Peugeot 208 forsíðumynd
Peugeot 208 forsíða báðir 7 ára ábyrgð mobile

PEUGEOT 208

ÓMÓTSTÆÐILEG HÖNNUN
Hönnun Peugeot 208 hefur hlotið einróma lof fyrir framsækið og nútímalegt útlit sem er undirstrikað með LED fram- og afturljósum sem setja sterkan svip á bílinn. Innra rýmið er rúmgott, númtímalegt, bjart og gætt gæðaefnum. Akstursupplifun er einstök í Peugeot 208. Það finnst strax hversu sportlegur, hljóðlátur og frábærlega fimur Peugeot 208 er á veginum. 


FULLKOMINN STAFRÆNN HEIMUR MEÐ PEUGEOT i-COCKPIT®
Peugeot 208 er búinn næstu kynslóð af tækni;  glænýju ökumannsrými og 3D i-Cockpit® mælaborði og stjórntækjum.  Við hönnun i-Cockpit var notagildi og þægindi fyrir ökumann höfð að leiðarljósi þar sem öll stjórntæki, mælar og skjáir eru í sjónlínu ökumanns.


FULLKOMIN ÖRYGGISTÆKNI
Peugeot 208 er með  fullkomna aksturs- og öryggistækni til að tryggja öllum farþegum örugga ökuferð.  Í nýjum Peugeot 208 er veglínuskynjari, blindpunktsaðvörunarkerfi, vegskiltalesari,  sjálfvirk neyðarhemlun (Active City Break) og fjarlægðarstillanlegur hraðastillir svo fátt eitt sé nefnt.


 SPARNEYTINN MEÐ 8 ÞREPA SJÁLFSKIPTINGU
 Peugeot 208  er búinn nýjustu kynslóð sparneytinna PureTech bensínvéla. Sparneytin bensínútfærslan eyðir aðeins frá 4,0l/100 km.og CO2  losun er aðeins frá 95 gr/km. Peugeot 208 fæst bæði með beinskiptur og með nýrri 8 þrepa sjálfskiptingu.


7 ÁRA ÁBYRGÐ Á PEUGEOT
Gæði Peugeot eru einstök enda í boði með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðanda hvað varðar þjónustuskoðanir. 


Kynntu þér allt um Peugeot 208 hér á vefnum. Í Vefsýningarsal finnur þú Peugeot 208 bíla á lager og í pöntun, finnur draumabílinn, sendir fyrirspurn og færð svar um hæl. Einn af mörgum kostum forpöntunar  er að þú getur sett þinn draumabíl saman með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.


Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum og hagstæða fjármögnun.


Komdu og keyrðu Peugeot 208 og láttu gæðin heilla þig!

LÁTTU GÆÐIN HEILLA ÞIG

NÚTÍMALEG HÖNNUN

ÓMÓTSTÆÐILEG HÖNNUN OG NÆSTA KYNSLÓÐ AF TÆKNI

Peugeot 208 bensín

LÁTTU HEILLAST AF NÚTÍMALEGRI HÖNNUN 
Láttu heillast af nútímalegri hönnun Peugeot 208 að innan sem utan. Tignarlegur framendi, skarpar línur og djarft útlit gerir Peugeot 208 einstaklega nútímlegan að utan. Nýjasta kynslóð af tækni með i-Cockpit 3D mælaborði gerir Peugeot 208 nútímalegan og notendavænan að innan. Þú sest inn í fullkominn stafrænan heim. Láttu gæðin heilla þig!

Peugeot 208 sportlegur
Peugeot innra rými
Peugeot 208 sportlegur still

HVERT SMÁATRIÐI ER ÚTHUGSAÐ
Hvert einasta smáatriði er úthugsað og hannað af nákvæmni. Ávinningurinn er nútímalegur og glæsilegur Peugeot 208 þar sem öll stjórntæki eru í sjónlínu ökumanns. Háþróaður LED ljósabúnaður bílsins* setja sterkan svip á bílinn. Þessi sérstaka lýsing tryggir að þú sérð betur og sést einnig betur sem eykur enn á aksturgæði og öryggi. Straumlínulagaður afturendi bílsins ber af í umferðinni og kemur með  fullri LED-lýsingu* og þú sérð hvernig þau líkjast klóm kattarins. Peugeot 208 kemur með  dagljósabúnaði sem stillist sjálfkrafa til að auka sýnileika ökutækisins, dag og nótt.
*Fer eftir útgáfu

Peugeot 208 innra rými icockpit
peugeot 208 gulur bensin
Peugeot 208 bakendi

SPORTLEGUR OG FIMUR. VELDU ÚTLIT SEM TEKIÐ ER EFTIR

Komdu og keyrðu sportlegan og fiman Peugeot 208. Litaval og samsetningar sýna einstaklega sportlegt útlit og þokka. Peugeot 208 sker sig úr með einstakri hönnun. Straumlínulaga hönnunin, Black Diamond *svartmálað þakið og ljósabúnaður bílsins sem líkir eftir klóm kattarins setur sterkan svip á bílinn. Fágunin sem fylgir hurðum án ramma* er óumdeilanleg og eru í fullkomnu flæði með hreinum línum Peugeot 208.
*  Fer eftir útgáfu

STÖKKTU INN Í NÆSTU KYNSLÓÐ AF TÆKNI

HAFÐU FULLA STJÓRN MEÐ PEUGEOT i-COCKPIT 3D

Peugeot 208 i-Cockpit ökumannsrými 1280x512

EINSTAKT INNRA RÝMI MEÐ SÉRHÖNNUÐU PEUGEOT 3D i-Cockpit®

Upplifðu einstakt  ökumannsrými Peugeot 208 sem er einstaklega fallega hannað með nýjustu kynslóð af tækni og stafrænu 3D mælaborði þar sem allar upplýsingar eru í sjónlínu ökumanns. Þú sest inn í fullkominn stafrænan heim með 10“ HD snertiskjá, stafrænum mælum í mælaborði og stýri með helstu stjórntækjum. Við hönnun i-Cockpit var notagildi og þægindi fyrir ökumann höfð að leiðarljósi þar sem öll stjórntæki, mælar og skjáir eru í sjónlínu ökumanns. Sportstýri i-Cockpit eykur stjórn og veitir næmara viðbragð.

*Fer eftir útgáfu

VÉLAR

HAFÐU FRELSI TIL AÐ VELJA - BENSÍN, DÍSIL EÐA 100% RAFMAGN

Þú hefur frelsi til að velja þann orkugjafa sem hentar þínum lífstíl og þörfum. Peugeot 208 er fáanlegur í bensín, dísil eða rafmagnsútfærslu. Bensínvélin er 75. 100 eða 130 hestöfl. Peugeot 208  er búinn nýjustu kynslóð sparneytinna PureTech bensínvéla. Sparneytin bensínútfærslan eyðir aðeins frá 4,0l/100 km.og CO2  losun er aðeins frá 95 gr/km. Peugeot 208 er hljóðlátur og frábærlega fimur á vegi hvort sem þú velur rafmagns eða bensínvél.


Peugeot 208 er fáanlegur beinskiptur eða með undurþýðri 8 þrepa sjálfskiptingu.  Peugeot e-208 100% rafbíllinn er sjálfskiptur með 50 kW rafhlöðu og 340 km drægni. 


Kynntu þér allt um PEUGEOT e-208 100% rafbílinn.

Fáðu aðstoð hjá söluráðgjafa Peugeot sem aðstoðar þig við að finna þann orkugjafa sem hentar þínum þörfum. 

EYÐSLUTÖLUR OG CO2 GILDI ERU SKV. WLTP MÆLINGU

Peugeot 208 er sparneytinn bensínbíll með sjö ára víðtækri ábyrgð. Eldsneytiseyðsla í blöndðum akstri er aðeins 5,4 L á hundraðið og CO2  er frá 122 til 144 gr. per km. skv. WLTP mælingu. Eldsneytisnotkun og koltvísýringslosun í raunverulegum aðstæðum, fer eftir ýmsum þáttum. Aukabúnaður, veður og akstursstíll getur breytt CO2  gildum og eyðslu. 

BENSÍN EÐA RAFMAGN

VELDU ÞAÐ SEM HENTAR ÞÉR

/image/47/5/all-new-208-blue-2.528475.jpg

NÝR UNDIRVAGN - ENGAR MÁLAMIÐLANIR

Peugeot 208 nýtur góðs af hinum nýja undirvagni Peugeot CMP / eCMP sem gefur þér frelsi til að velja á milli PureTech bensínvéla eða rafmagnsvélar, án þess að þurfa að fórna tækni, útliti eða aksturssupplifun. Upplifðu einstaka akstursupplifun með frábæru veggripi, miklu innri rými og birtu, framúrskarandi lipurleika og nútímalegri hönnun og innri þægindi með forritanlegri upphitunar- og hleðslutækni.*

* Fáanlegt með  nýjum Peugeot e-208.

EINSTÖK AKSTURSUPPLIFUN

/image/47/3/new-208-interior-view-girl.528473.jpg

SKILVIRKAR VÉLAR MEÐ LÁGMARKSLOSUN
Peugeot 208 er með  nýjustu kynslóð af sparneytinni PureTech bensínvél. Sparneytin bensínútfærslan eyðir aðeins frá 5,4l/100 km skv. WLTP og CO2  losun er aðeins frá 122 gr/km. Peugeot 208 er fáanlegur beinskiptur og með nýrri 8 þrepa sjálfskiptingu. Þú getur valið um þrjá möguleika, 75,100 eða 130 hestafla vélar. Allar skila vélarnar lágmarks losun CO2  og eru meðal þeirra allra fremstu. Ný 8 þrepa sjálfskipting er undurþýð. 8 þrepin tryggja þýðleika og hámarksnýtingu eldsneytis.

/image/46/3/peugeot-208-1902hm102.528463.jpg

RAFMAGNAÐUR AKSTUR ÁN MÁLAMIÐLANNA
Rafmagnaður Peugeot e-208 er frábær kostur fyrir okkur Íslendinga. Þegar þú sest inn í Peugeot e-208  upplifir þú einstaklega friðsæla akstursupplifun. Peugeot e-208 er 100% hreinn rafbíll, sjálfskiptur með 50 kWh rafhlöðu sem skilar drægni við kjöraðstæður allt að 340 km. skv. WLTP mælingu. Rafmagnsvélin skilar136 hestöflum og 260 Nm togkrafti frá kyrrstöðu. Hröðun frá með 0-100 km er náð á 8,1 sekúndum. 


 Peugeot e-208 er tímamótabíll í sögu Peugeot á einstaklega hagstæðu verði þar sem þú getur hlaðið á auðveldan máta heima, í vinnu eða á hraðhleðslustöðvum. Þú nærð 100% hleðslu á 7,5 klst með heimahleðslustöð eða 80% hleðslu á aðeins 30 mínútum í hraðhleðslustöð. Peugeot ábyrgist 70% hleðslugetu rafhlöðunnar í 8 ár eða 160.000 km. Gæði Peugeot eru staðfest með víðtækri sjö ára ábyrgð á bílnum. Þú getur á auðveldan hátt tímasett upphaf hleðslu í MyPeugeot® appinu eða skoðað áætlaðan hleðslutíma á skjá ásamt því að setja forhitarann í gang svo bíllinn sé heitur og fínn þegar þú vilt nota hann. 

Peugeot 208 sportlegur
Forsala peugeot 208

Peugeot 208 er notendavænn og fjölhæfur svo það er einstaklega þægilegt að ganga um hann. Aksturseiginleikar og hljóðeinangrun er til fyrirmyndar hvort sem keyrt er í borg eða á sveitavegi. 

TÆKNI

FULLKOMIN ÖRYGGIS- OG AÐSTOÐARTÆKNI

PEUGEOT e-208 FULLKOMIN ÖRYGGIS- OG AÐSTOÐARTÆKNI

Peugeot 208 er með nýjustu aksturs- og öryggistækni sem aðstoða ökumanninn við aksturinn og tryggir örugga ökuferð. Veglínuskynjun, blindpunktsaðvörun, vegskiltalesari, aðlögunarhæfur hraðastillir, sjálfvirk neyðarhemlun (Active City Break) og ný gerð bakkmyndavélar eru dæmi einstakan öryggisbúnað í Peugeot 208.

Peugeot 208 aðstoðarökumaður

Aðstoðar ökumaður

Peugeot akstursaðstoð * leiðbeinir þér í akstri:

Innbyggð myndavél á stuðara og í framrúðu hjálpar þér að aðlaga hraðann eftir umferðaþunga og passar upp á að halda öruggu bili á milli bíla. Einnig hjálpar veglínuskynjarinn þér og réttir bílinn af ef hann er að fara yfir á rangan vegarhelming.

Peugeot 208 sjálfvirk neyðarhemlun 575x354

Sjálfvirk neyðarhemlun

Snjallhemlunar tækni Peugeot 208 er búin skynjurum sem hindra árekstra með því að draga úr hraða bílsins.Kerfið skynjar ef ökumaður bregst ekki nógu hratt við með því að virkja hemla bílsins. Skynjarar í stuðara og myndavél staðsett efst á framrúðunni sjá um að greina hindranir á veginum. Kerfið virkar bæði dag og nótt.

Peugeot 208 veglínuskynjari

Veglínuskynjari

Veglínuskynjari er staðalbúnaður í öllum Peugeot 208. Kerfið skynjar ef bíllinn er að stefna yfir á rangan vegarhelming og sér smám saman um að leiðrétta stefnu til að halda bílnum á réttum vegarhelming. 

peugeot 208 blindpunktsviðvörun

Blindpunktsaðvörun

Peugeot 208 kemur með blindpunktsaðvörun. Ökumaður hefur ekki alltaf fullkomna sýn yfir bíla sem eru  nálægt bílnum. Blindi punkturinn er heiti yfir það svæði sem ökumaður á oft erfitt með að sjá. Blindpunktsaðvörunin lætur ökumann vita ef bíll er í blinda punktinum með litlum ljósmerkjum í hliðarspeglunum.

Aðstoðar ökumaður

Pictos/Arrows/xxxx_Chevron-M/Outline

Sjálfvirk neyðarhemlun

Pictos/Arrows/xxxx_Chevron-M/Outline

Veglínuskynjari

Pictos/Arrows/xxxx_Chevron-M/Outline

Blindpunktsaðvörun

Pictos/Arrows/xxxx_Chevron-M/Outline

MYPEUGEOT® APPIÐ

HAFÐU YFIRSÝN OG STJÓRNAÐU Í MYPEUGEOT APPINU

Vertu með yfirsýn með MyPeugeot® appinu. Í MyPeugeot appinu er hægt að skoða eftirfarandi upplýsingar þegar þér hentar:

  • Stöðu kílómetramælis
  • Stöðu á þjónustu
  • Margvíslegar tilkynningar um stöðu á bílnum
  • Rauntímastaðsetning bílsins á korti
  • Lengd ferðar, sjá upphaf- og lokastað ásamt upphafs- og lokatíma.
  • Upplýsingar um eldsneytisnotkun hefur verið á síðustu ferðum
  • Fengið upplýsingar um hvað viðvörunarljós í mælaborðinu þýða

Þú getur einnig stjórnað tilteknum aðgerðum beint í gegnum appið:

  • Pantað tíma á þjónustuverkstæði Peugeot á Íslandi
  • Fengið beint samband við neyðaraðstoð Peugeot á Íslandi

MyPeugeot app 508

Í Vefsýningarsal finnur þú Peugeot 208 bíla á lager og í pöntun, finnur draumabílinn þar, sendir
fyrirspurn og færð svar um hæl. Einn af mörgum kostum forpöntunar  
er að þú getur sett þinn draumabíl saman með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.

Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum og
hagstæða fjármögnun.

/image/46/2/peugeot-p21-lifestlye-2-4331.528462.jpg

 VERTU ALLTAF TENGDUR Í PEUGEOT 208

Speglaðu uppáhalds forritin þín og hafðu greiðan aðgang að þeim á snertiskjánum. Speglaðu snjallsímanum þínum á skjáinn  (Mirror Screen®) og fáðu aðgang að upplýsingum úr símanum á öruggan hátt í bílnum. 

Með Apple CarPlay og Andriod Auto getur þú á auðveldan hátt varpað Google Maps eða Spotify beint á skjáinn.  

Vertu í góðu sambandi við Peugeot 208 gegnum MyPeugeot appið: Fáðu upplýsingar um  eldsneytiskostnað, upplýsingar um hvaða viðvörunarljós þýða, hvað  þú kemst marga km á eldsneytinu osfrv.

Komdu og keyrðu Peugeot 208!/image/47/2/all-new-208-cruise-control.528472.jpg

FULLKOMIN ÖRYGGISTÆKNI

Peugeot 208 er með  fullkomna aksturs- og öryggistækni til að tryggja öllum farþegum örugga ökuferð. Veglínuskynjun, blindpunktsaðvörun, vegskiltalesari, aðlögunarhæfur hraðastillir, sjálfvirk neyðarhemlun (Active city break)  eru dæmi um öryggisbúnað.*

Í Peugeot 208 er ný útgáfa af bakkmyndavél - Visio Park 180* þar sem þú getur valið þá sýn á skjánum inn í bílum sem hentar hverju sinni þ.m.t 180° sýn. Allt til að auka enn frekar á öryggi þitt í erfiðum aðstæðum.

Park Assist* býður einnig upp á fullkomlega sjálfvirka bílastæðaðstoð, stýri, eldsneytisgjöf og hemlun er sjálfvirkt stýrt sem auðveldar að leggja í stæði.

* Staðalbúnaður, eða fer eftir útgáfu.


MYNDIR

Myndir og myndbönd

KYNNTU ÞÉR AÐRA PEUGEOT BÍLA