SENDIBÍLAR

Peugeot partner expert atvinnubilar

Láttu gæðin vinna með þér

Peugeot sendibílar eru með 5 ára ábyrgð

Þú getur valið Peugeot Partner eða Peugeot Expert Van, allt eftir því hvað hentar þér við val á atvinnubíl.

Nýir Peugeot bílar eru með 5 ára ábyrgð. Kaupandi hefur rétt samkvæmt íslenskum lögum til að bera fram kvörtun um galla í allt að tvö ár frá afhendingu bifreiðarinnar. Að auki býður Brimborg kaupanda 3 ára framlengda verksmiðjuábyrgð eða samtals 5 ár gegn sérstökum skilmálum. Forsendur framlengdrar verksmiðjuábyrgðar eru reglulegt þjónustueftirlit samkvæmt staðli framleiðenda frá nýskráningardegi bifreiðar og ber kaupandi kostnað af þjónustunni. Upplýsingar um þjónustueftirlit er að finna í eigenda- og þjónustuhandbók bílsins.

PEUGEOT PARTNER

Láttu gæðin vinna með þér!

Partner_abyrgd

Peugeot Partner sendibíl er nú með 5 ára ábyrgð og segir margt um gæði Peugeot sendibíla að Peugeot Partner hefur í 20 ár verið einn mest keypti sendibíll Evrópu. Hann hefur staðist kröfur fagmanna og er fyrirmynd í sínum flokki.

Nýr Peugeot Partner byggir á reynslunni og er nú á nýjum undirvagni sem ættaður er frá fólksbílalínu Peugeot sem hefur heillað heimsbyggðina með framúrskarandi aksturseiginleikum og styrk. Peugeot Partner var Sendibíll ársins 2019 – INTERNATIONAL VAN OF THE YEAR 2019 sem segir allt um einstök gæði Peugeot Partner.

Notendavænn vinnuþjarkur sem þú getur stólað á

TVÆR LENGDIR: L1 OG L2
ÖFLUGAR VÉLAR 100 EÐA 130 HESTÖFL
BEINSKIPTUR EÐA 8 ÞREPA SJÁLFSKIPTUR
HLEÐSLURÝMI: 3,3 M³ TIL 3,9 M³
i-COCKPIT ÖKUMANNSRÝMI
2JA EÐA 3JA SÆTA

Rennihurð er á á hægri hlið bílsins. Hurðin er búin lokunarvörn. Tvær hurðir eru að aftan ( með 90 eða 180 gráðu opnun). Fellanlegt skilrúm er til staðar til að flytja lengri hluti.

Kynntu þér Partner

PEUGEOT EXPERT

Láttu gæðin vinna með þér!

Expert_abyrgd

Peugeot Expert sendibíll býður upp á framúrskarandi vinnuaðstöðu og léttir þér lífið í dagsins amstri, einfalt er  að lyfta og fella niður sæti og þar er lúga í þilinu og og einfalt mál að bæta við 1.160 mm auka burðarlengd.

Peugeot Expert er fáanlegur í þremur mismunandi lengdum. Fyrst er það  L1- Stuttur sem er 4.06 metra langur, næst er L2- Millilangur sem er 4.95 metra langur og að lokum er það L3 - Langur sem er 5.03 metra langur. 

Expert er einn best búni atvinnubíllinn á markaðnum í dag

TVÆR LENGDIR: L1 OG L2
ÖFLUGAR VÉLAR 100 EÐA 130 HESTÖFL
GRIP CONTROL  - SPÓLVÖRN
BEINSKIPTUR EÐA 8 ÞREPA SJÁLFSKIPTUR
BURÐARGETA: 1.000 KG TIL 1200 KG
LENGD HLEÐSLURÝMIS 2,512-3,674M TIL 2,862-4,026M
HLEÐSLURÝMI: 5,3 M³ TIL 6,9 M³
i-COCKPIT ÖKUMANNSRÝMI
BLUETOOTH
MIRROR LINK OG APPLE CAR PLAY
RENNIHURÐIR Á BÁÐUM HLIÐUM

Peugeot Expert er framdrifinn með spólvörn og stöðugleikakerfi en til viðbótar er hann einnig búinn sérstakri spólvörn. Gripstýringarkerfið ( Grip Control) býður upp á fimm stillingar,t.a.m fyrir snjó, sand og aur.

Kynntu þér Peugeot Expert

TRYGGÐU ÞÉR PEUGEOT SENDIBÍL MEÐ 5 ÁRA ÁBYRGÐ!