Peugeot_5008_abyrgd
Peugeot 5008 7 sæta mobile

Peugeot 5008 SUV verð frá 4.930.000 kr.

KOMDU OG LÁTTU HEILLAST AF PEUGEOT 5008

Peugeot 5008 SUV er sjö sæta og einstaklega rúmgóður bíll með notendavænu farþegarými.Hver ferð verður ævintýri líkust sama hversu langt þú ætlar. Þú fellur fyrir notagildi, þægindum og kröftugu útliti nýja Peugeot 5008. Glæsileg hönnun og framúrskarandi gæði hvar sem á er litið.

Þrjú stök sæti eru í aftari sætaröð sem eru öll á sleða með Isofix festingum. 

HÖNNUN

EINKENNANDI HÖNNUN

/image/02/2/peugeot-5008-2016-352-fr.530022.jpg

INNRA RÝMI

/image/02/6/peugeot-5008-2016-194-fr.530026.jpg

NOTENDAVÆNT INNRA RÝMI

/image/02/9/peugeot-5008-2016-110-fr.530029.jpg

EINKENNANDI HÖNNUN

EINSTAKLEGA VEL HEPPNUРHÖNNUN

Nýr PEUGEOT 5008 sker sig úr með einstakri hönnun. Straumlínulaga hönnunin, Black Diamond svartmálað þakið og ljósabúnaður bílsins sem líkir eftir klóm kattarins setja sterkan svip á bílinn. Vektu skilningarvitin með Peugeot i-Cockpit mælaborðinu sem er margverðlaunað. Peugeot i-Cockpit tæknin er sérlega notendavæn og eykur akstursánægjuna. Nett stýrið er með öllum helstu stjórntökkum fyrir ökumann bílsins.

EINSTAKUR FRAMENDI

Framendi Peugeot 5008 og einkennandi ljósabúnaður bílsins sem líkir eftir klóm kattarins setja sterkan svip á bílinn

AFTURENDI SEM BER AF

Einstaklega sportlegur og ber af í sínum flokki. LED ljósin að aftan eru felld inn og líkja eftir þrem klóm kattarins sem er einstaklega vel heppnuð einkenni Peugoet 5008 SUV.

EINSTAKUR SJÖ SÆTA SUV

Peugeot 5008 innra
peugeot_5008_hvitur.1
/image/04/8/5008-crossway.530048.jpg

7 sæta Peugeot 5008 er einstaklega rúmgóður þannig vel fer um alla fjölskylduna og allan þann farangur sem henni fylgir. Sætin þrjú í annarri sætaröðinni eru í fullri stærð og það sem meira er, hægt er að færa þau til hvert fyrir sig. Hver farþegi getur fært sætið sitt fram eða aftur og hallað sætisbakinu aftur. Í langferðum er þessi möguleiki sérstaklega þægilegur. Þá er hægt að koma sér vel fyrir og taka smá lúr svo allir séu endurnærðir þegar komið er á áfangastað.

INNRA RÝMI

/image/02/7/peugeot-5008-2016-196-fr.148092.530027.jpg
/image/02/8/peugeot-5008-2016-415-fr.530028.jpg

EINSTAKT INNRA RÝMI

Peugeot 5008 er fullkominn fyrir erilsamt hversdagslíf fjölskyldunnar sem & ævintýraferðir út á land. Við fyrstu keyrslu finnur þú að mikil áhersla hefur verið lögð á að skapa góð akstursþægindi í Peugeot 5008.

Hágæða efni, króm og leður  er notað í innra rými Peugeot 5008 til að þú og þeir sem  þú elskar mest geti ferðast um í einstökum lúxus og stíl.

EINSTAKLEGA SVEIGJANLEGT INNRA RÝMI

/image/02/1/peugeot-5008-2016-180-fr.530021.jpg

ÞRJÚ STÖK FARÞEGASÆTI ÖLL Á SLEÐA

Að deila ógleymanlegri ferð með þeim sem þú elskar mest er einstök minning. Sjö sæta Peugeot 5008 er einstaklega rúmgóður og fer vel um alla farþega. Það eru þrjú stök farþegasæti öll á sleða í aftari sætiaröð og þú bætt við þriðju röðinni sem með einföldum hætti er hægt er að brjóta saman og taka út ef  þörf er á stærra skotti.

/image/03/0/peugeot-5008-2016-340-fr.530030.jpg

RÚMGOTT SKOTT

Með einföldum hætti getur þú stækkað skottið eftir þörfum.Með einfaldri fótarhreyfingu getur þú opnað skottið og engin þörf á leggja hluti frá sér til þess að  opna aftur hlerann. Þegar aftursætin í Peugeot 5008 er lögð niður getur rúmmálið farið í allt að 780 dm3i og möguleikann að búa til svefnrými því lengdin verður3,20 metra langt.

/image/03/1/peugeot-3008-2016-302-fr.530031.jpg

FRELSI TIL AÐ BÚA TIL ÞITT ÆVINTÝRI

Einstaklega fjölhæfur Peugeot 5008 er fullur af snjöllum eiginleikum til að einfalda þér lífið: snjallsímatengingar, skyggðir gluggar, hólf, hillur, krókar, kalt hólf í miðjustokk bílsins svo eitthvað sé nefnt.

KOMDU OG PRÓFAÐU SJÖ SÆTA PEUGEOT 5008