peugeot_i-cockpit_layout1-3.170711.jpg

PEUGEOT i-Cockpit er ökumannsrými með nýstárlegu skipulagi, kemur nú sem staðalbúnaður í 208, 308 og 2008 Crossover bílnum.
Rýmið samanstendur af þéttu og stöðugu stýri, stafrænum mælum í mælaborði og stórum snertiskjá. Þessi þrjú atriði mynda þríhyrning þar sem allt er í seilingarfjarlægð fyrir ökumann, þessi atriði vinna saman með stílhreinni hönnun til þess að auka á akstursánægju allra farþega bílsins.

GERÐU UPP HUG ÞINN

/image/71/2/peugeot_i-cockpit_layout8-1.170712.jpg
/image/71/3/peugeot_i-cockpit_layout8-2.170713.jpg
/image/71/4/peugeot_i-cockpit_layout8-3.170714.jpg

Það er ekkert mál að dásama Peugeot i-Cockpit ökumannsrýmið en best er að koma og upplifa það sjálfur!
Peugeot i-Cockpit ökumannsrýmið er nú þegar staðalbúnaður í 208 og 308 línum Peugeot ásamt 2008 Crossover og mun í framtíðinni verða í öllum bílum frá Peugeot.

FÁÐU ÞÉR SÆTI Í PEUGEOT i-Cockpit®

Sama hvert þú ert að aka þá mun þér líða vel í PEUGEOT i-Cockpit ökumannsrýminu. Þú stillir það að þínum þörfum.