Peugeot 308 m. punktum 7 ára ábyrgð
Peugeot 308 7 ára ábyrgð mobile

PEUGEOT 308

EINSTÖK HÖNNUN
Peugeot 308 fangar athygli þína við fyrstu sýn. Við nánari kynni fellur maður kylliflatur fyrir smáatriðunum – stílhrein og djörf útlitseinkennin, skilvirku vélarnar, framúrskarandi tæknin og einstaka innanrýmið. Gæðin heilla þig strax!


FULLKOMINN STAFRÆNN HEIMUR
Peugeot 308 er búinn næstu kynslóð af tækni; nýju ökumannsrými  i-Cockpit®  mælaborði og stjórntækjum.  Við hönnun i-Cockpit var notagildi og  þægindi fyrir ökumann höfð að leiðarljósi þar sem öll stjórntæki,  mælar og skjáir eru í sjónlínu ökumanns. 


SPARNEYTINN MEÐ 8 ÞREPA SJÁLFSKIPTINGU 
Peugeot 308 er búinn nýjustu kynslóð sparneytinna PureTech bensínvéla. Sparneytin bensínútfærslan eyðir aðeins frá 4,9l/100 km.og CO2  losun er aðeins frá 129 gr/km. Peugeot 308 fæst bæði með beinskiptur og með nýrri 8 þrepa sjálfskiptingu.


FRAMÚRSKARANDI AKSTURSEIGINLEIKAR
Við fyrstu keyrslu finnur þú að mikil áhersla hefur verið lögð á að skapa framúrskandi akstursupplifun í Peugeot 308. Fjöðrunin er algjörlega frábær og svörunin er lipur. Innanrýmið er hljóðlátt og sætin eru sérstaklega þægileg svo þreyta gerir síður vart við sig þótt lagt sé í langferðir.


7 ÁRA ÁBYRGÐ Á PEUGEOT
Gæði Peugeot eru einstök enda í boði með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir.


Kynntu þér allt um Peugeot 308 hér á vefnum. Í Vefsýningarsal finnur þú Peugeot 308 bíla á lager og í pöntun, finnur draumabílinn, sendir fyrirspurn og færð svar um hæl. Einn af mörgum kostum forpöntunar  er að þú getur sett þinn draumabíl saman með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.


Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum og hagstæða fjármögnun.


Kynntu þér allt um Peugeot  308 hér á vefnum eða hafðu samband við söluráðgjafa strax í dag með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.


Komdu og keyrðu Peugeot 308 og láttu gæðin heilla þig!

LÁTTU GÆÐIN HEILLA ÞIG

HÖNNUN

NOTENDAVÆN OG STÍLHREIN HÖNNUN

PEUGEOT 308 UTAN

SPORTLEGUR PEUGEOT 308 MEÐ FRAMÚRSKARANDI AKSTUREIGINLEIKA

Hver flötur, hvert yfirborð og smáatriði nýja Peugeot 308 eru hönnuð af nákvæmni. Frá fyrstu stigum hönnunar var áhersla á að allir fletir fengju jafnmikið vægi. Fram og afturljósin og LED ljósin í baksýnisspeglunum falla fullkomlega að hönnun bílsins. Krómlistar í kringum grillið og fallegar línur farangursrýmisins undirstrika að lokum fágun nýja Peugeot 308.


Peugeot 308 nýtur góðs af sögu og reynslu Peugeot þegar kemur að akstrurseiginleikum og afköstum.  Fyrir utan að vera með eina minnstu eldsneytisnotkun og losun koltvísýrings í sínum flokki þá gengur Peugeot lengra í áherslum sínum um að hámarka þægindi og eiginleika til að veita óviðjafnanlega akstursupplifun. Við fyrstu keyrslu finnur þú að mikil áhersla hefur verið lögð á að skapa framúrskandi akstursupplifun í Peugeot 308. Fjöðrunin er algjörlega frábær og svörunin er lipur. Innanrýmið er hljóðlátt og sætin eru sérstaklega þægileg svo þreyta gerir síður vart við sig þótt lagt sé í langferðir.


Nýr Peugeot 308 státar af hátæknilegum ljósabúnaði. Að framan eru ljósin mótuð til að líkja eftir augum kattarins. Glæsileg LED framljósin gefa framendanum einstakan stíl. Afturljósin eru hönnuð til þess að líkja eftir klóm kattarins, þau rekja uppruna sinn til fyrsta 504 Coupé og Cabriolet.


Hver flötur, hvert yfirborð og smáatriði nýja Peugeot 308 eru hönnuð af nákvæmni. Frá fyrstu stigum hönnunar var áhersla á að allir fletir fengju jafnmikið vægi. Fram og afturljósin og LED ljósin í baksýnisspeglunum falla fullkomlega að hönnun bílsins. Krómlistar í kringum grillið og fallegar línur farangursrýmisins undirstrika að lokum fágun nýja Peugeot 308.

ÞÆGILEGUR OG NOTENDAVÆNN

Peugeot 308 innra
Peugeot 308 notendavænn
Peugeot 308 icocpit

EINSTÖK HÖNNUN  

Ökumannsrými Peugeot 308  er nútímalegt og hannað með notagildi í huga. Þú sest inn í fullkominn stafrænan heim með 9,7“ HD snertiskjá, stafrænum mælum í mælaborði og stýri með helstu stjórntækjum. Við hönnun i-Cockpit var notagildi og þægindi fyrir ökumann haft að leiðarljósi þar sem öll stjórntæki, mælar og skjáir eru í sjónlínu ökumanns. Sportstýri i-Cockpit eykur stjórn og veitir næmara viðbragð.


Nettari yfirbygging gerir nýjan Peugeot 308 léttari en fyrri útgáfa. Hann er 47 mm lægri á hæð, 23 mm styttri á lengd og 10 mm mjórri. Lasersuður á samskeitum hjálpar svo enn frekar til við að minnka þyngd bílsins. Að lokum fara 70 kg af þyngd hans þökk sé nýja EMP2 undirvagninum.


Peugeot 308 er með Apple CarPlay og Android Auto sem gerir þér kleift að varpa skjánum á símanum þínum upp á skjá bílsins. Þú getur sem dæmi varpað google maps á skjáinn. 


Innanrýmið í  Peugeot 308 er einstaklega hljóðlátt og sætin eru sérstaklega þægileg svo þreyta gerir síður vart við sig í langferðum.


Peugeot 308 er frábærlega lipur og ótrúlega þýður í akstri. Hann hefur mjög dínamíska eiginleika og hljóðeinangrun bílsins er einstaklega vel heppnuð.

Peugeot 308 innra

APPLE CARPLAY OG ANDROID AUTO

Með Mirror Screen tækninni getur þú tengt símann þinn við skjáinn í bílnum og þannig haft aðgang að upplýsingum úr símanum á öruggan hátt. Þú getur sem dæmi varpað Google maps og Spotify upp á skjáinn.


Náin samvinna Peugeot og Denon skilaði fullkomnu Denon Hifi hljómkerfi með 8 hátölurum, bassahátalara og stafrænum magnara. Val er um 2 hljóðkerfi og 5 tónjöfnunarkerfi sem saman bjóða öllum farþegum bílsins upp á frábær hljómgæði.

Peugeot 308 stýri

RAFKNÚIÐ STÝRI

Ávinningar þess að skipta yfir í rafknúið stýri er að draga úr koltvísýringslosun og stýrið verður sérlega heppliegt til snúninga innanbæjar.

Peugeot 308 handbremsa

LYKLALAUST AÐGENGI

Í staðinn fyrir hefðbundinn lykil gerir lyklalaust aðgengi þér kleift að aflæsa eða læsa hurðum og að ræsa eða stöðva vélina með því einu að ýta á Start/Stop hnappinn. 

Peugeot 308 panorama glerþak

PANORAMA GLERÞAK

Panorama glerþakið eykur birtu í farþegarými sem er sérlega ánægjulegur kostur. Fyrir aukin þægindi á sólríkum dögum er hægt að draga hlíf yfir sem síar út 95% af birtunni sem berst að utan.

APPLE CARPLAY OG ANDROID AUTO

Pictos/Arrows/xxxx_Chevron-M/Outline

RAFKNÚIÐ STÝRI

Pictos/Arrows/xxxx_Chevron-M/Outline

LYKLALAUST AÐGENGI

Pictos/Arrows/xxxx_Chevron-M/Outline

PANORAMA GLERÞAK

Pictos/Arrows/xxxx_Chevron-M/Outline

PEUGEOT i-COCKPIT®

STÖKKTU INN Í NÆSTU KYNSLÓÐ AF TÆKNI

Peugeot 308 innra rými

Þú sest inn í stafrænan heim í Peugeot 308 þar sem i-Cockpit innréttingin er í lykilhlutverki. Notagildi og þægindi eru í fyrirrúmi þar sem öll stjórntæki, mælar og 9,7"skjár eru í sjónlínu ökumanns og þú getur stjórnað ákveðnum aðgerðum í stýrinu. Sportstýri i-Cockpit eykur stjórn og veitir næmara viðbragð. Komdu  og keyrðu Peugeot 308 - gæðin heilla.

VÉLAR

BENSÍN- EÐA DÍSILVÉLAR

Peugeot 308  er fáanlegur með bensín og dísilvél. Bensín- og dísilvélarnar eru sparneytnar og með þeim umhverfisvænustu sem völ er á í dag. Bæði bensín og dísilvélarnar eru fáanlegar með nýju EAT8 (8 þrepa) sjálfskiptingunni.

Peugeot 308 puretech vél

PURETECH BENSÍN VÉLAR

Þriggja strokka PureTech bensínvélarnar í Peugeot 308 hafa aukna sparneytni vegna minni þyngdar þeirra og umfangs. Þær veita einstaka aksturseiginleika og afkastagetu án þess að skerða áreiðanleika og styrkleika.  PureTech 1,2L bensín vélin er130 hestöfl. PureTech bensínvélin er fáanleg með nýju 8 þrepa sjálfskiptingunni.

Peugeot 308 bluehdi

BlueHDi DISIL VÉLAR

BlueHDi dísilvélarnar sameina afkastagetu og lága CO2 losun. Með BlueHDi vélunum er hægt að lækka eldsneytisnotkun og takmarka  CO2 losun niður ásamt að minnka NOx (köfnunarefnisoxíð) um allt að 90% og fjarlægja 99,9% af fínu sótögnunum með SCR (Selective Catalytic Reduction) tækni með DPF (sótagnafílterum). BlueHDi dísilvélin er fáanleg með nýju 8 þrepa sjálfskiptingunni.

Peugeot 308 7 ára ábyrgð mobile

EAT8 SJÁLFSKIPTING

Peugeot 308 hefur fjölbreytt úrval véla og nú einnig nýstárlega og skilvirka EAT8 (Efficient Automatic Transmission 8-Speed) sjálfskiptingu . Þessi nýja kynslóð sjálfskiptinga er í boði með 1.2L PureTech 130hp vél, 1,5L BlueHDi 130 hestafla og 2.0L BlueHDi 180 hestafla vélum. EAT8 (8 þrepa) sjálfskiptingin hefur:

 • "Quick shift" tækni: til að gera skiptingar fljótlegri og mýkri. 
 • Sport stillingu fyrir enn meiri næmni og svörun.
 • Skilar allt að 7% minni eyðslu en eldri kynslóðir 6 þrepa sjálfskiptinga

TÆKNI

ÖRYGGIS- OG AÐSTOÐARTÆKNI

Peugeot 308 kemur með nýjustu kynslóð af öryggis- og aðstoðartækni. Veglínuskynjun, snjallhemlunarbúnaður, hraðastillir, bakkmyndavél, nálægðarskynjarar að framan og aftan og ökumannsvaki eru hluti af ríkulegum búnaði í Peugeot 308. Peugeot 308 er einnig fáanlegur með fjarlægðarstillanlegum hraðastilli þar sem þú ákveður þá fjarlægð sem þú vilt hafa í næsta bíl í umferðinni og bíllinn aðlagar þinn hraða til að halda þeirri fjarlægð.  Ríkulegur öryggisbúnaður og aðstoðartækni gerir Peugeot 308 einstaklega öruggan fyrir þig og þína.

veglínuskynjari peugeot 308

Aðstoðar ökumaður

Peugeot akstursaðstoð * leiðbeinir þér í akstri:

Innbyggð myndavél á stuðara og í framrúðu hjálpar þér að aðlaga hraðann eftir umferðaþunga og passar upp á að halda öruggu bili á milli bíla. Einnig hjálpar veglínuskynjarinn þér og réttir bílinn af ef hann er að fara yfir á rangan vegarhelming. * Sem staðalbúnaður frá febrúar 2020.

Peugeot 308 575x354

Sjálfvirk neyðarhemlun

Snjallhemlunartækni Peugeot 308 er búin skynjurum sem hindra árekstra með því að draga úr hraða bílsins.Kerfið skynjar ef ökumaður bregst ekki nógu hratt við með því að virkja hemla bílsins. Skynjarar í stuðara og myndavél staðsett efst á framrúðunni sjá um að greina hindranir á veginum. 

Peugeot 308 bilastæðaaðstoð

Bílastæðaaðstoðin

Bílastæðaaðstoðin í Peugeot 308 notar skynjara til að meta stærð bílastæðis og auðveldar þér þannig að leggja í stæði. Bílastæðaaðstoðin stjórnar stýrinu og gefur bæði frá sér hljóð og myndmerki við inngjöf, gírskiptingu eða þegar kúplingu er sleppt. Ökumaður getur hvenær sem er tekið fulla stjórn á ökutækinu.

Peugeot 308 handbremsa

Brekkuaðstoð og rafmagnsbremsa

Brekkuaðstoðin aðstoðar við gangsetningu og þegar tekið er af stað í brekku, hún er staðalbúnaður frá og með Active útgáfu Peugeot 308.  Búnaðurinn heldur bifreiðinni kyrri og gefur þannig ökumanni svigrúm til þess að færa fótinn af bremsunni og yfir á eldsneytisgjöfina.

Rafmagns handbremsan virkjast sjálfkrafa þegar bifreið er stöðvuð og fer sjálfkrafa af þegar bifreið er ræst, rafmagns handbremsan er staðalbúnaður í Allure útfærslu.

Aðstoðar ökumaður

Pictos/Arrows/xxxx_Chevron-M/Outline

Sjálfvirk neyðarhemlun

Pictos/Arrows/xxxx_Chevron-M/Outline

Bílastæðaaðstoðin

Pictos/Arrows/xxxx_Chevron-M/Outline

Brekkuaðstoð og rafmagnsbremsa

Pictos/Arrows/xxxx_Chevron-M/Outline

MYPEUGEOT® APP

HAFÐU YFIRSÝN OG STJÓRNAÐU Í MYPEUGEOT APPINU

Peugeot 2008 app

Vertu með yfirsýn með MyPeugeot® appinu. Í MyPeugeot appinu er hægt að skoða eftirfarandi upplýsingar þegar þér hentar:

 • Stöðu kílómetramælis
 • Stöðu á þjónustu
 • Margvíslegar tilkynningar um stöðu á bílnum
 • Rauntímastaðsetning bílsins á korti
 • Lengd ferðar, sjá upphaf- og lokastað ásamt upphafs- og lokatíma.
 • Upplýsingar um eldsneytisnotkun hefur verið á síðustu ferðum
 • Fengið upplýsingar um hvað viðvörunarljós í mælaborðinu þýða

Þú getur einnig stjórnað tilteknum aðgerðum beint í gegnum appið:

 • Pantað tíma á þjónustuverkstæði Peugeot á Íslandi

MYNDIR

KYNNTU ÞÉR AÐRA PEUGEOT BÍLA