

Þægilegur og sérlega skemmtilegur PEUGEOT Traveller MPV sker sig úr hópnum. Með nýju grillinu, LED einkennandi ljósunum og Xenon framljósunum sker hönnun PEUGEOT Travaller sig úr með krafti og glæsileika.
Peugeot TRAVELLER er fullkominn bíll fyrir þá sem elska að upplifa Ísland í sínum frítíma. Traveller er ótrúlega hentugur í lengri ferðir og það fer ótrúlega vel um alla farþega bílsins.
Þægilegur og sérlega skemmtilegur PEUGEOT Traveller MPV sker sig úr hópnum. Með nýju grillinu, LED einkennandi ljósunum og Xenon framljósunum sker hönnun PEUGEOT Travaller sig úr með krafti og glæsileika.
PEUGEOT Traveller kemur í þremur lengdum. Átta farþegar geta ferðast þægilega í öllum lengdum. Hæð hans er 1.90 metrar sem er sérlega gott þegar farið er inn í bílastæðahús.
Handfrjáls hurðaopnunin er frábær kostur þegar þú ert með báðar hendur fullar. Þessi einstaka tækni lokar og opnar hliðarhurðar bílsins þegar þú rennir fætinum undir afturstuðara bílins. Allt sem þú þarft að hafa er lykilinn í vasanum.
Afturrúðan opnast svo þú getur komist á einfaldann hátt í hlutina þína í skottinu t.d. þar sem þröngt er og ekki mögulegt að opna skottið.
PEUGEOT Travellert er búinn Grip Control spólvörninni. Þú getur stillt spólvörn bílsins á viðbótargrip fyrir erfiðar aðstæður. Þú getur þá notið ferðarinnar enn betur og verið viss um að komast leiðar þinnar.