Peugeot Rifter með punktum 1280x646
Peugeot Rifter með punktum mobile

Peugeot Rifter

SPARNEYTINN OG RÚMGÓÐUR 
Peugeot Rifter er með kröftugan og ákveðinn stíl. Nútímaleg og einstaklega falleg innrétting sem býður upp á ótrúleg þægindi og nýja upplifun fyrir alla farþega.


NÚTÍMALEG OG NOTENDAVÆN HÖNNUN
Peugeot Rifter er glæsilegur, sterkur, lipur og öflugur. Peugeot Rifter er fjölnota bíll. Stuttur og hár framendi gefur honum djarflegt útlit. Nútímaleg og falleg innrétting býður upp á ótrúleg þægindi og einstka upplifun fyrir alla farþega.


GÓÐ VEGHÆÐ OG HÁ SÆTISSTAÐA
Peugeot Rifter er með góða veghæð enda hár undir lægsta punkt og háa sætisstöðu svo það er einstaklega þægilegt að ganga um bílinn.


FULLKOMIN ÖRYGGIS- OG AÐSTOÐARKERFI
Peugeot Rifter er með  fullkomna aksturs- og öryggistækni til að tryggja öllum farþegum örugga ökuferð.  Í Peugeot Rifter er hraðastillir (Cruise Control) með hraðatakmarkara (Limiter), akreinastýring (Lane Keep Assist), snjallöryggishemlun (Active Emergency Breaking) svo fátt eitt sé nefnt.


7 ÁRA ÁBYRGÐ Á PEUGEOT
Gæði Peugeot eru einstök enda í boði með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum í heild. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir.


Kynntu þér allt um Peugeot Rifter hér á vefnum. Í Vefsýningarsal finnur þú Peugeot Rifter bíla á lager og í pöntun, finnur draumabílinn, sendir fyrirspurn og færð svar um hæl. Einn af mörgum kostum forpöntunar  er að þú getur sett þinn draumabíl saman með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.


Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum, hagstæða fjármögnun.


Komdu og keyrðu Peugeot Rifter og láttu gæðin heilla þig!

LÁTTU GÆÐIN HEILLA ÞIG

TILBÚINN Í ÞITT ÆVINTÝRI

Peugeot rifter ferðalag brimborg

ÞÚ FERÐ LENGRI LEIÐINA HEIM 

Þú sest inn í fullkomin stafrænan heim í Peugeot Rifter þar sem i-Cockpit innréttingin er í lykilhlutverki þar sem mælar og stjórntæki eru í sjónlínu ökumanns.  Þetta gerir Peugeot Rifter nútímalegan og notendavænan að innan,  þú sest inn í fullkomin stafrænan heim með 8“ snertiskjá, stafrænum mælum í mælaborði og stýri með helstu stjórntækjum. Grip Control eða Gripstýringarkerfi Peugeot aðlagar sig að öllum aðstæðum hvort sem þú ert í snjó, aur, sandi eða á grófum malarvegum. Þannig ræður þú við erfiðar vegaðstæður á einfaldan og öruggan hátt.


Þú nýtur þess að ferðast í Peugeot Rifter,  há sætisstaða, góð veghæð og nýjasta kynslóð af tækni gera hverja ferð að ævintýri líkast, sama hversu langt þú ætlar. Þú fellur fyrir notagildi, þægindum og kröftugu útliti í Peugeot Rifter.  Stökktu inn í nýjustu kynslóð af tækni og láttu gæðin heilla þig!

Peugeot Rifter framendi
Peugeot rifter brimborg
Peugeot rifter innra rými

FULLKOMINN FYRIR ÞÁ SEM ELSKA ÚTIVIST

Engin málamiðlun í hönnun. Glæsilegur, sterkur, lipur og öflugur. Nýr PEUGEOT Rifter er fjölnota bíll. Stuttur og hár framendi ásamt mikilli veghæð gefur honum djarflegt útlit. Nútímaleg og sérlega falleg innrétting býður upp á ótrúleg þægindi og nýja upplifun fyrir alla farþega.

PEUGEOT EINKENNI 

Arfleifð Peugeot birtist með nýjum Rifter. Glæsilegur framendi Peugeot Rifter ásamt tilkomumiklum afturljósum gera það að verkum að Peugeot Rifter sker sig úr.  Glæsileg Allure útfærslan blandar saman stíl og glæsileika og notandavænni hönnun.

NÚTÍMALEG ÞÆGINDI

Aktursæti í Peugeot Rifter

Nútímaleg og notendavæn innréttingin býður upp á ótrúleg þægindi og nýja upplifun fyrir alla farþega. Einfalt er að aðlaga akstursstöðu og hágæða sæti sem þjóna ökumönnum af öllum stærðum og gerðum. Notagildi og þægindi eru í fyrirrúmi þar sem öll stjórntæki, mælar og snertiskjár eru í sjónlínu ökumanns og þú getur stjórnað ákveðnum aðgerðum í stýrinu.Einstök hljóðeinangrun og allt farþegarýmið verður dásamlegur staður kyrrðar.

VÉLAR

SPARNEYTNAR, AFKASTAMIKLAR OG UMHVERFISVÆNAR

Peugeot Rifter vél 1280x512

Peugeot Rifter er búinn nýjustu kynslóð sparneytinna PureTech bensín- eða BlueHdi dísilvéla. Bæði bensín- og dísilvélarnar eru sparneytnar og með þeim umhverfisvænustu sem völ er á í dag. Eldneytiseyðsla í blönduðum akstri er frá aðeins 4,3 l/100 km skv. WLTP mæligildi.

Peugeot rifter skipting

8 ÞREPA UNDURÞÍÐ SKIPTING

Nýjasta nýsköpun okkar er EAT8 gírkassinn okkar með:

  • Allt að 5% samdráttur í eldsneytisnotkun vegna háþróaðrar gírbúnaðar
  • Öryggi: gírkassinn snýr sjálfkrafa yfir í „P“ (garður) þegar slökkt er á íkveikju ökutækisins
  • Minni þyngd: með vandlega völdum efnum býður EAT8 vélin 6 kg þyngd sparnað á móti EAT6
  • EAT8 er stjórnað með samskeyti snúningsvals með rafknúinni stjórnun með Quickshift tækni. 
Peugeot Rifter eiginleikar

MEIRA PLÁSS & SNJALLT NOTAGILDI

SNJALLAR LAUSNIR Á GEYMSLURÝMI OG PLÁSSI

Rifter er fjölnotabíll sem aðlagast öllum þörfum þínum  5 eða 7 sæti og val um tvær lengdir. Skottstærð  775 til 3.500 lítrar, Zénith® þak með fjölmörgum geymsluhólfum: Rifter er með snjalla aðlögunarhæfni, sem er ótrúlega einfalt að breyta eftir þörfum.  Í Peugeot Rifter verður þú ekki í vandræðum með pláss.

TÆKNI

FULLKOMIN ÖRYGGIS- OG AÐSTOÐARTÆKNI

Peugeot rifter öryggi
Peugeot Rifter blindpunktsaðvörun

AÐSTOÐAR ÖKUMAÐUR

Grip Control spólvörnin geir þér kleift að aðlaga bílinn að þeim akstursskilyrðum sem þú ert í hverju sinni, hvort sem þú ekur í snjó, aur eða á malarvegum. Brekkuaðstoðin í Peugeot Rifter aðstoðar ökumann við að taka af stað í halla eða að fara niður brattar brekkur þar sem fara þarf mjög gætilega. Neyðarbremsa er búnaður sem hjálpar til við að forðast slys eða í það minnsta mildað áhrif þeirra ef ökumaður nær ekki að grípa nógu snöggt inní. Búnaðurinn virkjar hemlun ef hindrun er í veginum og þannig má koma í veg fyrir árekstur eða mildað áhrif slysa með minni hraða. 

ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA

Peugeot Rifter kemur með nýjustu kynslóð af öryggis- og aðstoðartækni. Veglínuskynjun, snjallhemlunarbúnaður, hraðastillir, bakkmyndavél, nálægðarskynjarar að framan og aftan og ökumannsvaki eru hluti af búnaði í Peugeot Rifter. Ríkulegur öryggisbúnaður og aðstoðartækni gerir Peugeot Rifter einstaklega öruggan fyrir þig og þína.

KOMDU OG LÁTTU GÆÐIN HEILLA ÞIG

Peugeot Rifter


Sportlegur og fimur

Peugeot rifter brimborg


Mjúkur og einstaklega þægilegur í umgengni

Upplifðu einstaka akstursstöðu, stillanlegan stafrænan skjá með nýjustu tækni. Sætin eru einstaklega mjúk og þægileg með fjölbreyttum stillingum.

Peugeot Rifter framendi


Láttu heillast

Á framenda Peugeot  Rifter er það djarft grillið sem grípur augað og ný  kynslóð af framljósum. Þetta er sko bíll sem hentar  í snattið í bænum og könnunarleiðangra um fallega Ísland.

/image/60/7/peugeot-rifter-1802styp030.443607.jpg

PEUGEOT RIFTER  NÝ KYNSLÓÐ TÆKNI

Peugeot Rifter Mirror Screen® kemur með  kristaltærri grafík á  8,0" snertiskjá. Öll helstu stjórntæk í sjónrænni línu ökumanns og fellur inn í einstaka i-Cockpit® innra rýmið.

Aðgerðir sem hægt er að nálgast í gegnum snertiskjáinn eru:

  • DAB Útvarp (Stafræn hljóðútsending)
  • Mirror Screen®: (Apple CarPlay ™ og Android Auto)
  • 3D gervihnattaleiðsögn * og PEUGEOT Connect og SOS *

MIRROR SCREEN® *

Speglun á snjallsíma. Mirror Screen® notar eftirfarandi kerfi:

  • Apple CarPlay ™
  • Android Auto

* Standard á Allure & GT Line

PEUGEOT RIFTER FYRIR FYRIRTÆKIÐ ÞITT

/image/61/0/peugeot-rifter-1802styp003.443610.jpg

Fyrirtækjalausnir Brimborgar er einstök þjónusta sem veitir fyrirtækjum víðtæka heildarlausn á bílamálum og tækjamálum sínum sem gerir Brimborg leiðandi í þjónustu við bílaflota og tækjaflota fyrirtækja. Fjölbreytt starfsemi Brimborgar og þrautreyndir starfsmenn gera okkur kleift að sníða vandaðar lausnir að þörfum fyrirtækja.

#HVENÆRSEMER

KYNNTU ÞÉR AÐRA PEUGEOT BÍLA