MY PEUGEOT APP
Í MyPeugeot appinu getur þú á einfaldan hátt haft yfirsýn yfir Peugeot bíllinn þinn.
MY PEUGEOT APP
Í MyPeugeot appinu getur þú á einfaldan hátt haft yfirsýn yfir Peugeot bíllinn þinn.
HAFÐU YFIRSÝN YFIR ÞINN PEUGEOT
Í SÍMANUM ÞÍNUM
Þú sérð upplýsingar um km stöðu, eyðslutölur, upplýsingar um ferðir, viðvörunarljós í mælaborði ásamt því að hafa yfirlit yfir þjónustueftirlit bílsins.
HAFÐU YFIRSÝN YFIR ÞINN PEUGEOT
Í SÍMANUM ÞÍNUM
Þú sérð upplýsingar um km stöðu, eyðslutölur, upplýsingar um ferðir, viðvörunarljós í mælaborði ásamt því að hafa yfirlit yfir þjónustueftirlit bílsins.
RAFRÆNT
ÞJÓNUSTUYFIRLIT
Þú getur séð hvenær Peugeot bíllinn þinn á að mæta í næstu þjónustu miðað við akstur og nýskráningardag, hvenær hann fór í síðustu þjónustu og pantað þér tíma á þjónustuverkstæði Peugeot.
RAFRÆNT
ÞJÓNUSTUYFIRLIT
Þú getur séð hvenær Peugeot bíllinn þinn á að mæta í næstu þjónustu miðað við akstur og nýskráningardag, hvenær hann fór í síðustu þjónustu og pantað þér tíma á þjónustuverkstæði Peugeot.
TILKYNNINGAR Í SÍMANN
Þú sérð yfirlit fyrir þjónustueftirlit bílsins í appinu og færð tilkynningu í símann þegar komin er tími á þjónustu.
ÞJÓNUSTA VIÐ HÖNDINA
ÞJÓNUSTA VIÐ HÖNDINA
MY PEUGEOT APP FYRIR RAFMAGNS- OG TENGILTVINNBÍLA
Vertu með yfirsýn með MyPeugeot® appinu fyrir rafmagns- eða tengiltvinnbílinn þinn.
FYRIR RAFMAGNS- OG TENGILTVINNBÍLA
Vertu með yfirsýn með MyPeugeot® appinu fyrir rafmagns- eða tengiltvinnbílinn þinn.
FJARSTÝRÐ VIRKNI
Með fjarstýrðri virkni í MyPeugeot appinu getur þú virkjað, stöðvað eða tímastillt hleðslu.
FJARSTÝRÐ FORHITUN
Með fjarstýrðri forhitun getur þú stillt forhitun á bílnum þannig að hann sé heitur þegar þú leggur af stað. (i) Forhitun hefur ekki áhrif á hleðslutíma. Þú færð tilkynningu þegar hleðslu er lokið.