SKIP TO CONTENT
e-RIFTER

 
 
PEUGEOT E-RIFTER
HENTUGUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA


Öflugur, lipur og kraftmikill, e-Rifter er holdgervingur sveigjanleikans. Með sinni hátækni innréttingu, allt að 7 einingasætum og 100% rafmagnsvél,
þá er hann kjörinn í sunnudagsbíltúrinn með fjölskyldunni.
 
 
PEUGEOT E-RIFTER FYRIR FJÖLSKYLDUNA
 
Öflugur, lipur og kraftmikill, e-Rifter er holdgervingur sveigjanleikans. Með sinni hátækni innréttingu, allt að 7 einingasætum og 100% rafmagnsvél, þá er hann kjörinn í sunndagsbíltúrinn með fjölskyldunni.
  • Drægni á rafmagni: Allt að 280 km skv. WLTP prófunum.
  • Rafnotkun: Allt að 204 Wh/km
  • Kolefnislosun: 0 g/km
    Gildi ákvarðað á grundvelli samsettrar WLTP lotu, uppfært 02/01/2022. Sýnd gildi er eingöngu til viðmiðunar.
    Vinsamlegast athugið að drægni getur verið mjög mismunandi eftir aðstæðum (aksturslag, hraði, þyngd o.s.frv), notkun á ákveðnum búnaði (loftkæling, upphitun o.s.frv), gerð dekkja, ástand vega, veður skilyrði o.s.frv..
     
  • CO2 losun: 0 g/km

 

Afl mótors 100 kW (136hö)

 

 

    Ódýrari hraðhleðsla fyrir Peugeot eigendur

    Brimborg Bílorka býður þeim sem kaupa Peugeot hjá Brimborg sérkjör

    í hraðhleðsluneti Brimborgar. Sjá nánar hér.

 

    Nýttu styrkinn og lækkaðu verðið!

    900.000 króna styrkur til frádráttar kaupverði eða til lækkunar leiguverðs.

    Lesa meira hér.

 

SENDU FYRIRSPURN UM PEUGEOT e-RIFTER

Sérpantanir og aukabúnaður

Sjáðu aukabúnaðarlista í verðlista. Söluráðgjafar Peugeot á Íslandi svara öllum spurningum um sérpantanir og aukabúnað með ánægju.

SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Í VEFSÝNINGARSAL

Finndu þinn Peugeot E-208 í Vefsýningarsalnum okkar, tilbúinn til afgreiðslu eða á leið til landsins. Smelltu til að sjá allar upplýsingar ásamt kaupverði og langtímaleiguverði. 

 

 
 
HÁ VEGHÆÐ

 
Stutt en hátt húddi ásamt hárri veghæð, Peugeot e-Rifter hentar því vel á nánast hvaða veg sem er.(i) Ábyrgð ökumanns að meta og vita hvort ökutæki sé fært um og megi keyra veg. 
Lóðrétt grill og LED DRL signature ljós undirstrika jafnvægi í hönnun.(i) Fer eftir útgáfu hvort búnaður sé í boði sem staðalbúnaður, aukabúnaður eða ekki í boði.  
 
 
 
 
HÁ VEGHÆÐ

Stutt en hátt húddi ásamt hárri veghæð, Peugeot e-Rifter hentar því vel á nánast hvaða veg sem er.(i) Ábyrgð ökumanns að meta og vita hvort ökutæki sé fært um og megi keyra veg. 

 

Lóðrétt grill og LED DRL signature ljós undirstrika jafnvægi í hönnun.(i) Fer eftir útgáfu hvort búnaður sé í boði sem staðalbúnaður, aukabúnaður eða ekki í boði.

 
VELDU ÞINN STÍL

Hvaða litur finnst þér fallegastur?
 
VELDU ÞINN STÍL
Hvaða litur finnst þér fallegastur.

 
RÚMGÓÐUR OG ÓAÐFINNANLEGUR Í AKSTRI

Peuegeot e-Rifter býður þér upp á einstaka upplifun með rúmgóðu rými og óaðfinnanlegum aksturseiginleikum.
 
RÚMGÓÐUR OG ÓAÐFINNANLEGUR Í AKSTRI
Peuegeot e-Rifter býður þér upp á einstaka upplifun með rúmgóðu rými og óaðfinnanlegum aksturseiginleikum.
PEUGEOT i-COCKPIT®
DRIVE STATION
INNRA RÝMI
HÁÞRÓUÐ
SPÓLVÖRN
PEUGEOT i-COCKPIT®
DRIVE STATION
INNRA RÝMI
HÁÞRÓUÐ
SPÓLVÖRN

PEUGEOT i-COCKPIT® DRIVE STATION

Sestu fyrir aftan stýri í Peugeot e-Rifter og njóttu þess að sitja í stillanlegu sæti með hárri þakhæð sem jafnvel hinir hávöxnustu kvarta ekki undan. 

 

Kynntu þér lipra og þægilega akstursupplifun í gegnum fyrirferðalítið stýri með raddstýringu, framrúðuskjá og 8" snertiskjá. (i) Það fer eftir útgáfu hvort búnaður sé í boði sem staðalbúnaður, aukabúnaður eða ekki í boði. 

INNRA RÝMI

Peugeot e-Rifter aðlagast þínum þörfum.

 

  • Farþegasæti og 2/3-1/3 aftursætum. (i) Það fer eftir útgáfu hvort búnaður sé í boði sem staðalbúnaður, aukabúnaður eða ekki í boði  
  • 3ja sætaröð með 2 fjarlægjanlegum sætum
  • 3 sérsæti sem leggjast alveg niður á gólf. (i) Það fer eftir útgáfu hvort búnaður sé í boði sem staðalbúnaður, aukabúnaður eða ekki í boði  

AKSTUR

Peugeot e-Rifter kemur með hinni víðfrægu Peugeot veggripi sem og fjöðrunarbúnað, mjúku stýri og góðri veghæð sem gefur bílnum möguleika á að fara yfir fleiri vegi en flestir fólksbílar.

Háþróuð spólvörn og fínstilltri gripstýringu gerir ökumanni kleift að halda stjórn í jafnvel erfiðum aðstæðum.(i) Í boði sem aukabúnaður  

EINSTÖK ÞÆGINDI

Peugeo e-Rifter býður upp á einstök þægindi fyrir alla farþega í ógleymanlegri ferð.
 
EINSTÖK ÞÆGINDI
Peugeo e-Rifter býður upp á einstök þægindi fyrir alla farþega í ógleymanlegri ferð.

ÞÆGINDI Í HVERJU SÆTI

Bíll sem lagast að þínum þörfum. Í boði sem 5 eða 7 sæta og í tveimur lengdum, Peugeot e-Rifter hefur einstaka aðlögunarhæfni.

AFLKASTAMIKIL VÉL

Þægilegur í akstri, kröftugur og öruggur á veginum. 100 kW (136 hö) rafmagnsvél sem býður upp á snögga hröðun og drægni sem nær allt að 280 km.(i) Uppgefin drægni er samkvæmt WLTP mælingum. Vinsamlegast athugið að drægni getur verið mjög mismunandi eftir aðstæðum (aksturslag, hraði, þyngd o.s.frv). Söluráðgjafar Peugeot á Íslandi eru sérfræðingar í rafbílum og boðnir og búnir að aðstoða þig við að meta þína drægniþörf.  

RENNIHURÐAR Á HLIÐUM

Hliðarrennihurðir að aftan með skyggðum rúðum, sitt hvoru megin, breikkar aðgengið og gerir umgengni auðveldari og þægilegri. (i) Það fer eftir tegund hvort búnaður sé í boði sem staðalbúnaður, aukabúnaður eða ekki í boði. Sjá má upplýsingar um staðalbúnað og aukabúnað í verðlista að með því að senda fyrirspurn. 

 
 
VELDU E-RIFTER SEM HENTAR ÞÉR

Hægt er að fá e-Rifter með ýmsum búnaði svo hægt sé að mæta öllum þínum þörfum. 
 
 
VELDU E-RIFTER SEM HENTAR ÞÉR
Hægt er að fá e-Rifter með ýmsum búnaði svo hægt sé að mæta öllum þínum þörfum. 

e-RIFTER ACTIVE PACK 

 

ACTIVE PACK STAÐALBÚNAÐUR:

        

  • Peugeot i-Cockpit ökumannsrými
  • LED dagljósabúnaður
  • Geymsluhilla fyrir ofan ökumann og farþega að framan
  • Hraðastillir (Cruise Control) með hraðatakmarkara (Limiter) og veglínuskynjun með hjálparstýringu (Lane Keep Assist)
  • Snjallöryggishemlun (Active Emergency Braking)
  • Rennihurð á báðum hliðum í L1, rennihurð á hægri hlið í L2

 

e-RIFTER ALLURE

 

ALLURE BÚNAÐUR (UMFRAM ACTIVE):

 

  • Farþegasæti að framan fellanlegt fram og aftursæti (R2) fellanleg flöt.
  • Nálægðarskynjarar að aftan
  • 8” margmiðlunarskjár
  • Langbogar á toppi
  • Rennihurð á báðum hliðum í L1 og L2

 

e-RIFTER GT

 

GT BÚNAÐUR (UMFRAM ALLURE):

 

  • Bakkmyndavél 180° Visiopark og blindpunktsviðvörun
  • Skyggðar rúður að aftan
  • 10” margmiðlunarskjár
  • Tölvustýrð miðstöð
  • Lyklalaust aðgengi og start

 

 

ÚRVAL AUKABÚNAÐAR FYRIR e-RIFTER

Við bjóðum uppá gott úrval aukabúnaðar fyrir Peugeot e-Rifter.
AUKABÚNAÐUR FYRIR e-RIFTER
Við bjóðum uppá gott úrval aukabúnaðar fyrir Peugeot e-Rifter.

Sveigjanleg skottmotta

Armpúði milli framsæta

Þverbogar

Sólskyggni fyrir afturrúðu

PEUGEOT E-RIFTER FYRIR FYRIRTÆKI

 

Nútíminn er hraður og tíminn skiptir máli. Nýttu þér reynslu okkar í sölu á atvinnubílum til að létta þér lífið.


 

MÁL

MÁL

PEUGEOT e-RIFTER YTRI MÁL

Fjölskylduvænt rými.

 

  • Lengd:  4,403 m (L1), 4,753 m (L2)
  • Breidd m/speglum: 1,848/2,107 m
  • Hæð:  1,878 m (L1), 1,882 m (L2)

 

PEUGEOT e-RIFTER INNRI MÁL

Láttu þér líða vel í rúmgóðum e-Rifter:

Fremsta röð (röð 1):

Breidd: 1473 mm

Hæð: 983/1008 mm

 

Mið röð (röð 2):

Breidd: 1465 mm

Fótapláss: 240 mm

 

Afturröð (röð 3)

Breidd: 1200mm

Hæð: 856 mm

PEUGEOT e-RIFTER FARANGURSRÝMI

Farangursrýmið í e-Rifter er einstaklega hentugt fyrir fjölskyldur sem þurfa mikið pláss eða fyrirtæki sem þurfa flytja farm. 

Allt að 3500ltr fyrir styttri gerðina og allt að 4000ltr fyrir lengri gerðina

 
FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ

Taktu þátt í orkuskiptunum með Peugeot e-Rifter

 
FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ

Taktu þátt í orkuskiptunum með Peugeot.

 
HLAÐA PEUGEOT RAFBÍLINN MINN

 
Kynntu þér AC hleðslustöðvar með uppsetningu sem standa viðskiptavinum Peugeot á Íslandi hjá Brimborg til boða.
 
KYNNTU ÞÉR ÁHRIFAÞÆTTI Á DRÆGNI
 
Kynntu þér helstu áhrifaþætti á drægni rafbíla og helstu leiðirnar til að fá mesta drægni útúr rafhlöðunni þinni.
 
Skoðaðu bíla í vefsýningarsal
 
Finndu þinn Peugeot E-Rifter í Vefsýningarsal. Smelltu til að sjá kaupverð, langtímaleiguverð, bíla til afgreiðslu og í pöntun.