SKIP TO CONTENT
Peugeot E-208

 
 
NÝR E-208
ÓMÓTSTÆÐILEGA SKEMMTILEGUR Í AKSTRI

 

Nýr Peugeot E-208 skartar nýjum, sterklegum og áberandi framenda, 
nýjustu Led tækni í ljósabúnaði(i) Staðalbúnaður í GT útgáfu. og einkennandi skrautlýsingu að framan sem er tákn fyrir klær ljónsins
og gefur bílnum sterkan svip og persónuleika.

 

Aukin drægni kemur þér lengra á nýjum Peugeot E-208, allt að 409 km drægni.(i) Drægni er miðuð við WLTP prófunaraðferðina sem ný rafknúin ökutæki hafa verið mæld með frá 1. september 2018. Raundrægni fer eftir mismunandi þáttum eins og hitastigi úti, hraða, þyngd farþega og farangurs o.s.frv. Fáðu nánari upplýsingar hér á síðunni undir rafbílar eða með því að tala við söluráðgjafa. 

 
 
NÝR E-208
ÓMÓTSTÆÐILEGA SKEMMTILEGUR Í AKSTRI

 

Nýr Peugeot E-208 skartar nýjum sterklegum og áberandi framenda, nýjustu Led tækni í ljósabúnaði(i)  Staðalbúnaður í GT útgáfu.  og einkennandi skrautlýsingu að framan sem er tákn fyrir klær ljónsins og gefur bílnum sterkan svip og persónuleika. 

 

Aukin drægni kemur þér lengra á nýjum Peugeot E-2008, allt að 409 km drægni.(i) Drægni er miðuð við WLTP prófunaraðferðina sem ný rafknúin ökutæki hafa verið mæld með frá 1. september 2018. Raundrægni fer eftir mismunandi þáttum eins og hitastigi úti, hraða, þyngd farþega og farangurs o.s.frv. Fáðu nánari upplýsingar hér á síðunni undir rafbílar eða með því að tala við söluráðgjafa. 

 

 

  • 100% rafbíll: Allt að 409 km drægni (i) Drægni er miðuð við WLTP prófunaraðferðina sem ný rafknúin ökutæki hafa verið mæld með frá 1. september 2018. Raundrægni fer eftir mismunandi þáttum eins og hitastigi úti, hraða, þyngd farþega og farangurs o.s.frv. Fáðu nánari upplýsingar hér á síðunni undir rafbílar eða með því að tala við söluráðgjafa.  
  • Hleðslutími: 80% hleðsla á u.þ.b. 30 mínútum í hraðhleðslu(i) Það tekur u.þ.b. 30 mínútur að hlaða rafhlöðuna frá 20% hleðslustöðu í 80% í hraðhleðslustöð sem býður upp á a.m.k. 100 kW hleðsluafköst  
  • Kolefnislosun: Engin losun við akstur
  • Vélarafl: 115 kW / 156 hö

 

    Ódýrari hraðhleðsla fyrir Peugeot eigendur

    Brimborg Bílorka býður þeim sem kaupa Peugeot hjá Brimborg sérkjör

    í hraðhleðsluneti Brimborgar. Sjá nánar hér.

 

    Nýttu styrkinn og lækkaðu verðið!

    900.000 króna styrkur til frádráttar kaupverði eða til lækkunar leiguverðs.

    Lesa meira hér.

 

 
 
VELDU PEUGEOT E-208 SEM HENTAR ÞÉR
Peugeot E-208 fæst í þremur mismunandi útfærslum og býður upp á veglegt úrval aukabúnaðar.
 
 
VELDU PEUGEOT E-208 SEM HENTAR ÞÉR
Peugeot E-208 fæst í þremur mismunandi útfærslum og býður upp á veglegt úrval aukabúnaðar.

E-208 ACTIVE

51 kWh rafhlaða sem gefur allt að 409 km drægni (i) Drægni er miðuð við WLTP prófunaraðferðina sem ný rafknúin ökutæki hafa verið mæld með frá 1. september 2018. Raundrægni fer eftir mismunandi þáttum eins og hitastigi úti, hraða, þyngd farþega og farangurs o.s.frv. Fáðu nánari upplýsingar hér á síðunni undir rafbílar eða með því að tala við söluráðgjafa. 

 

Staðalbúnaður í Active: 

 

  • ECO LED aðalljós.
  • Hraðastillir með hraðatakmarkara.
  • Peugeot i-Cockpit mælaborð með 10" margmiðlunarskjá.
  • Þráðlaus Mirror Link  snjallsímatenging.
  • SOS neyðarhringing við alvarlegan árekstur og neyðarrofi í lofti.
  • Öryggisloftpúðar að framan í hliðum sæta og loftpúðagardínur að framan og aftan.

 

E-208 ALLURE

51 kWh rafhlaða sem gefur allt að 409 km drægni(i) Drægni er miðuð við WLTP prófunaraðferðina sem ný rafknúin ökutæki hafa verið mæld með frá 1. september 2018. Raundrægni fer eftir mismunandi þáttum eins og hitastigi úti, hraða, þyngd farþega og farangurs o.s.frv. Fáðu nánari upplýsingar hér á síðunni undir rafbílar eða með því að tala við söluráðgjafa.  

 

Staðalbúnaður í ALLURE umfram ACTIVE:

 

  • PEUGEOT i-Cockpit® stafrænt 10" mælaborð.
  • 10“ HD stafrænn margmiðlunarskjár, 4 USB tengi.
  • Nálægðarskynjarar að framan og aftan.
  • Raffellanlegir speglar, innispegill með sjálfvirkri dimmingu.
  • Sjálfvirk miðstöð með loftkælingu.
  • 16'' álfelgur.

 

 

E-208 GT

51 kWh rafhlaða sem gefur allt að 409 km drægni(i) Drægni er miðuð við WLTP prófunaraðferðina sem ný rafknúin ökutæki hafa verið mæld með frá 1. september 2018. Raundrægni fer eftir mismunandi þáttum eins og hitastigi úti, hraða, þyngd farþega og farangurs o.s.frv. Fáðu nánari upplýsingar hér á síðunni undir rafbílar eða með því að tala við söluráðgjafa.  

 

Staðalbúnaður í GT umfram Allure: 

 

  • FULL LED aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu.
  • Bakkmyndavél. 
  • Lyklalaust aðgengi.
  • GT innrétting, GT stýri, bæði framsæti hæðarstillanleg. 
  • Lyklalaust aðgengi.
  • 17'' álfelgur.

 

 

Sérpantanir og aukabúnaður

 

Sjáðu aukabúnaðarlista í verðlista. Söluráðgjafar Peugeot á Íslandi svara öllum spurningum um sérpantanir og aukabúnað með ánægju.

 

REYNSLUAKTU PEUGEOT E-208

 

Smelltu á bílinn sem þér líkar í Vefsýningarsalnum og veldu reynsluakstur þar undir.

 

SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Í VEFSÝNINGARSAL

 

Finndu þinn Peugeot E-208 í Vefsýningarsalnum okkar, tilbúinn til afgreiðslu eða á leið til landsins. Smelltu til að sjá allar upplýsingar ásamt kaupverði og langtímaleiguverði. 

 
ÓMÓTSTÆÐILEGT AÐDRÁTTARAFL
Útlit og lögun PEUGEOT E-208 gefur bílnum sportlegan persónuleika.
Kattarlaga línur og skrautlýsing sem táknar klær ljónsins, að framan og aftan, gefa bílnum einkennandi og skemmtilegan svip.
 
 
ÓMÓTSTÆÐILEGT AÐDRÁTTARAFL
Útlit og lögun PEUGEOT E-208 gefur bílnum sportlegan persónuleika. Kattarlaga línur og skrautlýsing sem táknar klær ljónsins, að framan og aftan, gefa bílnum einkennandi og skemmtilegan svip.
 
SKOÐAÐU DRAUMABÍLINN 
VELDU UPPÁHALDSLITINN ÞINN!
 
SKOÐAÐU DRAUMABÍLINN 
VELDU UPPÁHALDSLITINN ÞINN!
 
VEKUR HUGHRIF
Kynnstu einstakri upplifun í innra rými Peugeot E-208. Næstu kynslóðar PEUGEOT i-Cockpit® býður upp á lipurð og einstaka akstursánægju.
VEKUR HUGHRIF
Kynnstu einstakri upplifun í innra rými Peugeot E-208. Næstu kynslóðar PEUGEOT i-Cockpit® býður upp á mikla snerpu, lipurð og einstaka akstursánægju.
PEUGEOT 3D i-COCKPIT®
STAFRÆNT ÞRÍVÍDDARMÆLABORÐ
NUDDSÆTI
AÐSTOÐARKERFI ÖKUMANNS
PEUGEOT 3D i-COCKPIT®
STAFRÆNT ÞRÍVÍDDARMÆLABORÐ
NUDDSÆTI
AÐSTOÐARKERFI ÖKUMANNS

HIÐ ÓVIÐJAFNANLEGA INNRA RÝMI PEUGEOT E-208

Njóttu óviðjafnanlegrar akstursánægju í Peugeot i-Cockpit með nettu og þægilegu stýri, stillanlegu stafrænu þrívíddarmælaborði(i) Þrívíddarmælaborð er staðalbúnaður í GT útfærslunni. , 10" HD snertiskjá(i) HD snertiskjár er staðalbúnaður í Allure og GT útfærslunni.  og handhægum píanótökkum.

STAFRÆNT þrívíddarMÆLABORÐ

Yfirlit yfir allar helstu akstursupplýsingar í stillanlegu stafrænu mælaborði, í boði sem tvívíddarskjár(i) Staðalbúnaður í Allure útgáfu. eða þrívíddarskjár(i) Staðalbúnaður í GT útfærslu..

LÁTTU FARA VEL UM ÞIG

Sérformuð sæti, úr hágæðaefnum, ásamt hita í sætum(i) Í boði fyrir bílstjóra og farþega frammí, annað hvort sem staðalbúnaður eða aukabúnaður, eftir útfærslum. og nuddi í bílstjórasæti(i) Í boði sem aukabúnaður í GT útfærslu. veita meiri þægindi og vellíðan. Það er tilvalið að njóta líðandi stundar og slaka á í nuddi þegar stoppað er í hraðhleðslu á lengri ferðalögum.

AÐSTOÐARKERFI ÖKUMANNS

Peugeot E-208 er fáanlegur með nýjustu kynslóð af aðstoðarkerfum sem auka öryggi og ánægju í akstri. Hraðastillir „Cruise Control“(i) Staðalbúnaður í öllum útfærslum . Fram- og bakkmyndavél, nálægðarskynjarar og blindapunktsviðvörun(i) Nálægðarskynjarar bæði að framan og aftan og blindapunktsaðvörun fæst sem mismunandi aukabúnaður í öllum útfærslum. . LED aðalljós með sjálfvirkri hæðarstillingu(i) Staðalbúnaður fyrir GT útfærslu.. Ökumannspakki: Aðlögunarhæfur hraðastillir(i) Mælir hraða næsta bíls á undan og heldur fjarlægðarbili. , umferðarskiltalesari, vegalínuskynjun með hjálparstýringu, ökumannsvaki, öryggishemlun (AEBS)(i) Aukabúnaður, aðeins í boði fyrir Allure og GT. .
 
GÆÐI SEM HEILLA
Drægni sem veitir hugarró, þægindi í hæsta gæðaflokki og í senn fágað og sportlegt útlit... einfaldlega ómótstæðilegur.
GÆÐI SEM HEILLA

Drægni sem veitir hugarró, þægindi í hæsta gæðaflokki og fágun og sportlegt útlit allt í senn... einfaldlega ómótstæðilegur.
RAFMAGNAÐ FRELSI

Njóttu þess besta af þægindum rafknúins aksturs með allt að 409 km drægni Peugeot E-208.(i)  í Vottunarferli. Drægni er miðuð við WLTP prófunaraðferðina sem ný rafknúin ökutæki hafa verið mæld með frá 1. september 2018. Raundrægni fer eftir mismunandi þáttum eins og hitastigi úti, hraða, þyngd farþega og farangurs o.s.frv. Fáðu nánari upplýsingar hér á síðunni undir rafbílar eða með því að tala við söluráðgjafa.   

 

PEUGEOT E-208 færir þér snögga hröðun, hljóðlausan akstur, enga koltvísýringslosun og lægri rekstarkostnað.

GÓÐAR TENGINGAR

Vertu tengdur með PEUGEOT upplýsinga- og afþreyingarkerfi sem býður upp á reglulegar fjaruppfærslur og þægilegt notendaviðmót sem minnir á snjallsíma.

 

Með þráðlausu Mirrorscreen(i) Aðeins vottuð smáforrit frá Android AutoTM og Apple CarPlayTM virka í kyrrstöðu og við akstur eftir atvikum. Við akstur eru tilteknar aðgerðir viðkomandi forrita óvirkar. Sumar tegundir efnis sem hægt er að nálgast án endurgjalds í snjallsímanum þínum krefjast áskriftar að samsvarandi Android AutoTM eða Apple CarPlayTM. Mirror Screen aðgerðin virkar eftir því sem við á, í gegnum Android AutoTM (fyrir Android snjallsíma) eða í gegnum Apple CarPlayTM (fyrir iOS snjallsíma) með fyrirvara um farsíma- og internetáskrift.tengt við þrívíddarleiðsögukerfi(i) Fáanlegt sem aukabúnaður í öllum útfærslum.  getur þú ferðast með fullkominni hugarró. Þráðlaus snjallsímahleðsla eykur einnig þægindin(i) Staðalbúnaður í GT og aukabúnaður í Allure..

AUGA FYRIR SMÁATRIÐUM

Gæði í efnisvali og úthugsuð hönnun lýsa best innra rými Peugeot E-208. 

 

  • „Alcantara“ sæti með mjúka örtrefja áklæði, vönduðum saumum og  hágæða bólstrun.(i) Aukabúnaður í GT.  
  • Felgur sem eru samtímis hannaðar til að bæta drægni og orkunotkun bílsins og gefa sportlegt og spennandi yfirbragð.

 

Einstakur ljósabúnaður 

Einkennandi skrautlýsingin sem er tákn fyrir klær ljónsins er sérlega skemmtileg í myrkri og sjálfvirk háuljósastýring „High Beam Assist“(i) Staðalbúnaður í GT útgáfunni. einfaldar aksturinn þegar dimma tekur.

 

MÁL

PEUGEOT E-208 YTRI MÁL

 

• Lengd:   4,055 m

• Breidd:  1,745 m(i) Án spegla.  

• Hæð:   1,430 m

PEUGEOT E-208 INNRI MÁL

 

Fremsta röð (röð 1)

  • Olnbogarými: 1,382 m
  • Höfuðrými: 886 mm

 

Afturröð (röð 2)

  • Olnbogarými: 1,350 m
  • Fótarými: 239 mm
STÆRÐ FARANGURSRÝMIS Í PEUGEOT E-208
 

Stærð farangursrýmis í Peugeot E-208 er allt að 1.163 lítrar með aftursætin felld niður.

PEUGEOT E-208 FYRIR FYRIRTÆKI

 

Fyrirtækjalausnir Brimborgar bjóða hagkvæmar, sérsniðnar heildarlausnir í bílamálum. Sérfræðingar Fyrirtækjalausna Brimborgar í Reykjavík og á Akureyri þjónusta fyrirtæki um allt land. Smelltu á hnappinn hér að neðan til að fá nánari upplýsingar um þjónustu til fyrirtækja eða til að hafa samband.

 

 

 
FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ

Taktu þátt í orkuskiptunum með Peugeot.

 

 
FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ

Taktu þátt í orkuskiptunum með Peugeot.

 
HLAÐA PEUGEOT RAFBÍLINN MINN

 
Kynntu þér AC hleðslustöðvar með uppsetningu sem standa viðskiptavinum Peugeot á Íslandi hjá Brimborg til boða.
 
KYNNTU ÞÉR ÁHRIFAÞÆTTI Á DRÆGNI
 
Kynntu þér helstu áhrifaþætti á drægni rafbíla og helstu leiðirnar til að fá mesta drægni útúr rafhlöðunni þinni.
 
Skoðaðu bíla í vefsýningarsal

Finndu þinn Peugeot E-208 í Vefsýningarsal. Smelltu til að sjá kaupverð, langtímaleiguverð, bíla til afgreiðslu og í pöntun.