Peugeot 508 tilnefninb bíll arsins
Peugeot 508 tilnefninb bíll arsins

PEUGEOT 508 5 dyra

Frá 4.540.000 KR .*

PEUGEOT 508 Gæðin heilla þig strax!

Nýr Peugeot 508 er sannkallaður lúxusbíll sem gerir engar málamiðlanir í hönnun og gæðum og er búinn nýjustu tækni þannig að hver ökuferð verður einstök upplifun.

NÝR PEUGEOT 508

Nýr_Peugeot_508

Útlit Peugeot 508 er fágað og stílhreint -  PEUGEOT 508  er sportlegur og einstaklega glæsilegur. Útlínur hans, nýr framendi - ljós og grill undirstika nýsköpun og djarfa útlitsbreytingu. Nýr Peugeot  vann "Style award"  hjá "Car of the Year Award".

SANNKALLAÐUR LÚXUSBÍLL

/image/82/4/pc05-peugeot-508-2202styp-302.472824.jpg

Elskar þú  fegurð, gæði og lúxus?

Þá munt þú taka ástfóstri við nýjan Peugeot 508. Sérfræðingar okkar í hönnun hafa tryggt jafnt flæði fegurðar og gæða sem bera af og þú upplifir nákvæmni og glæsileika um leið og sest er inn í bílinn.

FÁÐU ÞÉR SÆTI Í EINSTÖKU PEUGEOT i-COCKPIT®

/image/81/8/pc05-peugeot-508-2018-403-fr.472818.jpg

Vertu við stjórn með einstöku innra rými Peugeot i-Cockpit®

Upplifðu einstaka akstursstöðu, stillanlegan stafrænan 10"HD snertiskjá. Peugeot 508 er hannaður fyrir óviðjafnanlega akstursupplifun og lúxus. Einstaklega þægileg sæti með fjölbreyttum stillingum fyrir nudd og FOCAL® Hi-Fi hljóðkerfið bíður upp á einstakan hljóðheim.

VEGURINN ER ÞINN

/image/84/0/pc05-peugeot-508-2202styp-304.472840.jpg

Við þurfum öll að leggja okkar til  umhverfisins, nýr Peugeot 508 fer vel með umhverfið  - þökk sé PureTech bensínvélinni eða BlueHDi dísilvélinni og 8-þrepa EAT sjálfskiptingunni náum við að sameina kraft og lága CO2  losun.

SJÁÐU BETUR Í MYRKRINU

/image/81/6/5-peugeot-508-2018-nightvision-v3-fr-wip.472816.jpg

Næturmyndavél er staðsett í framenda bílsins og notast er við  "Night Vision" eða nætursjónartækni til  að vara ökumann við hreyfingum í myrkrinu. Þetta eykur til muna öryggi manna og dýra sem eru á ferð eftir myrkur. Með þessari tækni eykst öryggi þitt og vegfarenda til muna í nýjum PEUGEOT 508.


                    

LÁTTU HEILLAST AF PEUGEOT 508

/image/81/9/pc05-peugeot-508-2018-069-fr.472819.jpg

Lúxus bíllinn PEUGEOT 508 býður upp á fyrsta flokks akstursánægju. Með sjálfvirkri fjöðrun (Active Suspension)  eykst veggrip og aksturánægjan, þú munt heillast af PEUGEOT 508.

ALLURE, GT LINE & GT ÚTGÁFUR

/image/81/5/peugeot-508-2018-435-fr.472815.jpg

/image/81/4/peugeot-508-2018-431-fr.472814.jpg

/image/81/3/peugeot-508-2018-426-fr.472813.jpg

 ELDSNEYTISNOTKUN VIÐ HVERSDAGSLEGAR AKSTURSAÐSTÆÐUR

WLTP (Worldwide Harmonised Light Vehicle Test Procedure) staðallinn er notaður til að votta raunhæfari eldsneytisnotkun og mengun frá ökutækinu samkvæmt gerðarviðurkenningarkerfi Evrópusambandsins. Hann felur í sér nýtt prófunarferli og nýja aðferð til að mæla eldsneytisnotkun og losun CO2 .

Find out more >

/image/82/6/pc69-peugeot-508-2018-401-fr.472826.jpg

MYNDIR

EINSTAKUR PEUGEOT 508

Nýr_Peugeot_508

SKOÐA