Peugeot e-Rifter Showroom
Peugeot e-Rifter Mobile

PEUGEOT e-RIFTER 100% HREINN RAFBÍLL

ALLT AÐ 282 KM DRÆGNI Á 100% RAFMAGNI
Peugeot e-Rifter 100% hreinn rafbíll er með 50 kWh drifrafhlöðu og því er drægni bílsins skv. WLTP mælingu allt að 282 km. Raundrægni fer eftir mörgum þáttum, s.s. hraða, aksturslagi, akstursskilyrðum, útihitastigi, notkun miðstöðvar og loftkælingu og fjölda farþega og farangurs. 


30 MÍNÚTUR Í 80% DRÆGNI Í 100 KW HRAÐHLEÐSLUSTÖÐ
Það er einfalt og fljótlegt að hlaða Peugeot e-Rifter rafbíl heima, í vinnu og á hraðhleðslustöðvum. Hægt er að fullhlaða drifrafhlöðu með íslenskri raforku á fimm til sjö og hálfri klukkustund í öflugri heimahleðslustöð og aðeins tekur 30 mínútur að hlaða drifrafhlöðuna í 80% drægni í 100 kW hraðhleðslustöð.


EINSTAKLEGA RÚMGÓÐUR
Peugeot e-Rifter er einstaklega rúmgóður og frábær í umgengni. Aftursætin í miðjuröð skiptast í 1/3 - 2/3 og það eru Isofix festingar fyrir 3 stóla. Þar af auki er fótaplássið framúrskarandi. Peugeot e-Rifter er heillandi fyrir fjölskyldur sem þurfa pláss fyrir all að þrjá barnabílstóla því auðvelt er að spenna börn í bílstóla þar sem sætishæðin er góð og ekki þarf að hafa áhyggjur á að hurða næsta bíl þar sem hann er fáanlegur með rennihurðum á báðum hliðum. 


ALLT AÐ 1050 LÍTRA FARANGURSRÝMI
Farangursrýmið í Peugeot e-Rifter er allt að 1.050L sem er mjög hentugt fyrir fjölskyldur sem þurfa nóg pláss. Peugeot e-Rifter hentar einnig vel fyrir fyrirtæki því auðveldlega er hægt að fella niður öll aftursætin og farþegasætið niður til að flytja farm.


750 KG DRÁTTARGETA
Peugeot e-Rifter rafbíll er með allt að 750 kg dráttargetu.


GÓÐ VEGHÆÐ OG HÁ SÆTISSTAÐA
Peugeot e-Rifter rafbíll er með góðu aðgengi vegna hárrar sætisstöðu og hentar því vel fyrir bæði fjölskyldur og fyrirtæki. 


7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍL OG 8 ÁRA ÁBYRGÐ Á DRIFRAFHLÖÐU
Gæði Peugeot eru einstök enda í boði með víðrækri 7 ára ábyrgð á bílnum í heild og sérstakri 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.  Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðenda hvað varðar þjónustuskoðanir.


Kynntu þér allt um Peugeot e-Rifter hér á vefnum. Í Vefsýningarsal finnur þú Peugeot e-Rifter bíla á lager og í pöntun. Þegar þú finnur draumabílinn, sendir þú fyrirspurn og færð svar um hæl. Einn af mörgum kostum forpöntunar  er að þú getur sett þinn draumabíl saman með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.


Einfaldaðu rafbílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum, hvort sem er við kaup, langtímaleigu eða hagstæða græna fjármögnun, tilboð í hleðslustöð og ráðgjöf við uppsetningu.


Kynntu þér Peugeot e-Rifter og láttu gæðin heilla þig!

LÁTTU GÆÐIN HEILLA ÞIG

KOSTIR

282 KM DRÆGNI Á 100% RAFMAGNI, 30 MÍNÚTNA HRAÐHLEÐSLA Í 80%

Peugeot e-Rifter

282 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI

 • Allt að 282 km drægni á 100% hreinu rafmagni.
 • 50 kWh drifrafhlaða með snögga hleðslu.
 • Einstaklega mjúk og skemmtileg akstursupplifun án titrings.
 • 136 hestöfl og 260 Nm. togkraftur.
 • Hljóðlátur og vistvænn. 
 • 7 ára ábyrgð á bil og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.

ENGINN CO2 LOSUN, 7 TIL 8 ÁRA ÁBYRGÐ OG ÍVILNUN Á VIRÐISAUKASKATTI

Verndaðu umhverfið og lækkaðu rekstrarkostnaðinn. Peugeot e-Rifter 100% rafbíll er á einstaklega hagstæðu verði því hann er með enga COlosun svo að stjórnvöld fella niður virðisaukaskatt við kaup og gildir sú ívilnun til 31.12.2023. Nánar um verð og ívilnanir a á brimborg.is  - smelltu hér.

 • Drægni á 100% rafmagni allt að  282 km samkvæmt WLTP mælingu.
 • Enginn CO2 losun.
 • Raforkukostnaður er lægri en eldsneytiskostnaður.
 • Lægri rekstrarkostnaður.
 • 7 ára víðtæk á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu eða að 160.000 km fyrir 70% af hleðslurýmd.

EINFALDUR OG NÝR FERÐAMÁTI

Nýttu þér einfalda tækni Peugeot til að stíga skrefið inn í rafmagnaða framtíð og njóttu þess að ferðast um á umhverfisvænan máta.

 • Þú hleður á einfaldan máta heima, í vinnu og á hraðhleðslustöðvum.
 • 80% hleðsla á 30 mínútum í hraðhleðslu.
 • 100% hleðsla á 7,5 klst í heimahleðslu.
 • 100% hleðsla á 5 klst í heimahleðslu með 11 kW innbyggðri hleðslustýring (aukabúnaður).

Fáðu nánari upplýsingar hjá söluráðgjafa Peugeot um allt sem viðkemur rafmagnsbílum og hleðslu þeirra heima eða í vinnu.

ÁVINNINGUR

/image/83/3/peugeot-rifter-2102styp103.833833.jpg

Keyrðu og láttu gæðin heilla þig!

100% rafknúinn akstur, einstök aksturupplifun.

Mjúkur í akstri án titrings.

Hljóðlát vél, ný upplifun.

Sparaðu!

Sparaðu pening og farðu vel með náttúruna.

Raforkukostnaður er lægri en eldsneytiskostnaður.

Lægri rekstrarkostnaður.

Með notkun á ECO stillingu og hámarkaðu endingu hleðslunnar.

Vertu leiðtogi í orkuskiptunum!

Það er einfaldara en þú heldur að taka þátt í orkuskiptum framtíðarinnar strax í dag.

Hleðsla heima, í vinnu og á hraðhleðslustöðvum er hröð og einföld. 

Keyrðu um án samviskubits.

Engin CO losun.

Góð loftgæði, engin mengun eða lykt.

EINSTAKLEGA RÚMGÓÐUR

SNJALLT NOTAGILDI

/image/84/1/peugeot-rifter-2102styp008.833841.jpg

Peugeot e-Rifter er fjölnotabíll sem aðlagast öllum þörfum þínum. Hann er einstaklega rúmgóður, frábær í umgengni og með góða veghæð. Aftursætin í miðjuröð skiptast í 1/3 - 2/3 og það eru Isofix festingar fyrir 3 stóla. Þar af auki er fótaplássið framúrskarandi. Peugeot e-Rifter er heillandi fyrir fjölskyldur sem þurfa pláss fyrir all að þrjá barnabílstóla því auðvelt er að spenna börn í bílstóla þar sem sætishæðin er góð og ekki þarf að hafa áhyggjur á að hurða næsta bíl þar sem hann er fáanlegur með rennihurðum á báðum hliðum. Peugeot e-Rifter er fáanlegur með allt að 7 sætum, farángursrýmið er allt að 1.050L og dráttargetan er 750 kg. Peugeot e-Rifter hentar einnig vel fyrir fyrirtæki því auðveldlega er hægt að fella öll aftursætin og farþegasætið niður til að flytja farm. 

100% RAFBÍLA TÆKNI

LÁTTU GÆÐIN HEILLA ÞIG!

/image/84/2/moteur-ek0-fond-clair.833842.jpg

Ný kynslóð rafmagnsvélar

Peugeot e-Rifter rafbíll er sjálfskiptur með 136 hestafla hljóðlátri rafmagnsvél, með innbyggðri 50 kWh drifrafhlöðu sem er snögg í hleðslu og skilar 282 km drægni. 

*Gætið varúðar við akstur þar sem aðrir vegfarendur geta verið óvanir hljóðlátum ökutækjum.

/image/84/3/peugeot-rifter-2021-400-fr.833843.jpg

Hágæða öflug drifrafhlaða í 8 ára ábyrgð

Nýr undirvagn Peugeot e-Rifter er hannaður með innbyggðri 50 kWh drifrafhlöðu  og því er drægni bílsins skv. WLTP mælingu framúrskarandi eða 282 km. Það er einfalt og fljótlegt að hlaða Peugeot e-Rifter rafbíl heima, í vinnu og á hraðhleðslustöðvum. Hægt er að fullhlaða á 7,5 klst í öflugri heimahleðslustöð og aðeins tekur 30 mínútur að hlaða tóma drifrafhlöðuna í 80% hleðslu í 100 kW hraðhleðslustöð.

Peugeot e-Rifter rafbíll er með víðtæka 7 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.Peugeot ábyrgist 70% hleðslugetu í 8 ár eða 160.000 km. 

DRÆGNI

ALLT AÐ 282 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI

Stærð drifhlöðunnar í Peugeot e-Rifter er 50 kWh. Drægni hennar skv. WLTP mælingu í 100% rafmagni er allt að 282 km sem hentar einstaklega vel í allan daglegan akstur þar sem meðalakstur Íslendinga er 40 km á dag. 

HVAÐA ÞÆTTIR HAFA MEST ÁHRIF Á DRÆGNINA?

/image/84/4/vitesse.833844.png

HRAÐI

Hraði hefur áhrif á drægni. Orkunotkun er minni á lægri hraða og Peugeot e-Rifter er því einstaklega hentugur í allan daglegan bæjarakstur.

/image/84/5/temp-ratures.833845.png

ÚTIHITASTIG, MIÐSTÖÐ OG LOFTKÆLING

Útihitastig, notkun á miðstöð og loftkælingu eru allt þættir sem hafa áhrif á drægni. Forhitun á rafbíl er góð leið til að hámarka drægni þar sem ekki þarf að eyða rafmagni til að hita eða kæla bílinn í upphafi aksturs.

/image/84/6/style-de-conduite.833846.png

AKSTURSLAG OG AKSTURSSKILYRÐI

Aksturslag og aksturskilyrði hafa áhrif á drægni. Mjúk hröðun og aksturstillingar hafa áhrif á drægni.

/image/84/7/1432-e79weightalert-med-ivi.644515.833847.png

FARÞEGAR OG ÞYNGD Í HLEÐSLURÝMI

Fjöldi farþega og þyngd í hleðslurými getur haft áhrif á drægni.

/image/84/4/vitesse.833844.png

HRAÐI

Hraði hefur áhrif á drægni. Orkunotkun er minni á lægri hraða og Peugeot e-Rifter er því einstaklega hentugur í allan daglegan bæjarakstur.

/image/84/5/temp-ratures.833845.png

ÚTIHITASTIG, MIÐSTÖÐ OG LOFTKÆLING

Útihitastig, notkun á miðstöð og loftkælingu eru allt þættir sem hafa áhrif á drægni. Forhitun á rafbíl er góð leið til að hámarka drægni þar sem ekki þarf að eyða rafmagni til að hita eða kæla bílinn í upphafi aksturs.

/image/84/6/style-de-conduite.833846.png

AKSTURSLAG OG AKSTURSSKILYRÐI

Aksturslag og aksturskilyrði hafa áhrif á drægni. Mjúk hröðun og aksturstillingar hafa áhrif á drægni.

/image/84/7/1432-e79weightalert-med-ivi.644515.833847.png

FARÞEGAR OG ÞYNGD Í HLEÐSLURÝMI

Fjöldi farþega og þyngd í hleðslurými getur haft áhrif á drægni.

HRÖÐ OG EINFÖLD HLEÐSLA

30 MÍNÚTNA HRAÐHLEÐSLA Í 80% í 100 KW HRAÐHLEÐSLUSTÖÐ

/image/84/8/peugeot-rifter-2102styp202.833848.jpg

Það er einfalt að hlaða Peugeot e-Rifter 100% hreinn rafbíll heima, í vinnu eða á hraðhleðslustöðvum. Þú nærð 100% hleðslu á 7,5 klst eða 5 klst með 11kW innbyggðri hleðslustýringu bílsins sem er valbúnaður og 80% hleðslu á aðeins 30 mínútum í hraðhleðslustöð.  Peugeot ábyrgist 70% hleðslugetu drifrafhlöðunnar í 8 ár eða 160.000 km.

Hér eru helstu upplýsingar um hleðslutíma og hvernig Peugeot hefur hannað bílinn til að hann sé eins einfaldur í hleðslu og kostur er. Söluráðgjafar Peugeot veita alla ráðgjöf um hleðslu og uppsetningu hleðslustöðva. Hleðslutími getur verið breytilegur af margvíslegum ástæðum t.d. eftir því hvernig tengillinn er, eftir því hversu öflug hleðslustöð er notuð og hversu öflug hleðslustöð bílsins er. Einnig hefur hitastig rafhlöðu og útihitastig ásamt álagi hleðslustöðvarinnar áhrif. Hleðslutæki 230V/8A - "Schuko" í heimatengil  fylgir með nýjum Peugeot e-Rifter 100% rafbíl. Nánar um hleðslustöðvar og hleðsluhraða á brimborg.is  - smelltu hér.


Heimahleðsla

Hleðslutæki 230V/8A - "Schuko" í heimatengil fylgir með nýjum Peugeot e-Rifter. Þú getur hlaðið fulla hleðslu á 20+ klukkustundum í 14 Ampera heimaiðnaðartengli. Kanna þarf hvort heimilið sé með viðeigandi tengla sem henta fyrir hleðslu heima.


Öflugri hleðslustöð heima eða í vinnu

Við mælum með að þú setjir upp hleðslustöð heima fyrir eða í vinnu sem eykur hleðsluhraðann til mikilla muna. Hleðsluhraðinn miðast við 7,4 kW  hleðslustýringu bílsins er 7,5 klst eða 5 klst með 11kW innbyggðri hleðslustýringu bílsins sem er valbúnaður. 


Hraðhleðsla  

Þú getur hraðhlaðið 80% af fullri hleðslu á aðeins 30 mínútum með 100kW hraðhleðslustöð. Hraðhleðslustöðvar er víða að finna á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. 


Sérfræðingar mæla með hleðslu rafbíla með heimahleðslustöðvum. Venjulegir heimilistenglar eru ekki ætlaðir til langtímahleðslu.

* Hleðslutími getur verið breytilegur eftir hitastigi rafhlöðu og útihitastigi ásamt álagi hleðslustöðvarinnar. Söluráðgjafi Peugeot veitir þér ráðgjöf um heimahleðslustöðvar.

AKSTURSSTILLINGAR

/image/84/0/peugeot-rifter-2102styp203.833840.jpg

3 AKSTURSSTILLINGAR

Nýi Peugeot e-Rifter bíður upp á 3 akstursstillingar:

 • Eco (60 kW, 180 Nm): hámarkar endingu hleðslunnar
 • Normal (80 kW, 210 Nm): í daglega notkun
 • Power (100 kW, 260 Nm): Notar hámarksafl rafmagnsvélart til að skila hámarksafköstum

/image/85/0/peugeot-rifter-2102styp101.833850.jpg

HLEÐSLA Í AKSTRI

Rafhlaðan hleðst við hemlun og þegar þú hægir á bílnum á tvennan hátt: 

 • Meðal endurhleðsla: þegar þú lætur bílinn renna.
 • Aukin endurhleðsla: þegar þú notar B-stillingu í sjálfskiptingunni, aukin hemlun og endurhleðsla. 

Kynntu þér allt um Peugeot e-Rifter hér á vefnum. Hægt er að skoða úrval bíla í pöntun í Vefsýningarsal með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan. Einnig er hægt að setja sinn bíl saman og forpanta með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.

ÁVINNINGUR ÞESS AÐ VELJA 100% RAFBÍL

Taktu þátt í orkuskiptunum. Veldu rafbíl sem hefur ótvíræða kosti og ávinning:

Engin titringur og þægileg aksturupplifun. Njóttu þess að keyra!
Ekkert vélarhljóð. Hækkaðu tónlistina í botn og syngdu með!
Einfaldur í notkun og sjálfskiptur. Keyrðu og njóttu útsýnisins!
Engin mengun. Aktu um án samviskubits!
Frelsi til að keyra í borgum án þess að hafa áhyggjur af mengun vegna losunar.

/image/00/2/peugeot-rifter-2021-035-fr.805002.jpg

KYNNTU ÞÉR AÐRA PEUGEOT BÍLA