VIÐHALD BÍLSINS

/image/20/5/peugeot-conseils-entretien-2015-01.9205.jpg

Sérfræðingar okkar eru hér til að skoða og gera við bílinn þinn. Finndu Peugeot verkstæði nálægt þér. Hafðu samband í gegnum síma, sendu okkur fyrirspurn eða pantaðu tíma á verkstæði Peugeot.

VIÐHALDSÁÆTLUN MÍN

/image/20/7/508-1407pc008.9207.jpg

Það er mikilvægt að hugsa vel um PEUGEOT bílinn þinn og fara með hann á viðurkennd Peugeot verkstæði í viðgerðir og skoðanir. Finndu PEUGEOT verkstæði nálægt þér. Sendu okkur fyrirspurn á peugeot@brimborg.is eða pantaðu tíma á verkstæði hér.

RÁÐ SÉRFRÆÐINGS

/image/46/2/peugeot-ndp-1506pb-conseilentretien-02.9462.jpg

Fáðu ráð faglærðra bifvélavirkja með áratuga reynslu af bílaviðgerðum.

NOTENDAHANDBÆKUR

/image/46/4/peugeot-ndp-1506pb-conseilentretien-04.9464.jpg

Notenda- og viðhaldshandbækur innihalda allar upplýsingar sem þú þarft:
- til að kynnast ökutækinu þínu betur og þar getur þú kynnt þér tæknilega eiginleika bílsins.
- til að halda bílnum í sem bestu ástandi með því að fylgja viðhaldsráðleggingum ítarlega.
- til að sinna reglulegu viðhaldi sem ekki krefst bifvélavirkja.

Kynntu þér handbókina um bílinn vel og hvernig eigi að halda honum við. Ef þú hefur einhverjar spurningar eru sérfræðingar PEUGEOT alltaf tilbúnir að hjálpa.