Peugeot_Traveller_abyrgd

PEUGEOT Traveller Fjölnotabíll

Frá 6.270.000 KR .*

Peugeot Traveller fer einstaklega vel með ökumann og farþega og býður þeim bestu mögulegu þægindi.

AKSTURSÁNÆGJA

/image/98/1/peugeot_traveller_galerie-10-2.394981.jpg

Ökumannsrými PEUGEOT Travaller er hannað með  ánægju ökumannsins í huga. Þú situr hátt í hæðarstillanlegu sætinu sem gefur þér góða sýn fram á veginn.Fáðu þér sæti og njóttu þess að aka í nútímalegu og hugvitsömu ökumannsrými PEUGEOT Traveller.

MARGIR FARÞEGAR | MIKILL SVEIGJANLEIKI

/image/98/2/peugeot_traveller_galerie-11-2.394982.jpg
/image/98/3/peugeot-travel-2016-023-fr.img.394983.jpg

PEUGEOT Traveller kemur 5, 7 eða 8 stæta og í þremur lengdum. Hann er hannaður til þess að mæta þínum þörfum.  Önnur og þriðja sætaröðin skiptast í 2/3 og 1/3 þar sem tveir hlutar er stakir og hægt að renna þeim fram og aftur. Þannig verður rýmið sveiginlegt og praktístk. Til viðbótar er hægt að taka sætin alveg úr fyrir enn meira flutningspláss.

Hægt er að fella fram farþegasætið að framan og þá ertu komin með flutningspláss fyrir allt að 3,5 metra hlut.

SJÁÐU STÓRU MYNDINA

/image/97/5/peugeot_traveller_gallery-14.394975.jpg

Stórt glerþakið hleypir fallegri birtu inn í bílinn en þó ert hægt að loka fyrir hlerana í sitthvoru lagi. Í þaki bílins er LED lýsing sem gefur þægilega birtu í akstri fyrir alla farþega bílsins. 

Í  Travellert eru sér loftræstistútar fyrir aftara rými bílsins svo allir farþegar bílsins geta fundið sitt hitastig.

FULLKOMINN Í FERÐALAGIÐ

/image/97/9/peugeot_traveller_layout9-1.394979.jpg
/image/97/6/peugeot_traveller_galerie-15-2.394976.jpg
/image/98/0/peugeot_traveller_layout9-3.394980.jpg

PEUGEOT Traveller er fullkominn í ferðalagið. Með barnaspeglinum, borðum fyrir aftari sætaraðir, sólgardínur og geymsluhólf fer vel um alla í ferðalaginu.
          

STÓRT SKOTT

/image/97/7/peugeot_traveller_galerie-17-2.394977.jpg
/image/97/8/peugeot_traveller_galerie-18-2.394978.jpg

PEUGEOT Traveller er með stórt skott. Þú getur fell niður þriðju sætaröðina og þá ertu komin með 1.350 lítra farangursrými. Nú og ef þú ert með enn stærri farm þá einfaldlega tekur þú þriðju sætaröðina alveg úr og ert þá komin með 1.987 lítra farangursrými og getur farið upp í allt að 3.397 lítra rými ef þú fjarlægir öll aftari sæti bílsins. Að auki er hægt að fella niður framsætið og þá getur þú flutt allt að  3.5 metra langan hlut.