EXPERT VAN | Gæðin vinna með þér

Peugeot Expert
Peugeot Expert

EXPERT VAN | Gæðin vinna með þér

Peugeot Expert er fáanlegur í þremur mismunandi lengdum. Fyrst er það L1- Stuttur sem er 4.06 metra langur, næst er L2- Millilangur sem er 4.95 metra langur og að lokum er það L3 - Langur sem er 5.03 metra langur.

HANNAÐUR TIL VINNU

AFKASTAMIKILL

/image/83/8/peugeot-exp-2016-156-fr.img.166838.jpg

INNANBÆJARAKSTUR ÁN MÁLAMIÐLANA

/image/83/7/peugeot-exp-2016-139-fr.img.166837.jpg

MEIRI SVEIGJANLEIKI FYRIR SKILVIRKARI NOTKUN

/image/82/9/peugeot_expert_gallery5-2.166829.jpg

EXPERT MYNDBAND

/image/83/6/peugeot-travel-2016-189-fr.img.166836.jpg

AFKASTAMIKILL

/image/83/8/peugeot-exp-2016-156-fr.img.166838.jpg

PEUGEOT Expert er afkastamikill og það skín í gegnum hönnun bílsins. Expert er fáanlegur í þremur lengdum og meðal annars í nýkomnum Compact sem er einungis 4,6 metrar að lengd, þú finnur bíl sem hentar þínum þörfum. PEUGEOT Expert kemur í nokkrum útfærslum Van, Grindarbíll og Combi allt að níu sæta - hann endurspeglar nútíma þarfir.

peugeot-exp-2016-139-fr.img.166837

INNANBÆJARAKSTUR ÁN MÁLAMIÐLANA

4,6 metra Compact útfærslan gerir allan innanbæjarakstur auðveldan, stærð hans hentar mjög vel í slíkan akstur. Þú getur treyst á PEUGEOT Expert Compact, flutningsrými hans þolir allt að 1.400 kg og er 5,1 m3 og er 3,32 metrar að lengd. Hæð hans er einnig þægileg t.d. þegar lagt er í bílastæðahús eða 1,90 metrar.

MEIRI SVEIGJANLEIKI FYRIR SKILVIRKARI NOTKUN

/image/83/2/peugeot_expert_gallery5-2.166832.jpg
/image/83/9/peugeot-exp-2016-029-fr.img.166839.jpg
/image/84/0/peugeot-exp-2016-060-fr.img.166840.jpg

Vel hannaður PEUGEOT Expert er búinn hlera í innra rými sem leyfir flutning á allt að 4 metra löngu hlutum, flötu gólfi. Stórt flutningsrými og lyklalaust aðgengi auðveldar þér vinnuna.

EXPERT MYNDBAND

i

EXPERT MYNDIR OG MYNDBÖND

SÖLUSTAÐIR OG OPNUNARTÍMI