SKIP TO CONTENT
Peugeot e-208
 
 
PEUGEOT E-208
TÁKNMYND FRAMTÍÐARINNAR
Ómótstæðilegt aðdráttarafl, aksturseiginleikar og stíll í 100% rafbíl. Fersk og nútímaleg hönnun og fallegar línur.
 
 
PEUGEOT E-208
TÁKNMYND FRAMTÍÐARINNAR

Ómótstæðilegt aðdráttarafl, aksturseiginleikar og stíll í 100% rafbíl.
Fersk og nútímaleg hönnun og fallegar línur.

 

 

  • 100% rafbíll: Allt að 362 km drægni skv. WLTP prófunum.
  • Hleðslutími: 80% hleðsla á u.þ.b. 30 mínútum.
  • Kolefnislosun: 0 g/km
  • Rafhlaða: 50 kWh

 

 

 
 
PANTAÐU ÞINN PEUGEOT E-208
Veldu bíl tilbúinn til afhendingar eða sérpantaðu með aukabúnaði að þínum óskum.
 
 
PANTAÐU ÞINN PEUGEOT E-208 Á NETINU
Veldu bíl tilbúinn til afhendingar eða sérpantaðu með aukabúnaði að þínum óskum.

SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Í VEFSÝNINGARSAL

Finndu þinn Peugeot e-208 í Vefsýningarsalnum okkar, tilbúinn til afgreiðslu eða á leið til landsins.

REYNSLUAKTU E-208

Smelltu á bílinn sem þér líkar í Vefsýningarsalnum og veldu reynsluakstur þar undir.
 
 
STERKUR PERSÓNULEIKI

Einkennandi línur Peugeot e-208 skapa sterkan persónuleika.

Nútímalegt og smart útlit með heillandi ljósabúnaði þar sem klær ljónsins eru táknaðar með línunum þremur.

 
 
STERKUR PERSÓNULEIKI

Einkennandi línur Peugeot e-208 skapa sterkan persónuleika.

Nútímalegt og smart útlit með heillandi ljósabúnaði þar sem klær ljónsins eru táknaðar með línunum þremur.

 
VELDU ÞINN STÍL
Hvaða litur finnst þér fallegastur?
 
VELDU ÞINN STÍL
Hvaða litur finnst þér fallegastur?
 
EINSTÖK UPPLIFUN!
Sestu undir stýrið á Peugeot e-208, það er einstök upplifun. 
EINSTÖK UPPLIFUN!
Sestu undir stýrið á Peugeot 208, það er einstök upplifun. 
PEUGEOT i-COCKPIT®
7" MARGMIÐLUNARSKJÁR
FÁGAÐ INNRA RÝMI
PEUGEOT i-COCKPIT®
7" MARGMIÐLUNARSKJÁR
FÁGAÐ INNRA RÝMI

PEUGEOT i-COCKPIT®

Hönnun Peugeot e-208 hefur hlotið einróma lof fyrir ómótstæðilega hönnun og ríkulegan staðalbúnað. Að innan er nútímaleg i-Cockpit innrétting í lykilhlutverki með stafrænu mælaborði.

STAFRÆNT 3D MÆLABORÐ

Þú sest inn í stafrænan heim Í Peugeot e-208. Með i-Cockpit mælaborði hefur þú allar akstursupplýsingar, mæla og stjórntæki á skjánum fyrir framan þig eða í stýrinu.(i)  Peugeot i-Cockpit innréttingin er með nýjustu kynslóð af tækni og stafrænu 3D mælaborði þar sem allar upplýsingar eru í sjónlínu ökumanns. Sportstýri i-Cockpit eykur stjórn og veitir næmara viðbragð. Þetta gerir þér kleift sem ökumanni að einbeita þér að því skemmtilega; að keyra! Þú getur einnig auðveldlega stillt aksturstillingarnar: sport, normal og eco og fylgst með hleðslustöðu.  

Fágað innra rými

Innra rýmið í Peugeot e-208 er jafn rúmgott og í hefðbundum Peugeot 208 þar sem engu rými er fórnað vegna rafhlöðunnar. Það eru engar málamiðlanir í innra rými eða tækni fyrir þig eða farþega bílsins.
 
KOSTIR
362 km drægni á 100% rafmagni og hröð hleðsla. 
KOSTIR
362 km drægni á 100% rafmagni og hröð hleðsla.
362 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI
Peugeot e-208 100% hreinn rafbíll er með 50 kWh drifrafhlöðu og varmadælu sem endirnýtir orku fyrir miðstöðina og því er drægni bílsins skv. WLTP mælingu framúrskarandi eða 362 km. Á 100 kW hraðhleðslustöðvum tekur alla jafnan um 30 mínútur að ná u.þ.b. 80% hleðslu á rafhlöðuna.

 

 

 

ENGIN CO2 LOSUN, 7 TIL 8 ÁRA ÁBYRGÐ OG ÍVILNUN Á VIRÐISAUKASKATTI

Verndaðu umhverfið og lækkaðu rekstrarkostnaðinn. Peugeot e-208 100% rafbíll er á einstaklega hagstæðu verði því hann er með enga CO2 losun svo að stjórnvöld fella niður virðisaukaskatt við kaup og gildir sú ívilnun til 31.12.2023. Nánar um ívilnanir hér.

EINFALT AÐ HLAÐA

Nýttu þér einfalda tækni Peugeot til að stíga skrefið inn í rafmagnaða framtíð og njóttu þess að ferðast um á umhverfisvænan máta. Þú hleður á einfaldan máta heima, í vinnu og á hraðhleðslustöðvum. 80% hleðsla á u.þ.b. 30 mínútum í hraðhleðslu. 100% hleðsla á 7,5 klst í heimahleðslu.(i) Einnig er hægt að ná 100% hleðsla á 5 klst í heimahleðslu með 11 kW innbyggðri hleðslustýring sem er aukabúnaður. Hleðsluhraði getur verið breytilegur eftir aðstæðum og geta t.d. hitastig og hleðslustaða á rafhlöðu haft áhrif. Fáðu nánari upplýsingar hjá söluráðgjafa Peugeot um allt sem viðkemur rafmagnsbílum og hleðslu þeirra heima eða í vinnu.  
 
 
ÚTFÆRSLA AÐ ÞÍNU SKAPI
Þrjár mismunandi útfærslur í boði til að mæta þínum þörfum sem best.
 
 
ÞÍN ÚTFÆRSLA
Þrjár mismunandi útfærslur í boði til að mæta þínum þörfum sem best.

E-208 ACTIVE

 

ACTIVE STAÐALBÚNAÐUR:

 

  • Fjarstýrð forhitun, stýrð með MyPeugeot appi, tryggir alltaf heitan bíl
  • Tölvustýrð miðstöð með loftkælingu
  • i-Cockpit mælaborð með 3,5“ stafrænum skjá
  •  Mirror Link með USB, Apple CarPlay og Android Auto snjallsímatenging
  • Hraðastillir (Cruise Control) með hraðatakmarkara (Limiter) og veglínuskynjun með hjálparstýringu (Lane Keep Assist)

 

 

208 ALLURE

 

ALLURE BÚNAÐUR (UMFRAM ACTIVE):

 

  • 16” álfelgur – ELBORN 195/55 R16
  •  Snjallhemlun (Active City Brake – virkni milli 30-80 km)
  • Nálægðarskynjarar að aftan
  • Skyggðar rúður að aftan
  • Eco LED aðalljós

 

E-208 GT

 

GT BÚNAÐUR (UMFRAM ALLURE):

 

  • 17“ álfelgur – SHAW 205/45 R17
  • Sjálfvirk háuljósastýring (High Beam Control)
  •  Bakkmyndavél 180° Visiopark og nálægðarskynjarar að framan og aftan
  • Miðstöð með tímastillingu og forhitun í skjá
  • 10” 3D Quartz þrívíddarmælaborð

 

MÁL

PEUGEOT E-208 YTRI MÁL

Ómótstæðilegur bíll á allan máta.

 

• Lengd: 4,055 m

• Breidd með speglum: 1,960 m

• Hæð: 1,435 m

PEUGEOT E-208 INNRI MÁL

Fremsta röð (Röð 1)

  • Breidd: 1,473 m
  • Hæð: 886 mm (877 með glerþakinu)  

 

Afturröð (Röð 2)

  • Breidd: 1,350 m
PEUGEOT E-208 ÖNNUR MÁL
 
  • Veghæð: 14,3 cm
  • Farangursrými: 265 lítrar
  • Eigin þyngd: 1455 kg
PEUGEOT E-208 FYRIR FYRIRTÆKI

 

Fyrirtækjalausnir Brimborgar bjóða hagkvæmar, sérsniðnar heildarlausnir í bílamálum. Sérfræðingar Fyrirtækjalausna Brimborgar í Reykjavík og á Akureyri þjónusta fyrirtæki um allt land. Hafðu beint símasamband eða náðu í þá í gegnum netspjall eða fyrirspurnarform.

 

 

 
FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ

Taktu þátt í orkuskiptunum með Peugeot.

 

 
FRAMTÍÐIN ER RAFMÖGNUÐ

Taktu þátt í orkuskiptunum með Peugeot.

 
AÐ HLAÐA PEUGEOT RAFBÍL 

 
Hvernig áttu að hlaða Peugeot rafmagnsbílinn þinn: heimahleðsla eða hraðhleðsla.
 
 
KYNNTU ÞÉR KOSTI RAFBÍLA
 
Samanlagður ávinningur hraðrar hleðslu, nægilegrar drægni og fjarstýrðar virkni gera Peugeot rafbíla að eftirsóknarverðum kosti.
 
 
FINNDU ÞINN PEUGEOT Í VEFSÝNINGARSAL
 
Skoðaðu Peugeot bíla lausa til afgreiðslu, sendu fyrirspurn til söluráðgjafa og fáðu tilboð í þinn bíl.