Peugeot Rifter | Gæðin heilla þig strax

Peugeot_rifter
Peugeot_rifter

PEUGEOT Rifter Fjölnotabíll

Frá 3.640.000 KR .*

Nýr PEUGEOT Rifter er með kröftugan og ákveðinn stíl. Nútímaleg og sérlega falleg innrétting sem býður upp á ótrúleg þægindi og nýja upplifun fyrir alla farþega.

SKOÐAÐU HELSTU KOSTI PEUGEOT RIFTER

FRÁBÆR Í FERÐALAGIÐ

/image/60/1/peugeot-rifter-2018-128-fr.443601.jpg

FULLKOMINN FYRIR ÞÁ SEM ELSKA ÚTIVIST

Engin málamiðlun í hönnun. Glæsilegur, sterkur, lipur og öflugur. Nýr PEUGEOT Rifter er fjölnota bíll. Stuttur og hár framendi ásamt mikilli veghæð gefur honum djarflegt útlit. Nútímaleg og sérlega falleg innrétting býður upp á ótrúleg þægindi og nýja upplifun fyrir alla farþega.

/image/61/2/peugeot-rifter-2018-084-fr.443612.jpg

GLÆSILEG HÖNNUN

Arfleifð Peugeot birtist með nýjum Rifter. Glæsilegur framendi Peugeot Rifter ásamt tilkomumiklum afturljósum gera það að verkum að Peugeot Rifter sker sig úr.  Glæsileg Allure útfærslan blandar saman stíl og glæsileika og notandavænni hönnun.

TILBÚINN Í ÞITT ÆVINTÝRI

PEUGEOT i-COCKPIT®, ÞÚ FERÐ LENGRI LEIÐINA HEIM

Ökumannsrými bílsins er sérlega fallega hannað með notagildi í huga. Í nýjum Peugeot Rifter  er ný kynslóð af hinu annálaða i-Cockpit mælaborði og stjórntækjum. Þú sest inn í fullkomin stafrænan heim með 8“ snertiskjá, stafrænum mælum í mælaborði og stýri með helstu stjórntækjum. Við hönnun i-Cockpit var notagildi og þægindi fyrir ökumann haft að leiðarljósi þar sem öll stjórntæki, mælar og skjáir eru í sjónlínu ökumanns. Grip Control eða Gripstýringarkerfi Peugeot aðlagar sig að öllum aðstæðum hvort sem þú ert í snjó, aur, sandi eða á grófum malarvegum. Þannig ræður þú við erfiðar vegaðstæður á einfaldan og öruggan hátt. 

NÝ VÉL - MEIRI KRAFUR 

Uppgötvaðu eina af ánægjulegustu akstursupplifun sem í boði er. Þökk sé nýjustu dísil- og bensínvélunum ásamt átta gíra sjálfskiptingunni, þá býður Peugeot Rifter einnig uppá meiri afköst ásamt betri eldneytisnýtingu. 

MEIRA PLÁSS & SNJALLT NOTAGILDI

SNJALLAR LAUSNIR Á GEYMSLURÝMI OG PLÁSSI

Rifter er fjölnotabíll sem aðlagast öllum þörfum þínum  5 eða 7 sæti og val um tvær lengdir. Skottstærð  775 til 3.500 lítrar, Zénith® þak með fjölmörgum geymsluhólfum: Rifter er með snjalla aðlögunarhæfni, sem er ótrúlega einfalt að breyta eftir þörfum.  Í nýjum PEUGEOT Rifter verður þú ekki í vandræðum með pláss.

NOTENDAVÆN TÆKNI

/image/60/7/peugeot-rifter-1802styp030.443607.jpg

AUÐVELDUR OG ÓTRÚLEGA ÞÆGILEGUR AKSTUR

Í Peugeot Rifter er notagildi og þægindi aðal fókus. 3D - GPS vegaleiðsögn, speglunartækni "Mirror Screen" sem speglar snjallsímanum ásamt þráðlausri hleðslu fyrir snjallsímann þinn. Allt fyrir öruggari og þægilegri akstur.

KOMDU OG PRÓFAÐU PEUGEOT RIFTER

PEUGEOT RIFTER FYRIR FYRIRTÆKIÐ ÞITT

/image/61/0/peugeot-rifter-1802styp003.443610.jpg

Fyrirtækjalausnir Brimborgar er einstök þjónusta sem veitir fyrirtækjum víðtæka heildarlausn á bílamálum og tækjamálum sínum sem gerir Brimborg leiðandi í þjónustu við bílaflota og tækjaflota fyrirtækja. Fjölbreytt starfsemi Brimborgar og þrautreyndir starfsmenn gera okkur kleift að sníða vandaðar lausnir að þörfum fyrirtækja.

Pantaðu ráðgjöf fyrirtaekjalausnir@brimborg.is

#HVENÆRSEMER

KOMDU OG PRÓFAÐU PEUGEOT RIFTER

SKOÐA MEIRA?