NÝR E-TRAVELLER
NÝR PEUGEOT
E-TRAVELLER
NÝR PEUGEOT E-TRAVELLER
Láttu gæðin heilla þig í nýjum Peugeot E-Traveller, 8 eða 9 sæta rafbíll með allt að 348 km drægni, góðum hleðsluhraða, rennihurðum á báðum hliðum, ríkulegum staðalbúnaði og
víðtækri ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. E-Traveller er fáanlegur í tveimur lengdum.
- 100% rafmagn: Allt að 348 km drægni. (i) [Drægni er miðuð við WLTP prófunaraðferðina sem ný rafknúin ökutæki hafa verið mæld með frá 1. september 2018. Raundrægni fer eftir mismunandi þáttum eins og hitastigi úti, hraða, þyngd farþega og farangurs o.s.frv. Fáðu nánari upplýsingar hér á síðunni undir rafbílar eða með því að tala við söluráðgjafa. ]
- Snögg og öflug hleðsla: 80% hleðsla á u.þ.b. 30 mínútum í hraðhleðslu. (i) Miðað við hraðhleðslustöð sem býður upp á amk 100 kW hraðhleðslu.
- Kolefnislosun: 0 g/km.
- Kraftur: 100 kW / 136 hestöfl.
Það hefur aldrei verið öruggara að eiga rafbíl
Meiri drægni, aukinn hleðsluhraði, ódýrari heimahleðsla,
þéttara hraðhleðslunet, lengri ábyrgð, lægri rekstrarkostnaður,
minni mengun, meiri þægindi og betri endursala.
ÞARFTU PLÁSS FYRIR MARGA FARÞEGA?
8 EÐA 9 SÆTA RAFBÍLLINN
E-TRAVELLER YTRI MÁL
- Lengd: 4,983 mm (L2), 5,333 mm (L3).
- Breidd: 1,920 mm án spegla / 2,204 mm með speglum.
- Heildarhæð 1,895 mm.
- Veghæð: 19 cm.
- Dráttargeta: 1.000 kg.
E-TRAVELLER FARANGURSRÝMI
Farangursrými L2 frá 603 lítrar 9 sæta til 1.000 lítrar 6 sæta.
Farangursrými L3 frá 989 lítrar 9 sæta til 1.400 lítrar 6 sæta.
E-TRAVELLER YTRI MÁL
- Lengd: 4,983 mm (L2), 5,333 mm (L3).
- Breidd: 1,920 mm án spegla / 2,204 mm með speglum.
- Heildarhæð 1,895 mm.
- Veghæð: 19 cm.
- Dráttargeta: 1.000 kg.
E-TRAVELLER FARANGURSRÝMI
Farangursrými L2 frá 603 lítrar 9 sæta til 1.000 lítrar 6 sæta.
Farangursrými L3 frá 989 lítrar 9 sæta til 1.400 lítrar 6 sæta.
LÁTTU PEUGEOT GÆÐIN HEILLA ÞIG
Peugeot E-Traveller er fáanlegur 9 sæta í Business útfærslu þar sem bílstjórasæti og tveggja manna sæti eru í fremstu röð og þrjú sæti í miðju og í öftustu röð og 8 sæta í Business útfærslu þar sem bílstjórasæti og farþegasæti eru í fremstu röð og þrjú sæti í miðju og í öftustu röð. Peugeot E-Traveller er einnig fáanlegur með VIP sætaútfærslu í Business sem inniheldur 2 stök sæti á sleðum í miðjuröð með tvöföldum armpúða og borði sem er snúanlegt, þrjú sæti eru í miðjuröð ásamt ökumanns- og farþegasæti. Peugeot E-traveller er er fáanlegur í tveimur lengdum L2 og L3 og í Business útfærslu.
HÁ SÆTISSTAÐA
CHATGPT GERVIGREIND
TENGIMÖGULEIKAR
Upplýsingakerfið býður upp á víðtæka tengimöguleika í gegnum stjórntæki á stýrinu og raddgreiningu:
• Þráðlaus snjallsímatenging (i) Fáanlegt sem aukabúnaður - með Apple Car Play og Android Auto sem gerir þér kleift að birta skjá símans þíns á 10'' HD snertiskjánum.
• Tengd leiðsögn (i) Fáanlegt sem aukabúnaður TomTom 3D með “Over the air” uppfærslum.
• Þráðlaus símahleðsla. (i) Fáanlegur sem aukabúnaður
• 2 USB tengi.
8 EÐA 9 SÆTA RAFBÍLL
DRÆGNI
Drifrafhlaða í E-Traveller er 75 kWh og skilar allt að 348 km drægni skv. WLTP.
Þrjár aksturstillingar og B-stilling fyrir endurheimt orku við hemlun gerir þer einnig kleift að hlaða inn á rafhlöðuna í akstri til að hámarka drægnina.
Peugeot E-Traveller er með ríkulegum öryggisbúnaði til að mynda veglínustýring, umferðaskiltalesara, bakkmyndavél og nálgæðarskynjurum og viðvörunarkerfi fyrir ökumenn.
AUKABÚNAÐUR FYRIR ÞINN PEUGEOT E-TRAVELLER
FYRIRTÆKJALAUSNIR PEUGEOT
7 ÁRA VÍÐTÆK ÁBYRGÐ Á BÍL OG 8 ÁRA ÁBYRGÐ Á DRIFRAFHLÖÐU
Peugeot er fullviss um gæði, áreiðanleika og endingu rafbíla sinna. Gæði Peugeot bíla eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðunni.
Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi þjónustuferli framleiðanda.
ÞAÐ HEFUR ALDREI VERIÐ ÖRUGGARA AÐ EIGA RAFBÍL
Meiri drægni, aukinn hleðsluhraði, ódýrari heimahleðsla, þéttara hraðhleðslunet, lengri ábyrgð, lægri rekstrarkostnaður, minni mengun, meiri þægindi og betri endursala.