VERKSTÆÐI & VARAHLUTIR PEUGEOT

/image/20/9/peugeot-rendez-vous-apres-vente-2015-01.9209.jpg

Pantaðu tíma á verkstæði Peugeot á netinu. Einfalt og þægilegt.

PANTA TÍMA Á VERKSTÆÐI

Pantaðu tíma á verkstæði Peugeot

/image/86/6/peugeot-apv-1506pb-cta-03.17866.jpg

Ef þig vantar tíma á verkstæði þá finnur þú lausan tíma, bókar tíma, afbókar eða bókar fyrirspurn á verkstæði Peugeot hérEf þú vilt frekar sinna erindi þínu í síma hringdu þá í 5157000 og fáðu samband við þjónustuborð.

Peugeot verkstæði Brimborgar státar af fjölda faglærðra bifvélavirkja sem hafa áratuga reynslu af bílaviðgerðum.

PANTA VARAHLUTI

Vantar þig varahlut?

Peugeot varahlutir hjá Brimborg eru upprunalegir frá framleiðanda og á mjög hagkvæmu verði. Þeir eru framleiddir samkvæmt ströngustu gæðakröfum. Upprunalegir Peugeot varahlutir tryggja að bíllinn þinn haldi sínum góðu eiginleikum. Réttur  varahlutur er lykilatriði í viðgerðum, sparar sporin, tryggir hámarksgæði og að viðgerðin gangi hraðar fyrir sig.

Peugeot bílar eru framleiddir af PSA group, einum stærsta bílaframleiðanda Evrópu.

Hafðu samband í gegnum síma 5157000, sendu okkur fyrirspurn um varahluti hér eða pantaðu tíma á verkstæði hér að ofan.

PEUGEOT VERKSTÆÐI NÁLÆGT ÞÉR

Finndu PEUGEOT verkstæði nálægt þér og nýtt þér sérþekkingu faglærðra bifvélavirkja.

Neyðarþjónusta verkstæðis og varahlutaverslunar kostar kr. 25.000 fyrir hvert útkall og er útkallskostnaður til viðbótar við kostnað sem hugsanlega fellur til vegna viðgerðar og varahluta. Neyðarþjónusta er hugsuð fyrir viðskiptavini sem lenda óvænt í því að bíllinn bilar en þurfa nauðsynlega á viðgerð að halda utan opnunartíma.

Neyðarsími fyrir Peugeot fólksbíla er 8941515

KOMDU VIÐ

Verkstæðisþjónusta og ábyrgðaviðgerðir

Verkstæði

Brimborg býður upp á verkstæðisþjónustu og ábyrgðaviðgerðir fyrir alla Peugeot bíla, hvort sem þeir eru fluttir inn af Brimborg eða öðrum. Komdu við á Bíldshöfða 8 í Reykjavík eða Tryggvabraut 5 á Akureyri, hringdu í síma 515 7040 eða sendu okkur fyrirspurn og fáðu tíma fyrir bílinn þinn.

SÖLUSTAÐIR OG OPNUNARTÍMI