
Öflugar vélar
Peugeot er í fararbroddi í framleiðslu umhverfisvænustu dísilvéla á markaðnum. Peugeot Expert er fáanlegur með 120 eða 142 hestafla BlueHdi dísilvél. Peugeot Expert er einnig fáanlegur í rafmagnsútfærslu.
FÁANLEGUR Í TVEIMUR LENGDUM L2 OG L3
Peugeot Expert er fáanlegur í tveimur lengdum; L2-millilangur og L3-langur. Rúmmál hleðslurýmis er frá 5,3 m upp í 6,1 m en Moduwork innréttingin er með fellanlegu sæti og lúgu á þili til að flytja lengri hluti. Rúmmál hleðslurýmis með Moduwork er frá 5,8 m til 6,6m.
MODUWORK - FELLANLEGT SÆTI OG LÚGA Á ÞILI TIL AÐ FLYTJA LENGRI HLUTI
Moduwork innréttingin í Peugeot Expert gerir þér kleift að stækka hleðslurýmið með opnanlegri lúgu og niðurfellanlegu framsæti. Moduwork innréttingin gerir þér kleift að flytja allt að 4,026 m langa hluti.
RÚMAR AUÐVELDLEGA ÞRJÚ VÖRUBRETTI
Peugeot Expert rúmar auðveldlega þrjú vörubretti og burðargetan er öflug. Í L2-millilöngum er burðargetan allt að 1000 kg og í L3-löngum er burðargetan allt að 1200 kg. Góð burðargeta er mjög mikilvæg þegar kemur að öryggi og aksturseiginleikum með mikla hleðslu.
ALLT AÐ 6,6 M³ HLEÐSLURÝMI
Rúmmál hleðslurýmis er allt að 6,6 m3 með Moduwork innréttingingu, fellanlegu sæti og lúgu á þili til að flytja lengri hluti.
7 ÁRA ÁBYRGÐ Á PEUGEOT
Gæði Peugeot eru einstök enda í boði með víðtækri ára ábyrgð á bílnum í heild. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir.
Kynntu þér allt um Peugeot Expert hér á vefnum. Í Vefsýningarsal finnur þú Peugeot Expert bíla á lager og í pöntun, finnur draumabílinn, sendir fyrirspurn og færð svar um hæl. Einn af mörgum kostum forpöntunar er að þú getur sett þinn draumabíl saman með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.
Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum, hvort sem er við kaup, langtímaleigu eða hagstæða fjármögnun.
Láttu gæðin heilla þig í Peugeot e-Expert sendibíl!
Peugeot Expert er þriggja sæta sendibíll með hárri sætisstöðu sem býður upp á framúrskarandi akstursþægindi. Miðjusætið er niðurfellanlegt með stillanlegu borði svo að þú getur breytt þínum Peugeot Expert í notendavæna skrifstofu á einu augabragði. Moduwork innréttingin gerir þér kleift að stækka hleðslurýmið í Peugeot Expert með opnanlegri lúgu og niðurfellanlegu framsæti. Moduwork innréttingin gerir þér kleift að flytja allt að 4,026 m langa hluti. Hleðslurými Peugeot Expert er fáanlegt með krossvið í gólfi. Hleðslurýmið í Peugeot Expert er mjög aðgengilegt og þægilegt. Rúmmál hleðslurýmis er allt að 6,6 m3 og er fáanlegt með krossvið í gólfi.
Peugeot Expert er sparneytinn sendibíll sem fæst beinskiptur eða með 8 þrepa sjálfskiptingu og 7 ára ábyrgð. Eldsneytiseyðsla í blönduðum akstri er frá 6,3 til 7,5 l/100 km.
Peugeot Expert er notendavænn þriggja sæta sendibíll sem uppfyllir nútímakröfur fagmanna. Peugeot Expert er byggður á léttum og sterkum undirvagni sem tryggir afburða aksturseiginleika, þægindi og styrk. Peugeot Expert er fáanlegur með öflugum, umhverfisvænum 120 og 142 hestafla BlueHdi dísel vélum.
Peugeot Expert rúmar auðveldlega þrjú vörubretti og burðargetan er öflug. Í L2-millilöngum er burðargetan allt að 1000 kg í í L3-löngum er burðargetan allt að 1200 kg. Góð burðargeta er mjög mikilvæg þegar kemur að öryggi og aksturseiginleikum með mikla hleðslu.
Veldu Peugeot Expert sendibíl sem hentar þínum þörfum
Peugeot Expert er fáanlegur í tveimur lengdum; L2-millilangur og L3-langur. Rúmmál hleðslurýmis er frá 5,3 m upp í 6,1 m en Moduwork innréttingin er með fellanlegu sæti og lúgu á þili til að flytja lengri hluti. Rúmmál hleðslurýmis með Moduwork er frá 5,8 m til 6,6m. Peugeot Expert er með þægilega hleðsluhæð sem auðveldar alla lestun og affermingu.
Peugeot Expert er með heilu þili milli hleðslurýmis og farþegarýmis með glugga og 180° opnun á afturhurðum.
Burðargeta Peugeot Expert er 1000-1200 kg og dráttargetan er 2500 kg.
Láttu gæðin vinna með þér í Peugeot Expert sendibíl með 7 ára ábyrgð.
Öflugar vélar
Peugeot er í fararbroddi í framleiðslu umhverfisvænustu dísilvéla á markaðnum. Peugeot Expert er fáanlegur með 120 eða 142 hestafla BlueHdi dísilvél. Peugeot Expert er einnig fáanlegur í rafmagnsútfærslu.
Hágæða undirvagn
Peugeot Expert er á EMP2 undirvagni sem gerir Peugeot Expert einstaklega notendavænan og skemmtilegan í akstri; gæðin og akstursupplifunin eru einstök. Burðargeta Peugeot Expert er frá 1.000 -1.200 kg.