VEL TENGDUR

/image/70/4/header2.170704.jpg
/image/70/4/header2.170704.jpg

VEL TENGDUR

Kynntu þér fjölbreytta tengimöguleika Peugeot sem hannaðir voru til þess að auka ánægju og öryggi.

PEUGEOT NEYÐARHRINGING

/image/96/7/peugeot_508rxh_2014_052_fr.9967.jpg

Peugeot Connect Box hringir í neyðarlínuna ef loftpúðar springa eða strekkist á öryggisbeltum snögglega. Þú getur einnig hringt handvirkt í neyðarlínuna með því að nota SOS hnappinn sem staðsettur er í þaki bílsins. Búnaðurinn gefur frá sér staðsetningu bílsins og neyðarþjónusta verður send á staðinn

SPEGLASKJÁR

/image/43/9/mirror-screen.31439.jpg

Speglaskjárinn gerir þér kleift að nota þau forrit sem þú ert með í snjallsímanum þínum í bílnum. Öryggi er í forgangi og því hefur viðmótið verið hannað sérstaklega fyrir notkun í akstri.