SENDIBÍLAR

Peugeot sendibílar

LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR Í PEUGEOT SENDIBÍL

FÁANLEGIR MEÐ UMHVERFISVÆNUM DÍSILVÉLUM EÐA Í 100% RAFMAGNI

Peugeot sendibílar eru ríkulega búnir, fáanlegir í mörgum stærðum, útfærslum og með mismunandi eiginleika sem henta við dagleg störf.

Þú velur milli umhverfisvænustu dísilvélanna eða nýjustu rafmagnsútfærslu sem býður uppá allt að 330 km drægni á 100% íslenskri raforku.

Láttu gæðin vinna með þér í Peugeot sendibíl með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu í rafsendibílunum e-Partner og e-Expert.

Mikil áhersla er lögð á sparneytni, fyrirtaks vinnuaðstöðu með góðu aðgengi og hámarks nýtingu. Þú getur stólað á fyrsta flokks gæði og fyrirmyndarþjónustu Peugeot sendibíla.


Komdu og láttu gæðin vinna með þér. Þú getur valið Peugeot e- Partner 100% rafsendibíl, Peugeot Partner, Peugeot Expert eða Peugeot e-Expert 100% rafsendibíl, allt eftir því hvað hentar þér. 


Peugeot e-Partner er notendavænn rafmagnssendibíll með allt að 275 km drægni og hraðhleðslu (100kW). Hann kemur í tveimur lengdum L1 og L2 og er fáanlegur með topplúgu. Þægileg hleðsluhæð og það rúmast auðveldlega tvö vörubretti, jafnvel í styttri útgáfunni. Peugeot e-Partner rafmagnssendibíll getur dregið allt að 750 kg og er fáanlegur með rennihurð á báðum hliðum.  


Peugeot Partner er hagkvæmur og lipur sendibíll sem býður upp á frábært vinnuumhverfi, sveigjanlegt flutningsrými og hagkvæmni í rekstri. Peugeot Partner  er frábærlega vel útbúnir með bakkmyndavél, Bluetooth, 7” snertiskjá og hraðastilli.


Peugeot Expert er einn best búni sendibíllinn á markaðnum í dag. Peugeot Expert  er hlaðinn búnaði og má þar nefna bakkmyndavél, blindpunktsviðvörun með nálægðarskynjara að aftan, Grip Control spólvörn með 5 stillingum, rennihurð á báðum hliðum, krossvið í gólfi hleðslurýmis, heilsársdekk, Bluetooth, Mirror link og Apple Car Play svo fátt eitt sé upp talið. Peugeot Expert er fáanlegur með olíumiðstöð með forritanlegum tímastilli í Pro útfærslu.


Peugeot e-Expert  er langdrægur 100% rafsendibíll með allt að 330 km drægni á hreinu rafmagni, fjarstýrðri forhitun sem tryggir að bíll sé heitur og þægilegur þegar lagt er af stað, ríkulegum staðalbúnaði  t.a.m bakkmyndavél og blindpunktsaðvörun, Moduwork innréttingu sem gerir þér kleift að flytja allt að 4,026 m langa hluti og allt að 6,6 m3 hleðslurými.Þú nærð 80% drægni í 100 kW hraðhleðslustöð frá 32 mínútum.


PEUGEOT PARTNER VAN

RÍKULEGA BÚINN SENDIBÍLL FRÁ PEUGEOT

Peugeot Partner sendibíll 7 ára ábyrgð mobile

Peugeot Partner sendibíll er nú með 7 ára ábyrgð og segir margt um gæði Peugeot sendibíla að Peugeot Partner hefur í 20 ár verið einn mest keypti sendibíll Evrópu. Hann hefur staðist kröfur fagmanna og er fyrirmynd í sínum flokki.

Peugeot Partner er hagkvæmur og ríkulega búinn sendibíll sem býður upp á frábært vinnuumhverfi í amstri dagsins og einstaklega sveigjanlegt flutningsrými. Peugeot Partner er fáanlegur í tveimur lengdum; L1 og L2. Rúmmál hleðslurýmis er allt að 3,9 m³. Með Multiflex innréttingunni, fellanlegu sæti í gólf og lúgu á þili er einfalt að flytja lengri hluti. Við hönnun Peugeot Partner var sérstaklega vel hugað að hljóðeinangrun og góðri vinnuaðstöðu.

Notendavænn vinnuþjarkur sem þú getur stólað á

 • TVÆR LENGDIR: L1 OG L2
 • RÚMMÁL HLEÐSLURÝMIS FRÁ 3,3-3,9 M3
 • TVÆR BÚNAÐARÚTFÆRSLUR
 • SPARNEYTINN 
 • RÚMAR AUÐVELDLEGA TVÖ VÖRUBRETTI
 • FÁANLEGUR MEÐ TOPPLÚGU
 • 7 ÁRA VÍÐTÆK ÁBYRGÐ


Peugeot Partner er fáanlegur með rennihurðum á báðum hliðum eða topplúgu.

PEUGEOT EXPERT VAN

LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR!

Peugeot Expert sendibíll 7 ára ábyrgð mobile

Peugeot Expert sendibíll er með 7 ára ábyrgð og umhverfisvænum dísilvélum. 

Peugeot Expert  er hlaðinn búnaði og má þar nefna bakkmyndavél, blindpunktsviðvörun með nálægðarskynjara að aftan, Grip Control spólvörn með 5 stillingum, rennihurð á báðum hliðum, krossvið í gólfi hleðslurýmis, heilsársdekk, Bluetooth, Mirror link og Apple Car Play svo fátt eitt sé upp talið. Peugeot Expert er fáanlegur með olíumiðstöð með forritanlegum tímastilli í Pro útfærslu.

Peugeot Expert er fáanlegur í þremur lengdum; stuttur, millilangur og langur.  Rúmmál hleðslurýmis er frá 4,6 m upp í 6,1 m en Moduwork innréttingin er með fellanlegu sæti og lúgu á þili til að flytja lengri hluti. Rúmmál hleðslurýmis með Moduwork er frá 5,1 m til 6,6m. Peugeot Expert er með  þægilega hleðsluhæð sem auðveldar alla lestun og affermingu. 

 • MODUWORK - FELLANLEGT SÆTI OG LÚGA Á ÞILI
 • BAKKMYNDAVÉL OG BLINDPUNKTSAÐVÖRUN
 • ÞÆGILEG HLEÐSLUHÆÐ
 • ALLT AÐ 6,6 M³ HLEÐSLURÝMI
 • 7 ÁRA VÍÐTÆK ÁBYRGÐ

Láttu gæðin vinna með þér í Peugeot Expert sendibíl með 7 ára ábyrgð.

Peugeot e-Expert 100% rafbíll

Allt að 330 km drægni á hreinu rafmagni

e-expert með logo

Peugeot e-Expert er langdrægur rafsendibíl með allt að 330 km drægni á 100% rafmagni, fjarstýrðri forhitun sem tryggir að bíll sé heitur og þægilegur þegar lagt er af stað, ríkulegum staðalbúnaði  t.a.m bakkmyndavél og blindpunktsaðvörun, Moduwork innréttingu sem gerir þér kleift að flytja allt að 4,026 m langa hluti og allt að 6,6 m3 hleðslurými.Þú nærð 80% drægni í 100 kW hraðhleðslustöð frá 32 mínútum. 

Ríkulega búinn rafsendibíll

 • ALLT AÐ 330 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI
 • HRAÐHLEÐSLA Í 80% DRÆGNI FRÁ AÐEINS 32-48 MÍNÚTUM
 • FJARSTÝRÐ FORHITUN TRYGGIR ALLTAF HEITAN BÍL 
 • BAKKMYNDAVÉL OG BLINDPUNKTSAÐVÖRUN 
 • MODUWORK - FELLANLEGT SÆTI OG LÚGA Á ÞILI
 • ALLT AÐ 6,6 M3 HLEÐSLURÝMI
 • 7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍL OG 8 ÁR Á DRIFRAFHLÖÐU

Láttu gæðin vinna með þér í Peugeot e-Expert rafsendibíl!

TRYGGÐU ÞÉR PEUGEOT SENDIBÍL MEÐ 7 ÁRA ÁBYRGÐ!