Peugeot_5008_abyrgd
Peugeot 5008 7 sæta mobile

Peugeot 5008 SUV verð frá 4.930.000 kr.

PEUGEOT i-COCKPIT®

/image/06/1/peugeot-5008-2016-302-fr.154980.530061.jpg

FÁÐU ÞÉR SÆTI

Ökumannsrými Peugeot 5008 er einstaklega fallegt og hannað með notagildi í huga. Þú sest inn í fullkominn stafrænan heim með 8“ HD snertiskjá, stafrænum mælum í mælaborði og stýri með helstu stjórntækjum. Við hönnun i-Cockpit var notagildi og þægindi fyrir ökumann haft að leiðarljósi þar sem öll stjórntæki, mælar og skjáir eru í sjónlínu ökumanns. Sportstýri i-Cockpit eykur stjórn og veitir næmara viðbragð.

/image/05/1/peugeot-5008-2016-250-fr.530051.jpg

TÍMALAUS NÚTÍMI

Þú upplifir einstaka aksturánægju Peugeot 5008 SUV . Hvert einasta smáatriði er hannað og úthugsað svo þú upplifir einstaka aksturupplifun. Handgert, tímalaust innra rýmið og einstök  akstursstaða bætir alla upplifun innsæi stjórn.

FYRSTA FLOKKS AKSTURSÁNÆGJA

PEUGEOT i-COCKPIT®

/image/05/0/peugeot-5008-2016-338-frv2-wip.146992.530050.jpg

EINSTÖK TENGSL

/image/06/2/peugeot-5008-2016-324-fr.530062.jpg

ÞÆGINDI

/image/05/8/peugeot-5008-2016-357-fr.530058.jpg

ÖRYGGI

/image/06/0/peugeot-5008-2016-142-fr.530060.jpg

TENGSL

/image/05/2/peugeot-5008-2016-349-fr.530052.jpg

VERTU VEL TENGDUR

Með Mirror Screen snertiskjánum getur þú tengt símann þinn við 8" skjáinn í mælaborði bílsins og þannig haft aðgang að upplýsingum úr símanum án þess að taka augun af veginum. Í bílnum er einnig þráðlaus hleðsla fyrir síma.

/image/06/2/peugeot-5008-2016-324-fr.530062.jpg

ÖRUGGT Á ÁFANGASTAÐ

Með leiðsögukerfi kerfi eru þér allir vegir færir. Með leiðsögukerfinu kemstu á áfangastað  á einfaldan og fljótlegan hátt því kerfið sér um að leita að götum og húsnúmerum.

ÞÆGINDI

HORFÐU TIL HIMINS

Upplifðu ferðalagið í Peugeot5008 með panorama sólþakinu, einstök upplifun.Hallaðu þér aftur og upplifðu.

ENN MEIRI UPPLIFUN

Ökumannsrými bílsins er sérlega fallegt og hannað með þægindi og notagildi í huga. Í nýjum Peugeot 5008 er ný kynslóð af hinu annálaða i-Cockpit mælaborði og stjórntækjum. Þú sest inn í fullkomin stafrænan heim með 8“ snertiskjá, stafrænum mælum í mælaborði og stýri með helstu stjórntækjum. Við hönnun i-Cockpit var notagildi og þægindi fyrir ökumann haft að leiðarljósi þar sem öll stjórntæki, mælar og skjáir eru í sjónlínu ökumanns.

HI-FI HLJÓÐHEIMUR

Njóttu þess að sitja í sportlegum sætunum og hlusta í einstökum hljóðheim með  Focal®. 10 hátalarar eru á úthugsuðum stöðum í bílnum  til að tryggja þér gæðahljóm í bílnumi.

FYRIR ÞAU SEM ÞÚ ELSKAR MEST

/image/06/3/euroncap-4stars-2017-cmyk.171877.530063.jpg

EINSTAKT 5-STJÖRNU ÖRYGGI

Nýr SUV PEUGEOT 5008 er með hæstu mögulegu einkunninn Euro NCAP prófunum 5 stjörnur af 5 mögulegum.

/image/05/9/peugeot-5008-2016-085.530059.jpg

HÖNNUN

Þökk sé nýja EMP2 undirvagninum og frægum eiginleikum hans nær Peugeot 5008 fullkomnu jafnvægi milli þæginda og veggrips sem ekki þekkist í þessum flokki bíla. EMP2 undirvagninn tryggir einnig minni beygjuradíus og gerir alla meðhöndlun auðveldari í þröngu borgarumhverfi.

/image/06/0/peugeot-5008-2016-142-fr.530060.jpg

DÁSAMLEG ÞÆGINDI Í AKSTRI

Nýr SUV PEUGEOT 5008 er lipur með einstaka aksturseiginleika. Afkastamikl BlueHDi, PureTech og THPi vélarnar ásamt nýjustu kynslóðinni EAT6 sjálfskiptingunni gefa framúrskarandi veggrip og einstaka akstursupplifun.