SKIP TO CONTENT
KOSTIR RAFBÍLA

 
UPPGÖTVAÐU
KOSTI RAFBÍLA

 
Peugeot rafbílar eru hannaðir til að mæta öllum nútímaþörfum.
Umhverfisvænni, skilvirkari, hagkvæmari í notkun og tæknivæddari. Þeir gefa þann sveigjanleika sem þarf.
 
 
UPPGÖTVAÐU
KOSTI RAFBÍLA
Peugeot rafbílar eru hannaðir til að mæta öllum nútímaþörfum. Umhverfisvænni, skilvirkari, hagkvæmari í notkun og tæknivæddari. Þeir gefa þann sveigjanleika sem þarf.

7 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍL OG 8 ÁR Á DRIFRAFHLÖÐU

Gæði Peugeot eru einstök enda í boði með víðtækri 7 ára verksmiðjuábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.

MINNKAÐU SÓTSPORIÐ

Keyrðu um á rafmagnsbíl og leggðu þitt að mörkum til að minnka kolefnislosun.

HLJÓÐLÁTUR AKSTUR

Með rafbíl færðu meiri kyrrð í lífið og betri hljóðvist: 0 hávaði, 0 titringur, 0 gíraskipti... Og margt fleira.

ÞAÐ ER EINFALT AÐ VELJA RAFMAGNAÐAN LÍFSSTÍL

Kaup, stjórnun hleðslu, viðhald, fjarstýrð virkni, ánægjulegri akstur.

Það er auðvelt að skipta yfir í 100% rafbíl.

 
ÞAÐ ER EINFALT AÐ VELJA RAFMAGNAÐAN LÍFSSTÍL

Kaup, stjórnun hleðslu, viðhald, fjarstýrð virkni, ánægjulegri akstur.

Það er auðvelt að skipta yfir í 100% rafbíl.

1. Hvernig hleð ég rafbílinn minn?

 

HEIMA EÐA Í VINNU


Með vegghleðslustöð heima eða í vinnu er einfalt að stinga í samband og hlaða á meðan þú ert ekki að nota bílinn. Söluráðgjafar Peugeot eru sérfræðingar í hleðslulausnum og finna réttu lausnina með þér.


Á FERÐINNI


Á lengri ferðum eða óvæntar uppákomur eru hraðhleðslustöðvar heppilegur kostur. Þær er að finna víða um borgina og landsbyggðina. Algengur hleðslutími er 30 mínútur í u.þ.b. 80% drægni. Einnig er hægt að hlaða skemur upp að þeirri hleðslu sem þörf er á til að komast á áfangastað. Viðskiptavinir Peugeot fá sérkjör á hraðhleðslustöðvum Brimborgar (i)  Brimborg er með hraðhleðslustöðvar á eftirfarandi stöðum: Jafnasel í Breiðholti - Hádegismóar 8 í Árbæ - Bíldshöfði 6 á Höfða - Flugvellir 8 í Reykjanesbæ 

 

2. Kemst ég allra minna ferða á rafbíl?

 

Vissir þú að meðalakstur Íslendinga er 40 km á dag? Ef við miðum við drægni Peugeot e-208 rafbílsins til að skoða dæmi að þá er stærð drifrafhlöðunnar 50 kWh og drægni hennar allt að 362 km og hentar því einstaklega vel í allan daglegan akstur. (i) Drægnitölur er gefnar upp samkvæmt WLTP mælingu. Ýmsir þættir hafa þó áhrif á drægni svo sem hitastig úti og aksturslag. Talaðu við Peugeot söluráðgjafa hjá umboðinu og fáðu aðstoð við að meta þín drægniþörf, þeir eru sérfræðingar í hleðslulausnum og boðnir og búnir að aðstoða. 

 

Á lengri ferðalögum hentar vel að nýta Peugeot skipuleggjarann í bílunum til að skipuleggja ferðalagið og hvar hentar að taka hleðslustopp á leiðinni.

 

3. Eru rafbílar dýrari?

 

Við kaup á 100% rafbíl fá kaupendur ívilnun í formi lækkaðs virðisaukaskatts sem gildir út árið 2023. Nú er tíminn.

 

Rekstur rafbíla er einnig hagkvæmari til lengdar vegna lægri orkukostnaðar og færri slitflata og minna viðhalds. 

 

Ekki má gleyma að með rafbíl tekur þú þátt í að minnka kolefnislosun á Íslandi. Láttu þitt ekki eftir liggja!

 

4. Hvernig tilfinning er að keyra rafbíl?

 

Í Peugeot 100% rafbíl nýtur þú einstakrar akstursánægju: 0 hávaði, 0 titringur, 0 gírskiptingar, 0 bensín, 0 kolefnislosun og 0 lykt.
 

Taktu þátt í orkuskiptunum með Peugeot og stuðlaðu að minni mengun og hljóðmengun.

 

 
SKOÐAÐU ÚRVAL PEUGEOT RAFBÍLA

Ómótstæðilegt aðdráttarafl með samspili nútímahönnunar, nýsköpun í tækni og framúrskarandi aksturseiginleikum í umhverfisvænum bílum.
Rafbílarnir frá Peugeot bjóða upp á allt sem kröfuharðir viðskiptavinir þarfnast.
 
 
SKOÐAÐU ÚRVAL PEUGEOT RAFBÍLA
Ómótstæðilegt aðdráttarafl með samspili nútímahönnunar, nýsköpun í tækni og framúrskarandi aksturseiginleikum í umhverfisvænum bílum.

Rafbílarnir frá Peugeot bjóða upp á allt sem kröfuharðir viðskiptavinir þarfnast.

e-208

 

 

Ómótstæðilegi 100% rafbíllinn

 

 

e-2008

 

 

100% rafbíll, ómótstæðilegt aðdráttarafl

 

 

e-RIFTER

 

 

5-7 sæta fjölskyldubíll. 100% rafmagn

 

 

e-TRAVELLER

 

 

Ferðaþægindi í fyrirrúmi í 100% rafbíl

 

 

 
RAFBÍLAR FYRIR FYRIRTÆKI

 
 
RAFBÍLAR FYRIR FYRIRTÆKI

100% RAFBÍLAR

100% FAGLEG ÞJÓNUSTA

 

Rafsendibílar frá Peugeot búa yfir mörgum kostum sem vert er að kynna sér - Láttu gæðin vinna með þér í 100% rafsendibíl

 

  • 0 kolefnislosun
  • 0 málamiðlanir á magni
  • 0 hljóðmengun
  • Heilsusamlegra vinnuumhverfi

 

Kynntu þér 5 þrepa orkuskiptalausn Peugeot og Brimborgar. Heildarlaus sem auðveldar fyrirtækjum orkuskiptin. Eitt tilboð í bíla, hleðslulausnir og uppsetningu.

 

 
HELSTU KOSTIRNIR

 
 
HELSTU KOSTIRNIR

Allt að 362 km drægni á fullri hleðslu

80% hleðsla
á u.þ.b. 30 mínútum(i) Á 100 kW hleðslustöð 

 
LÆGRI
REKSTRARKOSTNAÐUR

100%
hljóðlátur akstur

0g af kolefnislosun
við akstur

 
Tveir Heimar mætast
í tengiltvinnbílum
 
 

 
 
Tveir heimar mætast

Tengiltvinnbílar

 

Ferðastu stuttar vegalengdir dags daglega en þarft sveigjanleikann til að komast langar vegalengdir?

Blanda af rafmagni og bensíni er heppilegur valkostur fyrir suma. Kosturinn við tengiltvinntæknina er að þú nýtir rafmagn í stuttar daglegar vegalengdir en kemst svo hver á land sem er með samnýtingu á bensíni og rafmagni.

 

  • Minni CO2 losun
  • Allt að 60 km drægni á 100% hreinu rafmagni