PEUGEOT 508 Station | Gæðin heilla þig strax!

Peugeot_station_abyrgd
Peugeot 508 station

PEUGEOT Peugeot 508 Station

Peugeot 508 station er sannkallaður lúxusbíll sem gerir engar málamiðlanir í hönnun og er búinn nýjustu tækni þannig að hver ökuferð verði einstök upplifun.

NÝR PEUGEOT 508 SW STATION

/image/09/5/peugeot-508sw-2202styp-102.412281.43.486095.jpg

Stíll Peugeot 508 SW station er fágaður og stílhreinn -  PEUGEOT 508  SW station er sportlegur og einstaklega glæsilegur. Útlínur hans, nýr framendi - ljós og grill undirstika nýsköpun og djarfa útlitsbreytingu.

EKKI SÆTTA ÞIG VIÐ ANNAÐ EN FULLKOMNUN

/image/09/6/peugeot-508sw-2202styp-200.412137.43.486096.jpg

Elskar þú  fegurð, gæði og lúxus?

Þá munt þú taka ástfóstri við nýjan Peugeot 508 SW. Sérfræðingar okkar í hönnun hafa tryggt jafnt flæði fegurðar og gæða sem bera af og þú upplifir nákvæmni og glæsileika um leið og sest er inn í bílinn.

FÁÐU ÞÉR SÆTI Í EINSTÖKUM PEUGEOT i-COCKPIT®

Vertu við stjórn með Peugeot i-Cockpit® ökumannsrýminu

Upplifðu einstaka akstursstöðu, stillanlegan stafrænan 10"HDi snertiskjá. Peugeot 508 SW station er hannaður fyrir óviðjafnanlega akstursupplifun og lúxus. Einstaklega þægileg sæti, fjölbreyttar stillingar fyrir nudd og FOCAL® Hi-Fi hljóðkerfið bíður upp á einstakan hljóðheim.

SJÁÐU BETUR Í MYRKRINU

/image/09/4/new-508-first-sw-icockpit-night-vision.486094.jpg

Næturmyndavél er staðsett í framenda bílsins og notast er við  "Night Vision" eða nætursjónartækni til  að vara ökumann við hreyfingum í myrkrinu. Þetta eykur til muna öryggi manna og dýra sem eru á ferð eftir myrkur. Með þessari tækni eykst öryggi þitt og vegfarenda til muna í nýjum PEUGEOT 508 station.

*Aukabúnaður 

NÓG PLÁSS FYRIR ÞAÐ SEM ÞÚ ELSKAR MEST

/image/09/7/peugeot-508sw-2202styp-202.412287.43.486097.jpg

Njóttu þess að vera með nóg pláss fyrir þá sem þú elskar mest. Farangursrýmið býður uppá frábærlega rúmgott skott og framúrskarandi aðgengi. Nýr Peugeot 508 SW station er frábær fjölskyldubíll!

VEGURINN ER ÞINN

/image/09/3/all-new-508-sw-rear-view.486093.jpg

Við þurfum öll að leggja okkar til  umhverfisins, nýr Peugeot 508 station fer vel með umhverfið  - þökk sé PureTech bensínvélinni eða BlueHDi dísilvélinni og 8-þrepa EAT sjálfskiptingunni náum við að sameina kraft og lága CO2  losun.

MYNDIR

SKOÐA