Peugeot 508

PEUGEOT 508 5 dyra

Frá 4.390.000 KR .*

Consommation de carburant et émissions de CO2 NEDC

Valeurs NEDC(1) : Consommation de carburant 5,5 en cycle mixte, 4,9 en extra-urbain et 6,5 en urbain NEDC (l/100 km) - Emissions de CO2 (mixte) NEDC : 114 (g/km)
(1) Les valeurs de consommation de carburant et d'émissions de CO2 sont déterminées sur la base d'une nouvelle règlementation WLTP (Règlement UE 2017/948) et les valeurs obtenues ont été converties en NEDC pour permettre la comparabilité avec les autres véhicules. Veillez à vous rapprocher de votre point de vente pour de plus amples informations. Les valeurs ne tiennent pas compte notamment des conditions d'usage, du style de conduite, des équipements ou des options et peuvent varier en fonction du type de pneumatiques. Pour de plus amples renseignements sur les consommations de carburant et les émissions de CO2, veuillez consulter le guide pratique intitulé « Consommations conventionnelles de carburant et émissions de CO₂ des véhicules particuliers neufs » disponible gratuitement dans tous les points de vente ou auprès de l’ADEME - Agence de l’Environnement et de la Maîtrise de l’Énergie (Éditions, 2 square Lafayette, BP 406, F-49004 Angers Cedex 01) ou sur http://www.carlabelling.ademe.fr/

Détails du financement

Un crédit vous engage et doit être remboursé.
Vérifiez vos capacités de remboursement avant de vous engager.

Montants exprimés TTC

PRIX DU VÉHICULE (1)

23 772,40 €

Premier loyer 4199,87 €

Dont loyer financier

4199,87 €

Pack entretien (2)

Offert

36 loyers suivants 248,42 €

Dont loyer financier

248,42 €

Pack entretien (2)

Offert

Durée

37 mois

Kilométrage annuel

10 000 km

Option d'achat

14 263,44 €

Montant total dû en cas d'acquisition 27 406,43 €

Montants exprimés TTC

PRIX DU VÉHICULE (1)

23 772,40 €

Premier loyer 4199,87 €

Dont loyer financier

4199,87 €

Pack entretien (2)

Offert

36 loyers suivants 254,36 €

Dont loyer financier

254,36 €

Pack entretien (2)

Offert

Durée

37 mois

Kilométrage annuel

15 000 km

Option d'achat

14 025,72 €

Montant total du en cas d'acquisition 27 382,55 €

Montants exprimés TTC

PRIX DU VÉHICULE (1)

23 772,40 €

Premier loyer 4199,87 €

Dont loyer financier

4199,87 €

Pack entretien (2)

Offert

36 loyers suivants 260,31 €

Dont loyer financier

260,31 €

Pack entretien (2)

Offert

Durée

37 mois

Kilométrage annuel

20 000 km

Option d'achat

13 787,99 €

Montant total du en cas d'acquisition 27 359,02 €

Offre de location avec option d’achat, sur 37 mois, sans assurance facultative, avec un premier loyer obligatoire d’un montant de 4 199,87 €, proposée par PSA Finance France. Offre valable pour toute commande d’un SUV PEUGEOT 2008 GT Line PureTech 110 S&S EAT6 Black Pack + dans les Pages SUV PEUGEOT 2008 Black Pack + sur le site internet Peugeot.fr, réservée aux particuliers majeurs résidant en France métropolitaine, sous réserve d’acceptation du dossier par CREDIPAR, SA au capital de 138 517 008 €, RCS Nanterre 317 425 981, 9 rue Henri Barbusse 92230 Gennevilliers, n° ORIAS 07004921 (www.orias.fr). PSA Finance France est une dénomination commerciale de CREDIPAR. Vous disposez du délai légal de rétractation.

(1) Le montant du prix et des loyers n'inclut pas le coût du certificat d'immatriculation qui reste à la charge du locataire.

(2) Prestation Peugeot Pack Entretien offerte pour 37 mois et/ou 30 000 km, au premier des 2 termes durée/kilométrage atteint, selon conditions générales disponibles sur internet.

Komdu og upplifðu nýjan PEUGEOT 508, tækni og útlit sem gerir engar málamiðlanir og akstursupplifun sem þú hefur ekki upplifað.

NÝR PEUGEOT 508 GT

SANNUR  LÚXUS
Stíll Peugeot 508 er fágaður og stílhreinn,  straumlínulaga  línur gera hann einstaklega sportlegan í útliti. Einstök  Puretech 225 S & S EAT8 vélin eykur enn frekar á frábæra akstursupplifun.Einkennandi framendinn með króm listum sem ramma inn LED framljósin og gefa nýja Peugeot 508 GT einstakt útlit. Útlínur, nýr framendi - ljós og grill undirstika nýsköpun og djarfa útlitsbreytingu.

NÝR PEUGEOT 508 GT LINE

EKKI LÝST MEÐ ORÐUM
Þú upplifir kraft PEUGEOT 508 GT Line við fyrstu sýn, straumlínu laga hönnunin, hátækni búnaðinn - þetta er bíll sem er svo þess virði að  prófa. 

LÁTTU HEILLAST
Á framenda PEUGEOT 508  er það djarft grillið sem grípur augað og ný  kynslóð af framljósum.

NÝR PEUGEOT 508 ALLURE

FULLKOMLEGA NÚTÍMALEGUR
Að aftan eru krossalagðar svartar rifflur sem dýpka áhrif 3D ljósanna, innblásinn af PEUGEOT Instinct hugmyndabílnum. 

 

 

FEGURÐ, GÆÐI & LÚXUS
Stíll Peugeot 508 einstakur og ber af, fágaður og stílhreinn.  Útlínur hans, nýr framendi - ljós og grill undirstika nýsköpun og djarfa útlitsbreytingu. Allt frá fyrstu teikningum var markmiðið að skapa nútímalegt útlit með einstöku aksturrými til að gera aksturinn ógleymanlegan.

HÖNNUN

/image/85/1/2-peugeot-508-2018-047-frouvert.472851.jpg

NÁTTURAN YFIR HÖFUÐ
Að upplifa fegurð landsins er partur af akstursupplifun. Sólþakið gefur öllum farþegum einstakt útsýni á fegurð Íslands.

/image/85/2/pc07-peugeot-508-2018-437-fr.472852.jpg

ÁN MÁLAMIÐLANA
Fágunin sem fylgir hurðum án ramma er óumdeilanleg og eru í fullkomnu flæði með hreinum línum Peugeot 508 premium.

/image/85/3/1-peugeot-508-2018-234-fr-wip.472853.jpg

SKÍNANDI
Einkennandi LED ljósbúnaður Peugeot 508 gefur honum einkennandi útlit og eykur á  öryggi í akstri - hann er með sjálfvirka skiptingu í háu ljósin að næturlagi. 

/image/85/4/peugeot-508-2018-238-fr-bis.472854.jpg

EINKENNANDI HÖNNUN 
Ljósabúnaður Peugeot sker sig úr fjöldanum og ber af í umferðinni og líkir eftir klóm kattarins. Einnig lýsir ljónið þér veginn í myrkri eftir að bílnum hefur verið læst.

/image/85/5/1-peugeot-508-2018-429-fr.472855.jpg

SNJALLT GEYMSLURÝMI
Í Peugeot 508 eru fjölmörg snjöll geymlsuhólf í innra rými bílsins. Að framan eru þau staðsett í hurð og fyrir miðju, sem auðveldar aðgengi fyrir þá sem eru í aftursætum bílsins. 

/image/85/6/2-peugeot-508-2018-192-fr.472856.jpg

MEIRA PLÁSS
Allt aðgengi er einfalt og ótrúlega þægilegt í Peugeot 508, skottrýmið einstaklega rúmgott. Hægt er að fá Peugeot 508 með sjálfvikum skottopnara, eina sem þarf að gera er að hreyfa fótinn undir afturstuðara bílsins. Gæti ekki verið einfaldara.

/image/84/2/pc07-peugeot-508-2018-199-fr.472842.jpg

EFNIÐ SKIPTIR MÁLI
Gerðu þína útgáfu og veldu áklæði  sem eykur á vellíðan þína og hentar þínum þörfum.

/image/85/7/pc07-peugeot-508-2018-248-fr.472857.jpg

TÍMALAUS NÚTÍMI
Hvert einasta smáatriði er hannað og úthugsað svo þú upplifir einstaka aksturupplifun. Handgert, tímalaust innra rýmið og einstök  akstursstaða bætir alla upplifun.