NÝR PEUGEOT E-EXPERT RAFSENDIBÍLL
NÝR PEUGEOT E-EXPERT
PEUGEOT E-EXPERT RAFSENDIBÍLL
LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR!
Skoðaðu nýjan Peugeot E-Expert þriggja sæta, ríkulega búin rafsendibíll með fyrirtaksvinnuaðstöðu með góðu aðgengi og lágum rekstrarkostnaði.
E-Expert er fáanlegur í tveimur lengdum, með rennihurð á báðum hliðum. Rúmmál hleðslurýmis er allt að 6,6 m³ með Moduwork og rúmar auðveldlega þrjú vörubretti.
Peugeot E-Expert rafsendibíll er framdrifinn með 75 kWh drifrafhlöðu og allt að 351 km drægni skv. WLTP mælingu.
- 100 % rafbíll: Allt að 351 km drægni (i) Drægni er miðuð við WLTP prófunaraðferðina sem ný rafknúin ökutæki hafa verið mæld með frá 1. september 2018. Raundrægni fer eftir mismunandi þáttum eins og hitastigi úti, hraða, þyngd farþega og farangurs o.s.frv. Fáðu nánari upplýsingar hér á síðunni undir rafbílar eða með því að tala við söluráðgjafa.
- Snögg hleðsla: Allt að 45 mínútur frá 5-80% drægni. (i) Miðað við hraðhleðslustöð sem er amk. 100 kW
- Kolefnislosun: 0g/km.
- Afl: 100 kW (136 hp)
Ódýrari hraðhleðsla fyrir Peugeot eigendur
Brimborg Bílorka býður þeim sem kaupa Peugeot hjá Brimborg sérkjör
í hraðhleðsluneti Brimborgar. Sjá nánar hér.
Nýttu rafbílastyrkinn og lækkaðu verðið!
500.000 króna styrkur til frádráttar kaupverði eða til lækkunar
leiguverðs.Að auki geta fyrirtæki í atvinnurekstri innskattað
24% virðisaukaskatt af kaupverðinu ásamt því að innskatta
allan rekstrarkostnað sendibílsins ef bíllinn er á rauðum númerum.
Lestu meira hér.
LÁTTU GÆÐIN HEILLA ÞIG
TÆKNIPAKKI
Veldu tæknipakkann í vinnubílinn þinn!
Tæknipakkinn inniheldur: bakkmyndavél, 10" margmiðlunarskjá, 10" mælaborð í lit og þráðlaust Apple CarPlay og Android Auto.
FRAMÚRSKARANDI VINNUAÐSTAÐA MEÐ GÓÐU AÐGENGI
E-EXPERT rafsendibíll er með framúrskarandi vinnuaðstöðu og góðu aðgengi.
- Þriggja sæta með upphitanlegu framsæti og upphitanlegu leðurklæddu stýri.
- Rennihurð á hægri hlið er staðalbúnaður en fáanlegur með rennihurðum á báðum hliðum og lokunarvörn.
- Moduwork innréttingin er með fellanlegu fraþegasæti og lúgu á þili til að flytja allt að 4,026 m langa hluti.
- Rúmmál hleðslurúmis með Moduwork er allt að 6,6 m og burðargetan allr að 905 kg.
- Hæð hleðslurýmis er 1,397 m og heildarhæð einungis 1,935 m.
ALLT AÐ 351 KM DRÆGNI
Allt að 351 km drægni skv. WLTP. Snögg hraðhleðsla í 100 kW hraðhleðslustöð gerir þér kleift að hlaða frá 5-80% á allt að 45 mínútum.
RÍKULEGUR ÖRYGGISBÚNAÐUR
7 ÁRA ÁBYRGÐ OG 8 ÁRA ÁBYRGÐ Á DRIFRAFHLÖÐU
Peugeot er fullviss um gæði, áreiðanleika og endingu bíla sinna. Gæði Peugeot bíla eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.
Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi þjónustuferli framleiðanda.
RAFBÍLASTYRKIR FRÁ ORKUSJÓÐI
YTRI MÁL
- Heildarlengd: 4,98 m í L2 5,33 m í L3.
- Breidd með speglum: 2,204 mm.
- Heildarhæð: 1,93 m í L2 og 1,935 m í L3.
INNRI MÁL
- Rúmmál hleðslurýmis með Moduwork: 5,3 m³ í L2 og 6,1 m³.
- Lengd hleðslurýmis með Moduwork: 3,674 m í L2 og 4,026 m í L3.
BURÐAR- OG DRÁTTARGETA
- Burðargeta: 905 kg í L2 og 873 kg í L3.
- Dráttargeta: 1000 kg í L2 og L3.