e-Traveller_forsidubordi_2023
e-Traveller_forsidubordi_Mobile_2023

8 EÐA 9 SÆTA PEUGEOT E-TRAVELLER 100% RAFBÍLL

ALLT AÐ 330 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI

Peugeot e-Traveller er langdrægur 100% rafbíl með 75 kWh drifrafhlöðu með allt að 330 km drægni á 100% hreinu rafmagni. Peugeot e-Traveller er fáanlegur 8 eða 9 sæta í Business útfærslu í tveimur lengdum. Rennihurðar á báðum hliðum er hluti af ríkulegum staðalbúnaði.


ALLT AÐ 330 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI
Peugeot  e-Traveller er 100% hreinn rafbíll með 75 kWh drifrafhlöðu og er drægni bílsins skv. WLTP mælingu framúrskarandi eða allt að 330 km. Peugeot e-Traveller er fáanlegur með 7,4 kW eða 11 kW innbyggðri hleðslustýringu sem gerir þér kleift að fullhlaða tóma drifrafhlöðuna á 7,5 klst. í heimahleðslustöð eða í vinnu.


 80% HLEÐSLA FRÁ UM 48  MÍNÚTUM  Í 100 KW HRAÐHLEÐSLUSTÖÐ
Það er einfalt og fljótlegt að hlaða Peugeot e-Traveller rafbíl heima,í vinnu og á hraðhleðslustöðvum. Hægt er að fullhlaða á 7,5-11,20 klst í öflugri heimahleðslustöð og tóma drifrafhlöðu tekur frá  48 mínútum að hlaða í 80% hleðslu í 100 kW hraðhleðslustöð.


FJARSTÝRÐ FORHITUN TRYGGIR ALLTAF HEITAN BÍL 
Peugeot e-Traveller er með snjallmiðstöð með tímastillingu og forhitun sem tryggir að bíll er heitur og þægilegur þegar lagt er af stað. Einfalt er að tímasetja,stöðva og virkja hleðslu í MyPeugeot® appinu ásamt því að tímastilla forhitarann. Fjarstýrða forhitunin er aukabúnaður. 


BAKKMYNDAVÉL OG BLINDAPUNKTSAÐSVÖRUN

Bakkmyndavél og blindpunktsaðvörun eru hluti af ríkulegum staðal- og öryggisbúnaði. Bakkmyndavélin sýnir svæðið næst bakhluta bílsins og sýnir fjarlægðir með línum - 1m og 2m ásamt því hvernig aksturstefna bílsins er með tilliti til stöðu stýrisins. Nálægðarskynjarar að framan og aftan gefa hljóðmerki til ökumanns og auka þannig enn á öryggið. Blindpunktsaðvörunin lætur ökumann vita ef bíll er í blindapunktinum með hljóðmerki og litlum ljósmerkjum í hliðarspeglunum.


8 EÐA 9 SÆTA

Peugeot e-Traveller er fáanlegur 9 sæta í Business útfærslu þar sem bílstjórasæti og tveggja manna sæti eru í fremstu röð og þrjú sæti í miðju og í öftustu röð og 8 sæta í Business VIP útfærslu þar sem bílstjórasæti og farþegasæti eru í fremstu röð  og þrjú sæti í miðju og í öftustu röð. Peugeot e-Traveller er einnig fáanlegur með VIP sætaútfærslu í Business sem inniheldur 2 stök sæti á sleðum í miðjuröð, með tvöföldum armpúða og borði sem er snúanlegt, þrjú sæti eru í miðjuröð ásamt ökumanns- og farþegasæti.


TVÆR LENGDIR  OG GÓÐ VEGHÆÐ

Peugeot e-Traveller er fáanlegur í tveimur lengdum L2 og L3 í Business útfærslunni. Peugeot e-Traveller er með góða veghæð og háa sætisstöðu svo það er einstaklega þægilegt fyrir bæði ökumann og farþegar að ganga um hann. Innra rýmið er fullkomið; nútímalegt og notendavænt þar sem nýjasta kynslóð af i-Cockpit innréttingu sem hefur verið sérhönnuð fyrir rafbíl. Notagildi og þægindi fyrir ökumann eru höfð að leiðarljósi þar sem öll stjórntæki, mælar og skjáir eru í  sjónlínu ökumanns.


GÆÐI PEUGEOT ERU EINSTÖK ENDA Í BOÐI MEÐ VÍÐTÆRKI 7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍLNUM OG 8 ÁRA ÁBYRGÐ Á DRIFRAFHLÖÐU

Gæði Peugeot eru einstök enda í boði með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og sérstakri 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgiferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir.


Kynntu þér allt um Peugeot e-Traveller hér á vefnum. Í Vefsýningarsal finnur þú Peugeot e-Traveller bíla í pöntun, finnur draumabílinn, sendir fyrirspurn og færð svar um hæl.


Einfaldaðu rafbílakaupin og láttu okkur sjá um allt, græna fjármögnun og uppítöku á gamla bílnum, tilboð í hleðslustöð og ráðgjöf við uppsetningu, hvort sem er við kaup eða langtímaleigu.


Láttu gæðin heilla þig!

LÁTTU GÆÐIN HEILLA ÞIG OG VERNDAÐU UMHVERFIÐ Í LEIÐINNI

Peugeot e-Traveller

8 eða 9 sæta 100% rafbíll

/image/09/0/vp-d05-profil.771090.jpg

ÁVINNINGUR RAFBÍLS

Allt að 330 km drægni
samkvæmt (WLTP)

 Umhverfisvænn og hljóðlát akstursupplifun

  • Allt að 330 km drægni á 100% hreinu rafmagni.
  • 75 kWh drifrafhlaða með snögga hleðslu.
  • Fáanlegur með  öflugri 11 kW innbyggðri hleðslustýringu.
  • Sjálfskiptur með 136 hestafla rafmagnsvél.
  • Fjarstýrð forhitun sem tryggir alltaf heitan bíl.

Enginn CO2 losun, 7 til 8 ára ábyrgð og ívilnun á virðisaukaskatti 

Verndaðu umhverfið og lækkaðu rekstrarkostnaðinn. Peugeot e-Traveller 100% rafbíll er á einstaklega hagstæðu verði því hann er með enga COlosun og fær því ívilnun stjórvalda upp að 5.500.000 kr. við kaup og gildir sú ívilnun til 31.12.2023. Nánar um verð og ívilnanir a á brimborg.is  - smelltu hér.

  • Engin CO2 losun.
  • Raforkukostnaður er lægri en eldsneytiskostnaður.
  • Lægri rekstrarkostnaður.
  • ECO stilling til að hámarka nýtingu rafhlöðu.
  • 7 ára heildarábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á rafhlöðu eða að 160.000 km fyrir 70% af hleðslurýmd.
  • Ábyrgðin gildir aðeins hjá bílum keyptum hjá Brimborg.

Frá 48 mínútum að hlaða í 80%

Peugeot e-Traveller er auðveldur í notkun og fjarstýrð virknin þægilegur kostur. Það tekur frá 48 mínútum að hlaða tóma drifrafhlöðuna í 80% drægni í 100 kW hraðhleðslustöð.

  • Það tekur frá 48 mínútum að hlaða tóma drifrafhlöðuna í 80% drægni í 100 kW hraðhleðslustöð.
  • Fjarstýrð virkni gerir þér kleift að virkja, stöðva eða tímasetja hleðslu heima eða í vinnu í MyPeugeot appinu.

    Fáðu nánari upplýsingar hjá söluráðgjafa Peugeot um allt sem viðkemur rafmagnsbílum og hleðslu þeirra heima, í vinnu eða á hraðhleðslustöðvum.

Tvær lengdir 8 eða 9 sæta

/image/08/0/vp-d02-3-4-avant.771080.jpg

Peugeot e-Traveller er fáanlegur í tveimur lengdum L2 og L3 og í Business útfærslu. Peugeot e-Traveller er með góða veghæð og háa sætisstöðu svo það er einstaklega þægilegt fyrir bæði ökumann og farþega að ganga um hann. Peugeot e-Traveller er fáanlegur 9 sæta í Business útfærslu þar sem bílstjórasæti og tveggja manna sæti eru í fremstu röð og þrjú sæti í miðju og í öftustu röð og 8 sæta í  Business útfærslu þar sem bílstjórasæti og farþegasæti eru í fremstu röð  og þrjú sæti í miðju og í öftustu röð.  Peugeot e-Traveller er einnig fáanlegur með VIP sætaútfærslu í Business  sem inniheldur 2 stök sæti á sleðum í miðjuröð með tvöföldum armpúða og borði sem er snúanlegt,  þrjú sæti eru í miðjuröð ásamt ökumanns- og farþegasæti.

BÚNAÐUR

/image/09/2/peugeot-travel-2004styp218.771092.jpg
/image/08/1/e-k0-lion-avant-vp.771081.jpg
/image/09/3/peugeot-travel-2004styp214.771093.jpg

Bakkmyndavél og nálægðarskynjarar að framan eru hluti af staðalbúnaði VIP útgáfunnar og fáanlegir sem aukabúnaður í Business útgáfunni. Bakkmyndavélin sýnir svæðið næst bakhluta bílsins og sýnir fjarlægðir með línum - 1m og 2m ásamt því hvernig aksturstefna bílsins er með tilliti til stöðu stýrisins. Nálægðarskynjarar að framan og aftan gefa hljóðmerki til ökumanns og auka þannig enn á öryggið.  

Rennihurðar á báðum hliðum, Isofix barnabílstólafestingar í annarri sætaröð, 7" upplýsingaskjár í mælaborði, fjarstýrð samlæsing og rafdrifnar rúður og speglar að framan eru á meðal staðalbúnaðar Peugeot e-Traveller. Sjá má lista yfir allan staðal og aukabúnað í verðlista.

NÝ KYNSLÓÐ AF I-COCKPIT INNRÉTTINGU SÉRHÖNNUÐ FYRIR RAFBÍLA

/image/08/2/vip-s06-grand-interieur-electrique.771082.jpg
/image/08/3/e-k0-compteur.771083.jpg
/image/08/4/e-k0-ecran-batterie-vip.771084.jpg

NÝ KYNSLÓÐ AF I-COCKPIT INNRÉTTINGU SEM ER SÉRHÖNNUÐ FYRIR RAFBÍL

Peugeot e-Traveller er með nýjustu kynslóð af i-Cockpit innréttingu sem hefur verið uppfærð og sérhönnuð til að veita einstaka akstursupplifun í rafbíl. Notagildi og þægindi fyrir ökumann eru höfð að leiðarljósi þar sem öll stjórntæki, mælar og skjáir eru í  sjónlínu ökumanns.

HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR Á 7" UPPLÝSINGASKJÁ

  • Staða á drægni
  • Tölfræði um orkunotkun  
  • Hleðslustillingar
  • Aflmælirinn gefur til kynna stig orkunotkunar og eða endurheimt orku; (ECO, NORMAL,POWER)

ÖFLUG RAFMAGNSVÉL

ALLT AÐ 330 KM DRÆGNI, ÖFLUG OG HLJÓÐLÁT RAFMAGNSVÉL

/image/07/4/peugeot-expelec-2005tech-002.771074.jpg

NÝ KYNSLÓÐ RAFMAGNSVÉLAR 

Rafmagnsvélin er 136 hestöfl (100 kW), með 260 Nm togkraft sem gerir aksturinn hljóðlátan og akstursupplifunina einstaka. 

/image/07/5/peugeot-travelelec-2005tech-006.771075.jpg

Allt AÐ 330 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI  OG 8 ÁRA ÁBYRGÐ Á DRIFRAFHLÖÐU

Peugeot e-Traveller rafbíll er sjálfskiptur með hljóðlátri rafmagnsvél, 75 kWh drifrafhlöðu sem er snögg í hleðslu og skilar allt að 330 km drægni og fjarstýrðri forhitun sem tryggir að bíllinn er alltaf heitur þegar þú leggur af stað. Njóttu þess að keyra um án samviskubits því CO2 losun er engin.

Drifrafhlaðan er með 8 ára ábyrgð eða allt að 160.000 km.

DRÆGNI OG ÁHRIFAÞÆTTIR

ALLT AÐ 330 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI

Stærð drifhlöðunnar í Peugeot e-Traveller er 75 kWh. Drægni hennar skv. WLTP mælingu á 100% rafmagni er allt að 330 km. Hér fyrir neðan eru helstu þættir sem hafa áhrif á drægni. 

/image/07/6/-0842-speedometer-med-dig.771076.png

HRAÐI

Hraði hefur áhrif á drægni. Orkunotkun er minni á lægri hraða og eyðslan því meiri í langkeyrslu heldur en í innanbæjarakstri.

/image/07/7/-0542-weather-med-dig.771077.png

ÚTIHITASTIG, MIÐSTÖÐ OG LOFTKÆLING

Útihitastig, notkun á miðstöð og loftkælingu eru allt þættir sem hafa áhrif á drægni. Forhitun á rafbíl er góð leið til að hámarka drægni þar sem ekki þarf að eyða rafmagni til að hita eða kæla bílinn í upphafi aksturs.

/image/07/8/1071-j01steeringcircuit-med-dig.771078.png

AKSTURSLAG OG AKSTURSSKILYRÐI

Aksturslag og aksturskilyrði hafa áhrif á drægni. Mjúk hröðun og rétt notkun hemla eða rafbremsu (B stilling á skiptingu) eykur drægni og sparar orku.

Farþegar og farangur

FJÖLDI FARÞEGA OG ÞYNGD FARANGURS

Fjöldi farþega og þyngd í farangusrými hefur áhrif á drægni.

/image/07/6/-0842-speedometer-med-dig.771076.png

HRAÐI

Hraði hefur áhrif á drægni. Orkunotkun er minni á lægri hraða og eyðslan því meiri í langkeyrslu heldur en í innanbæjarakstri.

/image/07/7/-0542-weather-med-dig.771077.png

ÚTIHITASTIG, MIÐSTÖÐ OG LOFTKÆLING

Útihitastig, notkun á miðstöð og loftkælingu eru allt þættir sem hafa áhrif á drægni. Forhitun á rafbíl er góð leið til að hámarka drægni þar sem ekki þarf að eyða rafmagni til að hita eða kæla bílinn í upphafi aksturs.

/image/07/8/1071-j01steeringcircuit-med-dig.771078.png

AKSTURSLAG OG AKSTURSSKILYRÐI

Aksturslag og aksturskilyrði hafa áhrif á drægni. Mjúk hröðun og rétt notkun hemla eða rafbremsu (B stilling á skiptingu) eykur drægni og sparar orku.

Farþegar og farangur

FJÖLDI FARÞEGA OG ÞYNGD FARANGURS

Fjöldi farþega og þyngd í farangusrými hefur áhrif á drægni.

AKSTURSSTILLINGAR

/image/08/9/aer-peugeot-travel-2020-035-fr.771089.jpg

AKSTURSSTILLINGAR

Í nýjum Peugeot e-Traveller eru þrjár mismunandi akstursstillingar sem hafa áhrif á drægni

  • Eco: sparneytinn akstursstilling sem hámarkar drægnina.
  • Normal: hentug akstursstilling í alla daglegan akstur.
  • Power: Notar hámarksafl rafmagnsvélarinnar til að skila hámarksafköstum.
/image/08/6/vp-d03-3-4-arriere.771086.jpg

HLEÐSLA VIÐ HEMLUN

Hleðsla í akstri

Rafhlaðan hleðst við hemlun og þegar þú hægir á bílnum á tvennan hátt: 

  • Meðal endurhleðsla: þegar þú lætur bílinn renna.
  • Aukin endurhleðsla: þegar þú notar B-stillingu í sjálfskiptingunni, aukin hemlun og endurhleðsla. 

AKSTURSSTILLINGAR

Pictos/Arrows/xxxx_Chevron-M/Outline

HLEÐSLA VIÐ HEMLUN

Pictos/Arrows/xxxx_Chevron-M/Outline


HLEÐSLA Á DRIFRAFHLÖÐU

EINFÖLD OG HRÖÐ

Hér eru helstu upplýsingar um hleðslutíma og hvernig Peugeot hefur hannað bílinn til að hann sé eins einfaldur í hleðslu og kostur er. Söluráðgjafar Peugeot veita alla ráðgjöf um hleðslu og uppsetningu hleðslustöðva. Hleðslutími getur verið breytilegur af margvíslegum ástæðum t.d. eftir því hvernig tengillinn er, eftir því hversu öflug hleðslustöð er notuð og hversu öflug innbyggð hleðslustýring bílsins er. Einnig hefur hitastig rafhlöðu og útihitastig ásamt álagi hleðslustöðvarinnar áhrif. Nánar um hleðslustöðvar og hleðsluhraða á brimborg.is  - smelltu hér.

Sérfræðingar mæla með hleðslu rafbíla með heimahleðslustöðvum. Venjulegir heimilistenglar eru ekki ætlaðir til langtimahleðslu.

/image/08/5/e-k0-trappe-chargement-vp2.771085.jpg

ÖFLUGRI HLEÐSLUSTÖÐ HEIMA EÐA Í VINNU

Við mælum með að þú setjir upp öfluga hleðslustöð heima eða í vinnu sem eykur hleðsluhraðann til mikilla muna.  

Hleðsluhraði á Peugeot e-Traveller með 7,4 kW innbyggðri hleðslustýringu er 11,2 klst eða 7,5 klst með 11kW innbyggðri hleðslustýringu sem er valbúnaður. 

E-Traveller

HRAÐHLEÐSLA

Það tekur frá um 48 mínútum að hlaða tóma drifrafhlöðuna í 80% drægni í 100kW hraðhleðslustöð. Hraðhleðslustöðvar er að finna víða á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. 

HLEÐSLA Á ALMENNUM HLEÐSLUSTÖÐVUM

Hvort sem þú ert í vinnu eða á ferðinni þá eru ýmsir kostir í boði varðandi hleðslu. Kynntu þér hleðslustöðvar á Íslandi hjá mismunandi dreifingaraðilum.

FORHITUN MEÐ FJARSTÝRÐRI VIRKNI

STILLTU FORHITUN EÐA TÍMASETTU HLEÐSLU Í SÍMANUM

Peugeot e-Traveller er með fjarstýrðri virkni (e-remote) í MyPeugeot appinu.

Stilltu forhitarann með fjarstýrðri virkni í MyPeugeot appinu þannig að bíllinn verður 21°heitur þegar þú þarft að nota hann. Þú getur einnig stillt bíllinn þannig að hann verði ekki of heitur á góðum sumardegi þegar þú leggur af stað. Þú getur á auðveldan máta breytt tímasetningunni dag frá degi. Ef rafbíllinn er í hleðslu hefur forhitun ekki áhrif á hleðsluna. 

Þú getur  á auðveldan máta virkjað, tímasett eða stöðva hleðslu í símanum þínum í gegnum MyPeugeot appið.

Peugeot App

MYPEUGEOT® APPIÐ

HAFÐU YFIRSÝN OG FJARSTÝRÐU Í MYPEUGEOT APPINU

HAFÐU YFIRSÝN YFIR HLEÐSLUSTÖÐU BÍLSINS

Með MyPeugeot® appinu sérðu stöðu á hleðslu í rauntíma ásamt því að geta skoðað tölfræði á rafnotkun síðustu ferða. Þú getur einnig séð tillögur um hvernig þú getur hagað akstrinum á sem hagkvæmastan hátt, athugað hvort bíllinn er rétt tengdur í rafmagn og hvort þú ert á hraðri eða stöðugri hleðslu.

NOTAÐU FJARSTÝRÐA VIRKNI VIÐ HLEÐSLUNA 

Þegar Peugeot e-Traveller er tengdur við hleðslustöð þá getur þú virkjað, tímasett eða stöðvað hleðsluna í símanum þínum í gegnum MyPeugeot appið. Þú sérð einnig hleðsluhraðann og hversu langt er í að bíllinn verði fullhlaðinn. Ef rof verður á hleðslunni færðu tilkynningu í MyPeugeot appið. Þú færð einnig tilkynningu þegar bíllinn er fullhlaðinn

SÆKTU MYPEUGEOT® APPIÐ Í SÍMANN ÞINN

ÍTAREFNI UM RAFBÍLA HJÁ BRIMBORG

Brimborg hefur tekið saman ítarlegt efni um um algengar spurningar er viðkemur rafbílum. Smelltu á bláu kassana hér fyrir neðan fyrir nánari upplýsingar. 

KYNNTU ÞÉR AÐRA PEUGEOT BÍLA