Peugeot Partner Van | Láttu gæðin vinna með þér

/image/64/4/pgt-partner-ivoty-showroom-1280x646-01.459644.jpg

Nýr Peugeot Partner

PEUGEOT Partner hefur verið notaður og prófaður í yfir 20 ár af fagmönnum og ný kynslóð býður upp á framúrskarandi gæði og hæfni til aksturs, þægindi sem aldrei hefur sést í þessum flokki bíla, þökk sé PEUGEOT i-Cockpit®.

Nýr Peugeot Partner er sendibíll ársins 2019!

Nýr  PEUGEOT PARTNER var valinn "International Van Of The Year 2019" . Þessi verðlaun er einstök viðurkenning fyrir PEUGEOT teymið sem hefur lagt hjarta og sál í hönnun og þróun Peugeot og voru verðlaunin veitt áður en hann fór á markað.

Verðlaunin "International Van Of The Year"hafa verið veitt síðan 1992. Dómnefndin samanstendur af 25 evrópskum  blaðamönnum og sjálfstæðum ritstjórum.

/image/64/3/ivoty-v4-427x330.459643.png

Láttu gæðin vinna með þér!

VELDU PARTNER SEM HENTAR ÞÍNU FYRIRTÆKI

Hver atvinnugrein hefur sínar þarfir.  Til að mæta þörfum viðskiptavina okkar sem eru misjafnar kemur nýr PEUGEOT í mismunandi útgáfum sem þú getur sniðið  að  þínum þörfum. 

/image/63/5/lf06-0120.459635.jpg

Sem skrifstofa

Daglegar þarfir:

 • Þægileg sæti
 • Góðar tengingar 
 • Mirror Screen /speglunar tækni
 • Snúningsborð 
 • Nægt geymslurými
  Við mælum með : ASPHALT
/image/63/4/peugeot-par-2018-039-fr.459634.jpg

Þú kemst lengra

Daglegar þarfir :

  • Ýmis ökumannsaðstoðarkerfi
  • Rafdrifin handbremsa
  • PEUGEOT i-COCKPIT®
  • Bakkmyndavél 360° sýn 
  • Hagkvæm og umhverfisvæn vél með 8 gíra sjálfskiptingu EAT8 

Við mælum með  ASPHALT

/image/64/5/peugeot-partner-1811kl-092.459645.jpg

Milli byggingasvæða

Daglegar þarfir:

 • Meiri veghæð og stærri hjólbarðar
 • Hlíf undir vél
 • Auka grip eftir aðstæðum með Grip Controli
 • Þrjú framsæti
 • Plast hlíf í hleðslurými
 • 1000 kg hleðslurými
 • Auka lýsing í hleðslurými
Við mælum með:  GRIP
/image/63/6/lf25-2587.459636.jpg

Þú getur keyrt fólk og hluti

Your daily requirements:

 • Modularity to regularly transport up to five people
 • Comfort seat
 • Extra knee space for the segment in Row 2
 • Usable length of up to 3.5 meters

Recommended version: EXTENDED CAB

Þínar daglegu þarfir:

 • Getur tekið allt að fimm manns 
 • Þægileg sæti
 • Aukið fótapláss fyrir farþega í aftari röð
 • Getur flutt allt að 3.5 metra

Við mælum með : EXTENDED CAB

/image/64/7/peugeot-partner-1811sst-159.459647.jpg

Þungur farmur

Daglegar þarfir:

 • Getur borið allt að 1000 kg 
 • Nemi sem skynjar ofhleðslu
 • Getur tekið tvö vörubretti í standard útgáfunni i

Við mælum með: PREMIUM STANDARD VERSION 1000 kg

/image/63/7/s02-b.459637.jpg

Þarftu að ferja umfangsmikinn farm

Daglegar þarfir:

 • Rúmmál: allt að  3.9 m3
 • Lengd á farmi: allt að 2.15 m
 • Lengra farþegaými i
 • 360°sýn i
 • Nemi sem skynjar ofhleðslui

Við mælum með: PREMIUM LONG VERSION

/image/63/8/peugeot-par-2018-019-fr.459638.jpg

Aðlagaður að þínum þörfum

Í PRO útgáfu getur þú sérvalið eftir þínum þörfum.

Langir dagar
Langar vegalengdir
Byggingasvæði
Pláss fyrir allt að fimm
Þungur farmur
Þarftu meira rúmmál
Aðlagaður að þínum þörfum

Hver er meðaleyðsla á Peugeot Partner?

Óháðar prófanir eru gerðar varðandi eyðslu til að veita viðskiptavinum okkar betri upplýsingar um rauneyðslu.

Áætluð meðaltals eyðslunotkun byggð á raunverulegri notkun ökutækisins. Þessi áætlun er er aðeins leiðbeinandi og getur verið breytileg eftir notkun. Prófunarreglur eru fáanlegar á heimasíðu PSA samstæðunnar: www.groupe-psa.com.

Ný tækni

PEUGEOT i-COCKPIT®

/image/63/9/lf26-2649.459639.jpg

360° bak og hliðarsýn

/image/63/1/peugeot-par-2018-014-fr.459631.jpg

Ofhleðslu nemi

/image/63/2/peugeot-par-2018-015-fr.459632.jpg

PEUGEOT i-COCKPIT®

PEUGEOT i-COCKPIT® mælaborð og stjórntæki er nú staðalbúnaður í Peugeot Partner. Frábærlega vel heppnuð hönnun  þar sem mælar og skjáir eru í sjónlínu ökumannsi.i-COCKPIT® samanstendur af sport stýri, skjá fyrir ofan stýri og stórum 8" snertiskjá allt til að auka öryggi og þægindi ökumanns.  

Frábært öryggi - 360° sýn

Myndavélar sem sýna þér umhverfið bak við bílinn

Nýr PEUGEOT Partner er með þeim fyrstu með "Surround Back Vision" eða 360° gráðu sýn. Bíllinn er með myndakerfi sem auðveldar akstur og gerir hann öruggari þar sem ökumaður hefur betri yfirsýn. Tæknin sýnir umhverfið í kringum ökutækið á skjánum með tveimur myndum þannig að þú getur séð umhverfið þegar þú ert með fullhlaðinn bíl og skert útsýni.

Nemi sem skynjar ofleðslu

Tímamótabúnaður er í nýjum Peugeot Partner, þetta er nemi  sem nemur hleðslu bílsins. Þessi öryggisbúnaður segir ökmanni þegar hámarks hleðsluþyngd er náð og leyfinlega hámarks þyngd á fram og afturöxul. 

NÝR PEUGEOT PARTNER ÚTGÁFUR

Verðlaunabíllinn Peugeot. Láttu gæðin vinna með þér!

 • /image/62/9/k9-vu-3-4-avd-l1-asphalt-fond-blanc.459629.jpg

  ASPHALT

 • /image/62/8/l2-3-4-avd-grip-fond-blanc.459628.jpg

  GRIP

 • /image/63/0/l2-cabine-approfondie-3-4-avd-avec-ab-fond-blanc.459630.jpg

  EXTENDED CAB

Fjölbreyttur Peugeot Partner

/image/64/1/compo-transfo.459641.jpg

A full range of commercial conversions with a variety of durable and functional possibilities are available through our bodywork conversion partners.

The well-designed conversion base makes it possible for our partners to adapt vehicles to suit the needs of our increasingly specialised clientele.

Whether you’re a plumber, florist, caterer or delivery person, the New PEUGEOT PARTNER offers a pertinent solution to suit every profession.

Fjölbreyttur Peugeot Partner hentar allskonar fyrirtækjum og er fáanlegur í fjölmörgum útfærslum.

Ef  þú hefur áhuga á að skoða sérsniðinn Peugeot Partner sendu okkur línu á peugeot@brimborg.is og við skoðum málið með þér. 

Hvort sem þú sért pípari, blómasali eða kokkur þá býður Peugeot Partner fullkomna útgáfu sem hentar þínu fyrirtæki.

Farðu lengra

Myndir