Peugeot_508_Bill_Arsins
Peugeot 508

PEUGEOT Peugeot 508 5 dyra

Frá 4.540.000 KR .*

Upplifðu nýja Peugeot 508 sem gerir engar málamiðlanir í hönnun og tækni.

PEUGEOT 508

VÉLAR & SKIPTINGAR

/image/87/0/pc07-peugeot-essence-2018-002-fr.472870.jpg

SKILVIRKAR VÉLAR
Nýr PEUGEOT 508 er búinn nýjustu kynslóð  PureTech og  BlueHDi vél samkvæmt  Euro 6 staðili.  Þú getur valið tvo möguleika í bensín, sem byggð er á 1.6 L PureTech vélinni og  fjóra möguleika í dísil, sem eru byggð er á 1.5L og 2.0L BlueHDi vélunum.

/image/86/6/pc07-peugeot-508-2018-304-fr.472866.jpg

ÓAÐFINNANLEG SKIPTING
Ný undurþýð skipting algjörlega óaðfinnanleg. PEUGEOT 508 er hægt að fá með skilvirku 6 þrepa skiptingu og BlueHDi 130 vélinni.

NÝ KYNSLÓÐ AKSTURSTÆKNI

FULL AÐSTOÐ
Nýr Peugeot 508 er nýjustu kynslóð aksturstækni til að tryggja öryggi  allra farþega. Kerfið hjálpar þér að skynja umhverfið og sjá fyrir þær hættur sem kunna að birtast.

ÖRYGGI Í UMFERÐINNI

Peugeot 508_oryggi

NÆTURMYNDAVÉL

Næturmyndavél er staðsett í framenda bílsins og notast er við  "Night Vision" eða nætursjónartækni til  að vara ökumann við hreyfingum í myrkrinu. Þetta eykur til muna öryggi manna og dýra sem eru á ferð eftir myrkur. Með þessari tækni eykst öryggi þitt og vegfarenda til muna í nýjum PEUGEOT 508.

/image/86/8/pc02-peugeot-508-2018-322-fr.472868.jpg

HELDUR ÞÉR Á RÉTTRI BRAUT

Með  Drive Assist Plus pakkanum ertu með aðstoðarbílstjóra.

Innbyggð myndavél á stuðara og í framrúðu hjálpar þér að aðlaga hraðann eftir umferðaþunga og passar upp á að halda góðu bili á milli bíla. Einnig hjálpar veglínuskynjarinn þér  og réttir bílinn af ef hann er að fara yfir á rangan vegarhelming.

/image/86/9/pc02-peugeot-508-2018-318-fr.472869.jpg

VERTU ÖRUGGLEGA SKREFI Á UNDAN

Með Safety Pack  Peugeot ertu öruggari í akstinum. Kerfið grípur inní og virkar eins og aðstoðar ökumaður.

Tæknin er með snjallhemlunarkerfi, veglínuskynjari, aðlögunarhæfan hraðastilli og akstursstuðning.

Í Safety Plus pakkanum er háþróaðaður öryggisbúnaður með blindpunktsviðvörun, ökumannsvöktun - ef þreyta gerir vart við sig í löngum akstri. Sjálfvirk lækkun á aðalljósum (High Beam Assist) og Expanded Traffic Sign Recognition til að halda þér einu skrefi undan hættum sem kunna að birtast á veginum.

Sjáðu betur í myrkrinu
Aðstoðar ökumaður
Öryggi