PEUGEOT PARTNER | LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR

Partner ábyrgð des
Partner abyrgd des mobile

VEL BÚINN PEUGEOT PARTNER VINNUR MEÐ ÞÉR

SPARNEYTINN, RÍKULEGA BÚINN SENDIBÍLL
Peugeot Partner er hannaður til vinnu og uppfyllir kröfur nútímans. Kröftugur framendi
hans sker sig strax úr. Grillið með stoltu ljóninu fyrir miðju er einkenni hans.
Framljós hans gefa honum nútímalegt útlit.

Peugeot Partner sendibíll er áræðanlegur og hefur verið mest keypti bíllinn í Evrópu í
yfir 20 ár. Partner hefur sannað sig sem frábæran vinnufélaga með
notendavænni tækni og öflunum vélum.Peugeot Parner er
áreiðanlegur sendibíll  með fimm ára ábyrgð.

5 ÁRA ÁBYRGР Á PEUGEOT
Gæði Peugeot eru einstök enda í boði með víðtækri 5 ára ábyrgð á bílnum í heild.

Kynntu þér allt um Peugeot Partner hér á vefnum. Í Vefsýningarsal finnur þú
Peugeot Partner bíla á lager og í pöntun, finnur draumabílinn, sendir fyrirspurn
og færð svar um hæl. Einn af mörgum kostum forpöntunar er að þú getur
sett þinn draumabíl saman með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.

Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum, hagstæða fjármögnun.

Komdu og keyrðu Peugeot Partner og láttu gæðin vinna með þér!

LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR Í PEUGEOT PARTNER SENDIBÍL

PEUGEOT PARTNER - GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR

PEUGEOT PARTNER   svarar þínum þörfum :

 • Tvær lengdir: L1og L2.
 • Rúmmál hleðslurýmis  frá 3,3 rúmmetrum til 3,9 rúmmetra 
 • Tvær búnaðarútfærslur - Classic eða ríkulega útbúin Professional útgáfa .
 • Beinskiptur eða 8 þrepa Sjálfskiptur
 • Öflugar vélar 100 eða 130 hestöfl.

PEUGEOT PARTNER PROFESSIONAL

/image/26/5/k9-vu-3-4-avd-l1-asphalt-fond-studio.523265.jpg

PEUGEOT PARTNER L2 - LANGUR

/image/26/7/l2-3-4-avd-grip-fond-studio.523267.jpg

PEUGEOT PARTNER PROFESSIONAL

ÞÆGINDIN VINNA MEÐ ÞÉR

/image/26/5/k9-vu-3-4-avd-l1-asphalt-fond-studio.523265.jpg
/image/26/6/l1-3-4-ard-asphalt-fond-studio.523266.jpg

HAGKVÆMUR, NOTENDAVÆNN OG ÖRUGGUR

Peugeot Partner í PROFESSIONAL útgáfu er einstaklega vel búinn sendibíll:

 • 3ja sæta
 • Miðjusæti fellanlegt með stillanlegu borði
 • Multiflex - Opnanlegt þil og farþegasæti fellanlegt í gólf til að flytja lengri hluti 
 • Hæðar- og mjóbaksstilling á ökumannssæti
 • Bluetooth snjallsímatenging
 • Hiti í sætum og hiti í framrúðu undir rúðuþurrku
 • Sérlæsing á hleðslurými og LED bjartari lýsing í hleðslurými

PEUGEOT PARTNER L2 -Langur

/image/26/7/l2-3-4-avd-grip-fond-studio.523267.jpg
/image/26/9/l2-3-4-arriere-grip-fond-studio.523269.jpg

Peugeot Partner er fáanlegur í tveim lengdum. L1 og L2. Lengri útgáfan er  3,9 rúmmetrar og lengd hleðslurýmis 2,167m eða 3,440 m með Multiflex innréttingunni sem býður uppá niðurfellanlegt farþegasæti og lúgu á þilinu til að flytja lengri hluti. Breidd á hliðarhurðum er meiri í L2 eða 587-675 mm. Hæðin á hliðaropnun er einnig mjög góð eða 1,072 m.

PEUGEOT i-Cockpit®

MEIRI GÆÐI Í VINNUNNI

PEUGEOT i-Cockpit®  ökumannsrýmið sem hefur leikið lykilhlutverk í vinsældum fólksbílalínu Peugeot er nú komið í Partner sendibílinn. i-Cockpit® samanstendur af nettu stýri og mælum og skjáum sem eru hátt staðsettir til að  þeir séu í  sem bestri sjónlínu fyrir ökumann sem eykur á öryggi og minnkar þreytu í akstri.  Þægindin eru allsráðandi  í  Partner sendibílnum. Sérstaklega hefur verið hugað að  hljóðeinangrun og góðri vinnuaðstöðu. Aðgengi að hleðslurými og vinnuaðstaða í ökumannsrýminu eru fyrsta flokks.

SNJALL OG ÖRUGGUR

ALLTAF VEL TENGDUR

/image/27/8/k9-vu-detail-ecran.523278.jpg

Aksturinn verður öruggari og þú betur tengdur þökk sé  auðveldri tengingu við snjallsímann eins og með Bluetooth og Mirror Link tækninni sem leyfir þér að spegla snjallsímanum á skjáinn. 

SURROUND REAR VISION

EKKI KEYRA Í BLINDNI

/image/27/3/peugeot-par-2018-014-fr-wip.523273.jpg
Surround Rear Vision - Bakk-og hliðarmyndavélakerfi.
Gerir þér kleift að fylgjast betur með umhverfinu til hliðar og á bakvið bílinn jafnvel þó bíllinn sé með gluggalausu hleðslurými.
Umhverfið næst bílnum sem oft er í blindu svæði er varpað á skjá með hjálp tveggja myndavéla. Önnur í farþegaspegli og hin aftan á bílnum.

Öryggið vinnur með þér :

Hliðarmyndavélin gefur sýn á farþegahliðina og betri sýn á blindapunktinn.
Bakkmyndavélin sýnir svæðið næst bakhluta bílsins og sýnir fjarlægðir með línum -1m  og 2m ásamt því hvernig aksturstefna bílsins er með tilliti til stöðu stýrisins. Einnig sýnir hún opnunarradíus á afturhurðum til að ökumaður geti áttað sig á hve langt aftur má bakka. Með Surround Rear Vision þarft þú ekki lengur að bakka í blindni.


OFHLEÐSLUNEMI

PASSAR AÐ HALDA ÞIG INNAN MARKA

/image/27/9/peugeot-par-2018-015-fr-wip.523279.jpg
 • PEUGEOT Partner er hægt að fá með ofhleðslunema sem er sá fyrsti sinnar tegundar í þessum flokki sendibíla. Ökumaðurinn fær þannig upplýsingar um hvort of mikil hleðsluþyngd er í bílnum. Hleðslunemin virkar bæði á aftur og framöxul og lætur vita ef hámarki er náð.

 • Tilgangurinn hleðslunemans :

  Ofhleðsla getur haft áhrif á aksturseiginleika, bremsugetu, aukna hættu á að dekk þoli ekki álagið sem og aukið álag á bílinn sjálfan. Ábyrgð okkar er mikil þegar kemur að umferðaröryggi.

  Afturhurðirnar hafa verið endurhannaðar til að auka enn á opnunarrýmið. Lamirnar á hurðunum eru faldar  og þannig staðsettar að minna álag verða á þeim sem leiðir til enn betri styrks og endingar.

BYGGIR Á REYNSLUNNI

VINNUR MEÐ LENGDINNI

Útfærsla L1:

 • Hleðslulengd 1,817 m og rúmmál flutningsrýmis 3,30 m3,
 • Með MultiFlex-innréttingunni er heildarlengd hleðslurými 3,009 m og rúmmál hleðslurýmis 3,80 m3.

Útfærsla L2:

 • Hleðslulengd 2,167 m og  rúmmál flutningsrýmis 3,90 m3
 • Með MultiFlex-innréttingunni  er heildarlengd hleðslurýmis 3,440 m og rúmmál hleðslurýmis 4,40 m3.

Burðargetan er frá  688 kg uppí 709 kg,tvær Euro pallettur passa auðveldlega inn. Jafnvel í L1 útgáfunni. LED lýsing í hleðslurýminu ásamt 10 festipunktum fyrir farangurinn eykur á þægindin. 

STERKBYGGÐUR

NÝR UNDIRVAGN PEUGEOT PARTNER

/image/27/5/brk9vpbleu.523275.png

ÖFLUGAR VÉLAR OG 8 ÞREPA SJÁLFSKIPTING

/image/28/1/peugeot-par-2018-016-fr.523281.jpg

8 ÞREPA SJÁLFSKIPTING

/image/27/7/peugeot-308-2017-055-fr.523277.jpg

Nýjasta kynslóð sjálfskiptinga EAT8

Vélarnar í nýjum Peugeot Partner eru af allra nýjustu kynslóð. Sérlega neyslugrannar og hafa lágt CO2 gildi. Ný 8 þrepa sjálfskiptingin er fáanleg með 130 hestafla vélinni.  

KYNNTU ÞÉR

MYNDIR