Peugeot_5008_abyrgd
Peugeot 5008 7 sæta mobile

Peugeot 5008 SUV verð frá 4.930.000 kr.

TÆKNI

VÉLAR

/image/06/6/peugeot-5008-2016-182-fr.530066.jpg

BÍLASTÆÐAAÐSTOÐ

/image/06/4/peugeot-5008-2016-131-fr.530064.jpg

ÖRYGGI

/image/06/9/peugeot-5008-2016-138-fr.530069.jpg

ÖRYGGI Í AKSTRI

VERTU VIÐ STJÓRN

/image/06/5/peugeot-5008-2016-198-fr.530065.jpg

GRIP CONTROL SPÓLVÖRN

Grip Control Spólvörnin í Peugeot aðlagar sig að öllum aðstæðum hvort sem þú ert í snjó, í aur, á sandi eða á grófum malarvegum.i

/image/06/8/peugeot-5008-2016-078-fr.530068.jpg

BREKKUAÐSTOÐ

Þú getur til viðbótar stillt spólvörnina á viðbótargrip og þannig tæklar þú erfiðar vegaðstæður á einfaldan og öruggan hátt. Brekkuaðstoð er hluti af gripstýringu bílsins og hún aðstöðar ökumann við að taka af stað í halla og til að fara niður mjög bratta brekku þar sem fara þarf mjög gætilega

ÖRYGGI

/image/06/7/peugeot-5008-2016-090-fr.530067.jpg

VERTU ÖRUGGLEGA SKREFI Á UNDAN

Með Safety Pack  Peugeot ertu öruggari í akstinum. Kerfið grípur inní og virkar eins og aðstoðar ökumaður.

Tæknin er með snjallhemlunarkerfi, veglínuskynjari, aðlögunarhæfan hraðastilli og akstursstuðning.

Í Safety Plus pakkanum er háþróaðaður öryggisbúnaður með blindpunktsviðvörun, ökumannsvöktun - ef þreyta gerir vart við sig í löngum akstri. Sjálfvirk lækkun á aðalljósum (High Beam Assist) og Expanded Traffic Sign Recognition til að halda þér einu skrefi undan hættum sem kunna að birtast á veginum.

VÉLAR

/image/07/0/peugeot-5008-suv-technology-04.179725.530070.jpg

BlueHDi DISIL VÉLAR

Euro6i *

Innanbæjareyðsla (l/100km): 4.2 - 5.4 - CO₂ losun (g/km): 110-141
Utanbæjareyðsla (l/100km): 3.5 - 4.3 - CO₂ losun (g/km): 92-111
Blandaður akstur (l/100km): 3.8 - 4.7 - CO₂ losun (g/km): 100-121 
BlueHDi dísilvélarnar í PEUGEOT 5008 sameina afkastagetu og lága losun. Með BlueHDi vélunum er hægt að lækka eldsneytisnotkun, takmarka CO2 losun niður í, á milli 100 og 121 g / km, draga NOx (köfnunarefnisoxíð) um allt að 90% og fjarlægja 99,9% af fínu sótögnunum með SCR (Selective Catalytic Reduction) tækni með DPF (sótagnafílterum). 

/image/07/1/peugeot-5008-suv-technology-05.179727.530071.jpg

PURETECH BENSÍN VÉLAR

Euro6i 

Innanbæjareyðsla (l/100km): 6.0 - 6.4 - CO₂ losun (g/km): 139-148
Utanbæjareyðsla (l/100km): 4.3 - 4.9 - CO₂ losun (g/km): 99-11
Blandaður akstur (l/100km): 5.0 - 5.5 - CO₂ losun (g/km): 115-127
þriggja strokka PureTech bensínvélarnar í PEUGEOT 5008 hafa aukið sparneytni vegna minni þyngd þeirra og umfangs. Þær veita einstaka aksturseiginleika og afkastagetu án þess að skerða áreiðanleika og styrkleika.  PureTech 1,2 130 hestöfl hefur verið  valinn besta vélinn í sínum flokki 2016,2017 og 2018. CO2 losun er  aðeins 115g / km. PureTech vélin er fáanleg með nýju 8 þrepa sjálfskiptingunni

/image/07/2/peugeot-5008-suv-technology-06.179729.179729.530072.jpg

EAT8 SJÁLFSKIPTING

Peugeot 5008 hefur fjölbreytt úrval véla og nú einnig nýstárlega og skilvirka EAT8 (Efficient Automatic Transmission 8-Speed) sjálfskiptingu . Þessi nýja kynslóð sjálfskiptinga er í boði með 1.2L PureTech 130hp vél, 1,6L PureTech 180 hestafla bensínvél, auk 1,5L BlueHDi 130 hestafla og 2.0L BlueHDi 180 hestafla vélum. EAT8 Sjálfskiptingin hefur:

  • "Quick shift" tækni: til að gera skiptingar fljótlegri og mýkri. 
  • Sport stillingu fyrir enn meiri næmni og svörun.
  • Skilar allt að 7% minni eyðslu en eldri kynslóðir 6 þrepa sjálfskiptinga