Áhersla er lögð á skilvirka tækni, PureTech bensín og BlueHDi dísilvélarnar í Peugeot SUV línunni bjóða upp á mjög lága CO2 losun. Við ættum að kanna heiminn, en einnig að virða hann með umhverfisvænni tækni. Hinn nýji EMP2 undirvagn hefur verið hannaður með PureTech og BlueHDi vélunum, með 8 þrepa (EAT8) sjálfskiptingunni til að gera nýja Peugeot 2008, 3008 & 5008 eina af hagkvæmustu SUV bílunum, hver í sínum flokki.