Ómótstæðilegt aðdráttarafl, aksturseiginleikar og stíll í 100% rafbíl.
Fersk og nútímaleg hönnun og fallegar línur.
SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Í VEFSÝNINGARSAL
REYNSLUAKTU E-208
Einkennandi línur Peugeot e-208 skapa sterkan persónuleika.
Nútímalegt og smart útlit með heillandi ljósabúnaði þar sem klær ljónsins eru táknaðar með línunum þremur.
Einkennandi línur Peugeot e-208 skapa sterkan persónuleika.
Nútímalegt og smart útlit með heillandi ljósabúnaði þar sem klær ljónsins eru táknaðar með línunum þremur.
PEUGEOT i-COCKPIT®
STAFRÆNT 3D MÆLABORÐ
Fágað innra rými
ENGIN CO2 LOSUN, 7 TIL 8 ÁRA ÁBYRGÐ OG ÍVILNUN Á VIRÐISAUKASKATTI
EINFALT AÐ HLAÐA
E-208 ACTIVE
ACTIVE STAÐALBÚNAÐUR:
- Fjarstýrð forhitun, stýrð með MyPeugeot appi, tryggir alltaf heitan bíl
- Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu
- i-Cockpit mælaborð með 3,5“ stafrænum skjá
- Mirror Link með USB, Apple CarPlay og Android Auto snjallsímatenging
- Hraðastillir (Cruise Control) með hraðatakmarkara (Limiter) og veglínuskynjun með hjálparstýringu (Lane Keep Assist)
208 ALLURE
ALLURE BÚNAÐUR (UMFRAM ACTIVE):
- 16” álfelgur – ELBORN 195/55 R16
- Snjallhemlun (Active City Brake – virkni milli 30-80 km)
- Nálægðarskynjarar að aftan
- Skyggðar rúður að aftan
- Eco LED aðalljós
E-208 GT
GT BÚNAÐUR (UMFRAM ALLURE):
- 17“ álfelgur – SHAW 205/45 R17
- Sjálfvirk háuljósastýring (High Beam Control)
- Bakkmyndavél 180° Visiopark og nálægðarskynjarar að framan og aftan
- Miðstöð með tímastillingu og forhitun í skjá
- 10” 3D Quartz þrívíddarmælaborð
PEUGEOT E-208 YTRI MÁL
Ómótstæðilegur bíll á allan máta.
• Lengd: 4,055 m
• Breidd með speglum: 1,960 m
• Hæð: 1,435 m
PEUGEOT E-208 INNRI MÁL
Fremsta röð (Röð 1)
- Breidd: 1,473 m
- Hæð: 886 mm (877 með glerþakinu)
Afturröð (Röð 2)
- Breidd: 1,350 m
- Veghæð: 14,3 cm
- Farangursrými: 265 lítrar
- Eigin þyngd: 1455 kg
Fyrirtækjalausnir Brimborgar bjóða hagkvæmar, sérsniðnar heildarlausnir í bílamálum. Sérfræðingar Fyrirtækjalausna Brimborgar í Reykjavík og á Akureyri þjónusta fyrirtæki um allt land. Hafðu beint símasamband eða náðu í þá í gegnum netspjall eða fyrirspurnarform.
FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ
Taktu þátt í orkuskiptunum með Peugeot.