Peugeot e-legent
Peugeot e-legent
HUGVIT

Peugeot | Einstök afköst

Peugeot 508 gt útgáfa

Í samvinnu við Peugeot Sport lið hefur Peugeot þróað kraftmiklar vélar og fyrir vikið snarpari bíla.

GT

GT stendur fyrir Grand Touring (frá ítalska Gran Turismo), og er hugtakið notað til að tákna lifandi og sportlega hönnun PEUGEOT.

Þrjú helstu einkenni GT nafnsins eru: öflugar vélar (205 hestöfl fyrir bensínvélar, 180 fyrir dísilvélar), veggrip er einstakt í GT útfærslum þökk sé lækkari fjöðrun, og Driver Sport Pakka. Í stuttu máli, aukin sportleg akstursánægja.

GTi

/image/72/6/208gti_1208pc009.170726.jpg
/image/72/7/peugeot_208_2013_073_fr.170727.jpg

GTI er dregið úr GT og stendur fyrir Grand Touring innspýting. Það er notað til að auðkenna ökutæki sem sameina sportlegur hönnun með miklum afköstum. Peugeot, hugtakið á sér ríka sögu, einkum með hinum goðsagnakennda 205 GTI.

30 árum eftir fæðingu þessarar goðsögnar, hefur PEUGEOT nú kosið að endugera tilfinngingun með útgáfu sem er enn róttækari. Með liprum og snörpum aksturseiginleikum, er 208 GTI er frekari sönnun þess að akstursánægja, sport og skilvirkni hefur lengi verið órjúfanlega fléttuð inn í DNA í Ljóns vörumerkinu.

R

R kemur upprunalega frá RCZ sportbílnum. 270 hestafla vélin er sú öflugasta sem Peugeot hefur framleitt. R stendur fyrir magnaða akstursupplifun.

SPORTSTILLING

Peugeot sport stilling
Peugeot 3008 icockpit

Sportstillingin er fyrir þá sem vilja auka kraft og snarpari akstur. Þú kveikir á stillingunni á einfaldan hátt með hnapp í mælaborði bílsins.