Glænýr Peugeot e-208 rafbíll

Peugeot e-208 100% hreinn rafbíll sjórúm
100% hreinn rafbíll Peugeot e-208 mobile

BÍLL ÁRSINS Í EVRÓPU PEUGEOT e-208 100% HREINN RAFBÍLL

340 KM DRÆGNI Á 100 % RAFMAGNI
Peugeot e-208 100% hreinn rafbíll er með 50 kWh drifrafhlöðu og
varmadælu sem endirnýtir orku fyrir miðstöðina og því er drægni bílsins skv. WLTP
mælingu framúrskarandi eða 340 km. 

30 MÍNÚTUR Í 80% DRÆGNI Í 100 KW HRAÐHLEÐSLUSTÖÐ
Það er einfalt og fljótlegt að hlaða Peugeot e-208 rafbíl heima,
í vinnu og á hraðhleðslustöðvum. Hægt er að fullhlaða á 7,5 klst í öflugri
heimahleðslustöð og aðeins tekur 30 mínútur að hlaða
tóma drifrafhlöðuna í 80% drægni í 100 kW hraðhleðslustöð.

FJARSTÝRÐUR FORHITARI SEM TRYGGIR ALLTAF HEITAN BÍL
Peugeot e-208 er með fjarstýrðum forhitara sem tryggir að bíll er
heitur og þægilegur þegar lagt er af stað. Einfalt er að tímasetja,
stöðva og virkja hleðslu í MyPeugeot® appinu ásamt því að
tímastilla forhitarann.

VARMADÆLA EYKUR VIRKNI MIÐSTÖÐVAR OG DRÆGNI
Varmadæla er mikilvægur búnaður í rafbílum, sérstaklega á Íslandi, og hún
er staðalbúnaður í Peugeot e-208. Hún endurnýtir orku úr umhverfinu fyrir bæði miðstöð og
drifrafhlöðu bílsins sem gerir það kleift að ekki þarf að nota eins mikla orku frá drifrafhlöðunni
til að hita eða kæla bílinn. Það getur munað allt að 50 km eða um15% af drægni
bílsins hvort varmadæla er í bílnum eða ekki.

FULLKOMIN ÖRYGGISTÆKNI
Peugeot e-208 100% rafbíllinn er með nýjustu aksturs- og öryggistækni sem aðstoða
ökumann við aksturinn og tryggir örugga ökuferð. Veglínuskynjun, blindpunktsaðvörun,
vegskiltalesari, aðlögunarhæfur hraðastillir, sjálfvirk neyðarhemlun (Active City Break)
og ný gerð bakkmyndavélar eru dæmi um öryggisbúnað í rafbílnum Peugeot e-208.

SNÖGG HRÖÐUN 8,1 SEK Í 100 KM/KLST
Peugeot e-208 rafbíll er sjálfskiptur með 136 hestafla, hljóðlátri rafmagnsvél og 260 Nm togkrafti.
Með  þessu afli kemst Peugeot e-208  frá 0 upp í 100 á 8,1 sekúndu. Snögg hröðun 8,1 sek í
100 km/klst. 260 Nm togkraft sem gerir akstursupplifunina einstaka. 

5 ÁRA ÁBYRGÐ Á BÍL OG 8 ÁRA ÁBYRGÐ Á DRIFRAFHLÖÐU
Gæði Peugeot eru einstök enda í boði með víðrækri 5 ára ábyrgð á bílnum í
heild og sérstakri 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.

Kynntu þér allt um Peugeot e-208 hér á vefnum. Í Vefsýningarsal finnur þú
Peugeot e-208 bíla á lager og í pöntun, finnur draumabílinn, sendir
fyrirspurn og færð svar um hæl. Einn af mörgum kostum forpöntunar 
er að þú getur sett þinn draumabíl saman með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.

Komdu og keyrðu Peugeot e-208 og láttu gæðin heilla þig!

LÁTTU GÆÐIN HEILLA ÞIG

KOSTIR

340 KM DRÆGNI Á 100 % RAFMAGNI, 30 MÍNÚTNA HRAÐHLEÐSLA Í 80%

Peugeot e-208

340 KM DRÆGNI Á 100% HREINU RAFMAGNI

 • Allt að 340 km drægni á 100% hreinu rafmagni.
 • 50 kWh drifrafhlaða með snögga í hleðslu.
 • Einstaklega mjúk og skemmtileg akstursupplifun án titrings.
 • 136 hestöfl og 260 Nm. togkraftur.
 • Snögg hröðun, 8,1 sek í 100 km.
 • Varmadæla eykur virkni miðstöðvar og drægni.
 • Fjarstýrður forhitari tryggir alltaf heitan bíl.
 • Hljóðlátur og vistvænn. 
 • 5 ára ábyrgð á bil og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.
  Vistvænt tækniundur. Komdu og keyrðu. 

ENGINN CO2 LOSUN, 5 TIL 8 ÁRA ÁBYRGÐ OG ÍVILNUN Á VIRÐISAUKASKATTI

Verndaðu umhverfið og lækkaðu rekstrarkostnaðinn. Peugeot e-208 100% rafbíll er á einstaklega hagstæðu verði því hann er með enga COlosun svo að stjórnvöld fella niður virðisaukaskatt við kaup og gildir sú ívilnun til 31.12.2023. Nánar um verð og ívilnanir a á brimborg.is  - smelltu hér.

 • Drægni á 100% rafmagni allt að 320 km samkvæmt WLTP mælingu.
 • Enginn CO2 losun.
 • Raforkukostnaður er lægri en eldsneytiskostnaður.
 • Lægri rekstrarkostnaður.
 • 5 ára heildarábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á rafhlöðu eða að 160.000 km fyrir 70% af hleðslurýmd.

EINFALDUR OG NÝR HREYFANLEIKI

Nýttu þér einfalda tækni Peugeot til að stíga skrefið inn í rafmagnaða framtíð og njóttu þess að ferðast um á umhverfisvænan máta.

 • Þú hleður á einfaldan máta heima, í vinnu og á hraðhleðslustöðvum.
 • 80% hleðsla á 30 mínútum í hraðhleðslu.
 • 100% hleðsla á 7,5 klst í heimahleðslu.
 • 100% hleðsla á 5 klst í heimahleðslu með 11 kW innbyggðri hleðslustýring (aukabúnaður).
 • Akstursupplýsingar í rauntíma í 3D mælaborði.

Hafðu yfirsýn og stjórnaðu með MyPeugeot Appinu .

Fáðu nánari upplýsingar hjá söluráðgjafa Peugeot um allt sem viðkemur rafmagnsbílum og hleðslu þeirra heima eða í vinnu.

ÁVINNINGUR

ÓTVÍRÆÐIR KOSTIR Í NÝJUSTU TÆKNI RAFBÍLS

Peugeot_e-208_infograpic

Keyrðu og láttu gæðin heilla þig 

100% rafknúinn akstur, einstök aksturupplifun:

- Mjúkur í akstri án titrings

- Snögg hröðun, öflug vél

- Hljóðlát vél , ný upplifun

Sparaðu 

Sparaðu pening og farðu vel með náttúruna:

- Raforkukostnaður er lægri en eldsneytiskostnaður

- Lægri rekstrarkostnaður

- Með notkun á ECO stillingu og hámarkaðu endingu hleðslunnar

Taktu þátt í breytingunni

Það er einfaldara en þú heldur að taka þátt í orkuskiptum framtíðarinnar strax í dag!

- Hleðsla heima, í vinnu og á hraðhleðslustöðvum er hröð og einföld 

- Keyrðu um án samviskubits

- Engin CO losun 

- Góð loftgæði, engin mengun eða lykt

ÓMÓTSTÆÐILEG HÖNNUN OG NÆSTA KYNSLÓÐ AF TÆKNI

Glænýr Peugeot 208_2

Peugeot e-208 er gríðarlega vel heppnaður enda kosinn Bíll ársins í Evrópu 2020. Ómótstæðileg hönnun, eintaklega fimir og sportlegir aksturseiginleikar, nýjasta kynslóð af tækni með i-Cockpit 3D mælaborði og framúrskarandi aðstoðartækni tryggir öryggi þitt og þeirra sem þú elskar mest í akstri. Láttu gæðin heilla þig!

VÉL OG DRIF

340 KM DRÆGNI, ÖFLUG OG HLJÓÐLÁT VÉL

Peugeot e-208 rafbíll er sjálfskiptur með 136 hestafla, hljóðlátri rafmagnsvél, varmadælu sem eykur orkunýtingu og drægni, 50 kWh drifrafhlöðu sem er snögg í hleðslu og skilar 340 km drægni og forhitara sem tryggir að bíllinn er alltaf heitur þegar þú leggur af stað.

/image/48/7/peugeot-elect-2019-003-fr.528487.jpg

Ný kynslóð rafmagnsvélar

Peugeot e-208 rafbíll er sjálfskiptur með 136 hestafla hljóðlátri rafmagnsvél, varmadælu sem eykur orkunýtingu og drægni, með innbyggðri 50 kWh drifrafhlöðu sem er snögg í hleðslu og skilar 340 km. drægni og forhitara sem tryggir að bíllinn er alltaf heitur þegar þú leggur af stað. Snögg hröðun 8,1 sek í 100 km/klst. 260 Nm togkraft sem gerir akstursupplifunina einstaka. 

*Gætið varúðar við akstur þar sem aðrir vegfarendur geta verið óvanir hljóðlátum ökutækjum.

/image/49/0/peugeot-208-2019-450-fr.528490.jpg

Hágæða öflug rafhlaða í 8 ára ábyrgð

Glænýr undirvagn Peugeot e-208 er hannaður með innbyggðri 50 kWh drifrafhlöðu og varmadælu sem endirnýtir orku fyrir miðstöðina og því er drægni bílsins skv. WLTP mælingu framúrskarandi eða 340 km. Það er einfalt og fljótlegt að hlaða Peugeot e-208 rafbíl heima, í vinnu og á hraðhleðslustöðvum. Hægt er að fullhlaða á 7,5 klst í öflugri heimahleðslustöð og aðeins tekur 30 mínútur að hlaða tóma drifrafhlöðuna í 80% hleðslu í 100 kW hraðhleðslustöð.

Peugeot e-208 rafbíll er með fimm ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á rafhlöðu.Peugeot ábyrgist 70% hleðslugetu í 8 ár eða 160.000 km. 

/image/48/4/peugeot-208-1902styp201.528484.jpg
/image/48/9/peugeot-208-1902styp225.528489.jpg
/image/48/5/peugeot-208-1902styp207.528485.jpg

Peugeot e-208 100% hreinn rafbíll

Nýr Peugeot e-208 hefur marga heillandi eiginleika. Framúrskarandi útlit að innan sem utan. Að utan er það e- merkið og litaspeglaða ljónið sem breytir um lit frá mismunandi sjónarhornum, einstaklega vel heppnað grill og yfirbyggingin, svartir háglans hjólbogar, 17 tommu álfelgur með lægri loftmótstöðutækni svo fátt eitt sé nefnt. Að innan er það fágað áklæðið, nýjasta útgáfa af i-Cockpit 3D og ríkulegur staðalbúnaðurinn.  Innra rýmið í Peugeot e-208 er jafn rúmgott og í hefðbundum Peugeot 208 þar sem engu rými er fórnað vegna rafhlöðunnar. Það eru engar málamiðlanir í innra rými eða tækni fyrir þig eða farþega bílsins.

*Fer eftir útgáfu.

Varmadæla eykur virkni miðstöðvar og drægni

/image/49/3/e-208-driving-modes.528493.jpg

Akstursstillingar

Glænýr Peugeot e-208 100% rafbíll býður upp á þrjár mismunandi akstursstillingar:

 • Sport aksturstilling: með afli og hámarkstogi kemstu frá 0 uppí 100 á 8,1 sek.
 • Normal aksturstilling: fyrir daglega notkun 
 • Eco aksturstilling: hámarkar endingu hleðslunnar
Glænýr Peugeot 208_1

Hleðsla í akstri

Rafhlaðan hleðst við hemlun og þegar þú hægir á bílnum á tvennan hátt: 

 • Meðal endurhleðsla:  þegar þú lætur bílinn renna
 • Aukin endurhleðsla: þegar þú notar B-stillingu í sjálfskiptingunni

Komdu og keyrðu Peugeot e-208 100% rafbíl!

peugeot e-208 varmadæla

Varmadæla eykur virkni miðstöðvar og drægni

Varmadæla er mikilvægur búnaður í rafbílum, sérstaklega á Íslandi, og hún er staðalbúnaður í Peugeot e-208. Hún endurnýtir orku úr umhverfinu fyrir bæði miðstöð og drifrafhlöðu bílsins sem gerir það kleift að ekki þarf að nota eins mikla orku frá drifrafhlöðunni til að hita eða kæla bílinn.Það getur munað allt að 50 km eða um 15% af drægni bílsins hvort varmadæla er í bílnum eða ekki.

Akstursstillingar
Hleðsla í akstri
Varmadæla eykur virkni miðstöðvar og drægni


HLEÐSLA

Hröð og einföld

/image/49/4/e-208-charging.528494.jpg

30 MÍNÚTNA HRAÐHLEÐSLA Í 80% í 100 KW HRAÐHLEÐSLUSTÖÐ

Peugeot e-208 100% hreinn rafbíll er tímamótabíll í sögu Peugeot á einstaklega hagstæðu verði þar sem þú getur hlaðið á auðveldan máta heima, í vinnu eða á hraðhleðslustöðvum. Þú nærð 100% hleðslu á 7,5 klst með heimahleðslustöð eða 80% hleðslu á aðeins 30 mínútum í hraðhleðslustöð.  Peugeot ábyrgist 70% hleðslugetu rafhlöðunnar í 8 ár eða 160.000 km.

Hér eru helstu upplýsingar um hleðslutíma og hvernig Peugeot hefur hannað bílinn til að hann sé eins einfaldur í hleðslu og kostur er. Söluráðgjafar Peugeot veita alla ráðgjöf um hleðslu og uppsetningu hleðslustöðva. Hleðslutími getur verið breytilegur af margvíslegum ástæðum t.d. eftir því hvernig tengillinn er, eftir því hversu öflug hleðslustöð er notuð og hversu öflug hleðslustöð bílsins er. Einnig hefur hitastig rafhlöðu og útihitastig ásamt álagi hleðslustöðvarinnar áhrif. Hleðslukapall (týpa 2) fylgir með nýjum Peugeot e-208 100% rafbíl. Nánar um hleðslustöðvar og hleðsluhraða á brimborg.is  - smelltu hér.

Sérfræðingar mæla með hleðslu rafbíla með heimahleðslustöðvum. Venjulegir heimilistenglar eru ekki ætlaðir til langtimahleðslu.

Þú getur á auðveldan hátt tímasett upphaf hleðslu í MyPeugeot® appinu eða skoðað áætlaðan hleðslutíma á skjá ásamt því að setja forhitarann í gang svo hann sé heitur og fínn þegar þú vilt nota hann.

SKILMÁLAR (WLTP)

WLTP (Worldwide Harmonised Light Vehicle Test Procedure) staðallinn er notaður til að votta eldsneytis- og mengunartölur ökutækja samkvæmt gerðarviðurkenningarkerfi Evrópusambandsins. Hann felur í sér nýtt prófunarferli og nýja aðferð til að mæla eldsneytisnotkun og losun CO2 og mengunarvalda í léttum bifreiðum. Eldsneytisnotkun  sem þú  nærð  í  raun  fer eftir nokkrum þáttum  eins og t.a.m  aukahlutum sem eru settir á bílinn eftir srkáningu, veðurskilyrðum, akstursmáta og  þyngd farangurs og farþega.

WLTP leysir af hólmi fyrra vottunarferli (NEDC), sem tók gildi árið 1992. Síðan í september 2017 þurfa allar nýjar tegundir sem eru markaðssettar í fyrsta sinn að vera með WLTP-vottun. Frá september 2018 verða allar seldar bifreiðar að vera með WLTP-vottun. Þessar nýju reglur um prófanir verða innleiddar ásamt Real Driving Emissions (RDE) prófuninni.

Nýi WLTP-staðallinn gefur neytendum betri mynd af eldsneytisnotkun og CO2 losun bifreiðanna sinna.

Heimahleðsla

Hleðslukapall (Týpa 2) fylgir með nýjum Peugeot e-208. Þú getur hlaðið fulla hleðslu á 20+ klukkustundum í 14 Ampera heimaiðnaðartengli. Kanna þarf hvort heimilið sé með viðeigandi tengla sem henta fyrir hleðslu heima.

Öflugri hleðslustöð heima eða í vinnu

Við mælum með að þú setjir upp hleðslustöð heima fyrir eða í vinnu sem eykur hleðsluhraðann til mikilla muna. Hleðsluhraðinn miðast við 7,4 kW  hleðslustýringu bílsins er 7,5 klst eða 5 klst með 11kW innbyggðri hleðslustýringu bílsins sem er valbúnaður. 

Hraðhleðsla  

Þú getur hraðhlaðið 80% af fullri hleðslu á aðeins 30 mínútum með 100kW hraðhleðslustöð. Hraðhleðslustöðvar er víða að finna á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. 

Sérfræðingar mæla með hleðslu rafbíla með heimahleðslustöðvum. Venjulegir heimilistenglar eru ekki ætlaðir til langtímahleðslu.

* Hleðslutími getur verið breytilegur eftir hitastigi rafhlöðu og útihitastigi ásamt álagi hleðslustöðvarinnar. Söluráðgjafi Peugeot veitir þér ráðgjöf um heimahleðslustöðvar.

Hleðla og drægni Peugeot e-208
Drægnitafla Peugeot e-208

TÆKNI

FULLKOMIN ÖRYGGIS- OG AÐSTOÐARTÆKNI

PEUGEOT e-208 FULLKOMIN ÖRYGGIS- OG AÐSTOÐARTÆKNI

Peugeot e-208 100% rafbíllinn er með nýjustu aksturs- og öryggistækni sem aðstoða ökumann við aksturinn og tryggir örugga ökuferð. Veglínuskynjun, blindpunktsaðvörun, vegskiltalesari, aðlögunarhæfur hraðastillir, sjálfvirk neyðarhemlun (Active City Break) og ný gerð bakkmyndavélar eru dæmi um öryggisbúnað í rafbílnum Peugeot e-208.

STÖKKTU INN Í NÆSTU KYNSLÓÐ AF TÆKNI

HAFÐU FULLA STJÓRN MEÐ PEUGEOT i-COCKPIT 3D

/image/49/6/e-208-digital-instrument-panel.528496.jpg
/image/49/5/e-208-drive-station.528495.jpg

Hönnun nýja Peugeot e-208 hefur hlotið einróma lof fyrir ómótstæðilega hönnun og ríkulegan staðalbúnað. Að innan er nútímaleg i-Cockpit innrétting í lykilhlutverki með nýjustu kynslóð af tækni og stafrænu 3D mælaborði .

Þú sest inn í fullkomin stafrænan heim í nýjum Peugeot e-208. Með nýjustu kynslóð af tækni og stafrænu i-Cockpit 3D mælaborði hefur þú akstursupplýsingar, mæla og stjórntæki á skjánum fyrir framan þig eða í stýrinu. Peugeot i-Cockpit innréttingin er með nýjustu kynslóð af tækni og stafrænu 3D mælaborði þar sem allar upplýsingar eru í sjónlínu ökumanns. Sportstýri i-Cockpit eykur stjórn og veitir næmara viðbragð. Þetta gerir þér sem ökumanni að einbeita þér að því skemmtilega; að keyra!

Þú getur auðveldlega stillt aksturstillingarnar: sport, normal og eco og fylgst með hleðslustöðu.

MYPEUGEOT® APP

FJARSTÝRÐU FORHITUN OG HAFÐU YFIRSÝN MEÐ MYPEUGEOT

/image/48/6/peugeot-p21-lifestlye-2-1523-2.528486.jpg


Í MyPeugeot appinu er hægt að skoða eftirfarandi upplýsingar þegar þér hentar:
-Stöðu á drægni.
-Hleðslustöðu.
-Fengið upplýsingar um hvað viðvörunarljós í mælaborði þýða.

Þú getur einnig stjórnað þessum aðgerðum beint í gegnum appið:
-Virkjað, stöðvað eða tímasett hleðslu.
-Þú getur stillt forhitun á bílnum þannig að hann sé heitur þegar þú leggur af stað. Forhitun hefur ekki áhrif á hleðslutíma. Pantað tíma á þjónustuverkstæði Peugeot á Íslandi.

Kynntu þér allt um Peugeot e-208 hér á vefnum. Hægt er að skoða úrval bíla í pöntun í Vefsýningarsal með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan. Einnig er hægt að setja sinn bíl saman og forpanta með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.

TRYGGÐU ÞÉR GLÆNÝJAN PEUGEOT e-208 100% RAFBÍL STRAX Í DAG

ÁVINNINGUR ÞESS AÐ VELJA 100% RAFBÍL

Taktu þátt í orkuskiptunum. Veldu rafbíl sem hefur ótvíræða kosti og ávinning:

Engin titringur og þægileg aksturupplifun. Njóttu þess að keyra!
Ekkert vélarhljóð. Hækkaðu tónlistina í botn og syngdu með!
Einfaldur í notkun og sjálfskiptur. Keyrðu og njóttu útsýnisins!
Engin mengun. Aktu um án samviskubits!
Frelsi til að keyra í borgum án þess að hafa áhyggjur af mengun vegna losunar.
og mikið, mikið meira ...

/image/48/8/peugeot-208-1902styp200-showroom.528488.jpg


MYNDIR

KYNNTU ÞÉR