VIÐHALD BÍLSINS

Viðhald bílsins

VIÐHALDSÁÆTLUN MÍN

Sérfræðingar okkar eru hér til að skoða og gera við bílinn þinn.  Finndu Peugeot verkstæði nálægt þér. Hafðu samband í gegnum síma, sendu okkur fyrirspurn eða pantaðu tíma á verkstæði Peugeot.


Við leggjum áherslu á að þjónusta viðskiptavini okkar á framúrskarandi hátt á öllum sviðum svo samgöngutæki heimilisins og vinnustaðarins sé í topplagi. Öll verkstæði Brimborgar eru aðilar BGS, Bílgreinasambandsins.


Peugeot veitir framúrskarandi varahluta- og verkstæðisþjónustu.  Við bjóðum upp á margvíslegar rafrænar lausnir við pantanir á varahlutum og þjónustu og fylgjum sóttvarnareglum í hvívetna. Háum kröfum um hreinlæti er fylgt í einu og öllu við afgreiðslu varahluta og við verkstæðisþjónustu.


Það er mikilvægt að hugsa vel um Peugeot bílinn þinn og fara með hann á viðurkennd Peugeot verkstæði í viðgerðir og skoðanir. Finndu Peugeot verkstæði nálægt þér. Sendu okkur fyrirspurn eða pantaðu hér að neðan.

NOTENDAHANDBÆKUR

/image/46/4/peugeot-ndp-1506pb-conseilentretien-04.9464.jpg

Notenda- og viðhaldshandbækur innihalda allar upplýsingar sem þú þarft:
- til að kynnast ökutækinu þínu betur og þar getur þú kynnt þér tæknilega eiginleika bílsins.
- til að halda bílnum í sem bestu ástandi með því að fylgja viðhaldsráðleggingum ítarlega.
- til að sinna reglulegu viðhaldi sem ekki krefst bifvélavirkja.

Kynntu þér handbókina um bílinn vel og hvernig eigi að halda honum við. Ef þú hefur einhverjar spurningar eru sérfræðingar Peugeot alltaf tilbúnir að hjálpa.