SENDIBÍLAR

Peugeot sendibílar 27.9.22

LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR Í PEUGEOT SENDIBÍL

FÁANLEGIR MEÐ UMHVERFISVÆNUM DÍSILVÉLUM EÐA Í 100% RAFMAGNI

Peugeot sendibílar eru ríkulega búnir, fáanlegir í mörgum stærðum, útfærslum og með mismunandi eiginleika sem henta við dagleg störf.

Þú velur milli umhverfisvænustu dísilvélanna eða nýjustu rafmagnsútfærslu sem býður uppá allt að 330 km drægni á 100% íslenskri raforku.

Láttu gæðin vinna með þér í Peugeot sendibíl með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu í rafsendibílunum e-Partner og e-Expert.

Mikil áhersla er lögð á sparneytni, fyrirtaks vinnuaðstöðu með góðu aðgengi og hámarks nýtingu. Þú getur stólað á fyrsta flokks gæði og fyrirmyndarþjónustu Peugeot sendibíla.


Komdu og láttu gæðin vinna með þér. Þú getur valið Peugeot e- Partner 100% rafsendibíl, Peugeot Partner, Peugeot Expert eða Peugeot e-Expert 100% rafsendibíl, allt eftir því hvað hentar þér. 


Peugeot e-Partner er notendavænn rafmagnssendibíll með allt að 275 km drægni og hraðhleðslu (100kW). Hann kemur í tveimur lengdum L1 og L2. Þægileg hleðsluhæð og það rúmast auðveldlega tvö vörubretti, jafnvel í styttri útgáfunni. Peugeot e-Partner rafmagnssendibíll getur dregið allt að 750 kg og er fáanlegur með rennihurð á báðum hliðum.  


Peugeot Partner er hagkvæmur og lipur sendibíll sem býður upp á frábært vinnuumhverfi, sveigjanlegt flutningsrými og hagkvæmni í rekstri. Peugeot Partner  er frábærlega vel útbúnir með bakkmyndavél, Bluetooth, 7” snertiskjá og hraðastilli.


Peugeot Expert er fáanlegur í tveimur lengdum; L2-millilangur og L3-langur. Rúmmál hleðslurýmis er frá 5,3 m upp í 6,1 m en Moduwork innréttingin er með fellanlegu sæti og lúgu á þili til að flytja lengri hluti. Rúmmál hleðslurýmis með Moduwork er frá 5,8 m til 6,6m.  Peugeot Expert rúmar auðveldlega þrjú vörubretti.


Peugeot e-Expert  er langdrægur 100% rafsendibíll með allt að 330 km drægni á hreinu rafmagni,  ríkulegum búnaði Moduwork innréttingu sem gerir þér kleift að flytja allt að 4,026 m langa hluti og allt að 6,6 m3 hleðslurými.Þú nærð 80% drægni í 100 kW hraðhleðslustöð frá 32 mínútum. Lækkaðu rekstrarkostnaðinn og aktu um á sendibíl með engum útblæstri!


Peugeot e-Expert 100% rafbíll

Allt að 330 km drægni á hreinu rafmagni

e-expert með logo

Peugeot e-Expert er langdrægur rafsendibíl með allt að 330 km drægni á 100% rafmagni,  ríkulegum búnaði, Moduwork innréttingu sem gerir þér kleift að flytja allt að 4,026 m langa hluti og allt að 6,6 m3 hleðslurými sem rúmar auðveldlega þrjú vörubretti Þú nærð 80% drægni í 100 kW hraðhleðslustöð frá 32 mínútum. 

 • ALLT AÐ 330 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI
 • HRAÐHLEÐSLA Í 80% DRÆGNI FRÁ AÐEINS 32-48 MÍNÚTUM
 • LÁR REKSTRARKOSTNAÐUR OG ENGINN ÚTBLÁSTUR 
 • MODUWORK - FELLANLEGT SÆTI OG LÚGA Á ÞILI
 • ALLT AÐ 6,6 M3 HLEÐSLURÝMI
 • 7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍL OG 8 ÁR Á DRIFRAFHLÖÐU

láttu gæðin vinna með þér í Peugeot e-Expert rafsendibíl!

Peugeot e-Partner

Allt að 275 km drægni á hreinu rafmagni

Peugeot e-Partner mobile 27.9.22

Peugeot e-Partner er langdrægur rafsendibíl með allt að 275 km drægni á 100% rafmagni, kemur í tveimur lengdum, fáanlegur með rennihurðum á báðum hliðum og allt að 750 kg dráttargetu. Peugeot e-Partner er með þægilega hleðsluhæð og rúmar auðveldlega tvö vörubretti. Þú nærð 80% drægni í 100 kW hraðhleðslustöð frá 30 mínútum.

Ríkulega búinn rafsendibíll

 • ALLT AР275 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI
 • HRAÐHLEÐSLA Í 80% DRÆGNI Á AÐEINS 30 MÍNÚTUM
 • TVÆR LENGDIR; L1 OG L2
 • ÞÆGILEG HLEÐSLUHÆÐ, RÚMAR AUÐVELDLEGA TVÖ VÖRUBRETTI
 • 750 KG DRÁTTARGETA
 • FÁANLEGUR MEÐ RENNIHURÐ Á BÁÐUM HLIÐUM
 • 7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍL OG 8 ÁR Á DRIFRAFHLÖÐU

Láttu gæðin vinna með þér í Peugeot e-Partner rafsendibíl!

PEUGEOT EXPERT VAN

LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR!

Peugeot Expert sendibíll 7 ára ábyrgð mobile

Peugeot Expert sendibíll er með 7 ára ábyrgð og umhverfisvænum dísilvélum. 

Peugeot Expert er fáanlegur í tveimur lengdum; L2-millilangur og L3-langur. Rúmmál hleðslurýmis er frá 5,3 m upp í 6,1 m en Moduwork innréttingin er með fellanlegu sæti og lúgu á þili til að flytja lengri hluti. Rúmmál hleðslurýmis með Moduwork er frá 5,8 m til 6,6m.  Peugeot Expert er með  þægilega hleðsluhæð sem auðveldar alla lestun og affermingu. 

 • FÁANLEGUR Í TVEIMUR LENGDUM L2 OG L3
 • MODUWORK - FELLANLEGT SÆTI OG LÚGA Á ÞILI TIL AÐ FLYTJA LENGRI HLUTI
 • RÚMAR AUÐVELLEGA ÞJRÚ VÖRUBRETTI
 • ÞÆGILEG HLEÐSLUHÆÐ
 • ALLT AÐ 6,6 M³ HLEÐSLURÝMI
 • 7 ÁRA VÍÐTÆK ÁBYRGÐ

Láttu gæðin vinna með þér í Peugeot Expert sendibíl með 7 ára ábyrgð.

PEUGEOT PARTNER VAN

RÍKULEGA BÚINN SENDIBÍLL FRÁ PEUGEOT

Peugeot Partner sendibíll 7 ára ábyrgð mobile

Peugeot Partner sendibíll er nú með 7 ára ábyrgð og segir margt um gæði Peugeot sendibíla að Peugeot Partner hefur í 20 ár verið einn mest keypti sendibíll Evrópu. Hann hefur staðist kröfur fagmanna og er fyrirmynd í sínum flokki.

Peugeot Partner er hagkvæmur og ríkulega búinn sendibíll sem býður upp á frábært vinnuumhverfi í amstri dagsins og einstaklega sveigjanlegt flutningsrými. Peugeot Partner er fáanlegur í tveimur lengdum; L1 og L2. Rúmmál hleðslurýmis er allt að 3,9 m³. Með Multiflex innréttingunni, fellanlegu sæti í gólf og lúgu á þili er einfalt að flytja lengri hluti. Við hönnun Peugeot Partner var sérstaklega vel hugað að hljóðeinangrun og góðri vinnuaðstöðu.

Notendavænn vinnuþjarkur sem þú getur stólað á

 • TVÆR LENGDIR: L1 OG L2
 • RÚMMÁL HLEÐSLURÝMIS FRÁ 3,3-3,9 M3
 • TVÆR BÚNAÐARÚTFÆRSLUR
 • SPARNEYTINN 
 • RÚMAR AUÐVELDLEGA TVÖ VÖRUBRETTI
 • FÁANLEGUR MEÐ TOPPLÚGU
 • 7 ÁRA VÍÐTÆK ÁBYRGÐ


Peugeot Partner er fáanlegur með rennihurðum á báðum hliðum eða topplúgu.

TRYGGÐU ÞÉR PEUGEOT SENDIBÍL MEÐ 7 ÁRA ÁBYRGÐ!