5008 nýtt forsíðubanner
Nýr Peugeot 5008 með punktum 7 ára ábyrgð mobile

SJÖ SÆTA PEUGEOT 5008

NÝR KRÖFTUGUR FRAMENDI OG NÝ KYNSLÓÐ AF i-COCKPIT INNRA RÝMI

Peugeot kynnir sparneytinn, rúmgóðan sjö sæta Peugeot 5008 með nýjum, stórglæsilegum framenda þar sem nýtt grill, LED framljós með háuljósaaðstoð og LED afturljós leika aðalhlutverk. Peugeot 5008 er rúmgóður 7 sæta bíll með þrjú stök sæti í annari sætaröð á sleða og þremur Isofix festingum. Auðvelt er að fella niður öftustu sætaröðina svo að farangursrýmið verði rúmgott. Ríkulegur staðalbúnaður einkennir nýjan Peugeot 5008. GPS vegaleiðsögn, bakkmyndavél með 180° víddarsýn, 10" margmiðlunarskjár, Mirror Screen speglun, ásamt nýjustu öryggistækni, til að mynda sjálfvirk neyðarhemlun. Peugeot 5008 er með nýjustu kynslóð af iCockpit® innréttingu sem hefur verið uppfærð og sérhönnuð til að veita einstaka akstursupplifun. 


SPARNEYTINN, RÚMGÓÐUR 7 SÆTA BÍLL MEÐ 7 ÁRA ÁBYRGÐ
Peugeot 5008 er sparneytinn, rúmgóður 7 sæta bíll með þrjú stök stök sæti í annari sætaröð á sleða og þremur Isofix festingum. Peugeot 5008 er búinn nýjustu kynslóð sparneytinna PureTech bensín- eða BlueHdi dísilvéla. Peugeot 5008 er með nýrri 8 þrepa sjálfskiptingu sem sparar allt að 7% af eldsneyti miðað við eldri 6 þrepa sjálfskiptingar. Eldneytiseyðsla í blönduðum akstri er frá aðeins 5,2 l/100 km skv. WLTP mæligildi.


NÚTÍMALEG HÖNNUN OG NÝJASTA KYNSLÓÐ AF TÆKNI
Peugeot 5008 sker sig úr með vel heppnaðri nútímalegri og notendavænni hönnun að innan og utan. Að utan er það kröftugur, tignarlegur framendi með LED ljósum með háuljósaaðstoð  og nýtt grill sem setja sterkan svip á bílinn. Innra rýmið er fullkomið; nútímalegt og notendavænt þar sem sætin sjö með þremur stökum sætum í miðjuröð sem eru öll á sleða með þremur Isofix festingum leikur lykilhlutverk.  Peugeot 5008 er með nýjustu kynslóð af  i-Cockpit innréttingu sem hefur verið sérhönnuð með  notagildi og  þægindi fyrir ökumann  að leiðarljósi þar sem öll stjórntæki, mælar og skjáir eru í sjónlínu ökumanns.


EINSTÖK VEGHÆÐ – 23,6 CM
Peugeot 5008 er með einstaklega mikla veghæð, 23,6 cm undir lægsta punkt sem er með því hæsta í flokki sjö sæta bíla og háa sætisstöðu svo að það er einstaklega þægilegt að ganga um hann fyrir barnmargt fjölskyldufólk.


RÍKULEGUR STAÐALBÚNAÐUR
Peugeot 5008 er ríkulega búinn þar sem m.a. má finna bakkmyndavél með 180° víddarsýn, nálægðarskynjara að framan og aftan, stafrænt mælaborð með stillanlegu viðmóti, GPS vegaleiðsögn, 10” margmiðlunarskjá, Apple Carplay snjallsímatengingu, veglínuskynjun, veglínustýringu og ökumannsvaka. Peugeot 5008 er fáanlegur með Grip Control spólvörn sem er fimm mismunandi akstursstillingar til að takast á við mismunandi akstursaðstæður, nýrri næturmyndavél sem skynjar vegfarendur eða dýr í allt að 200 m fyrir framan ökutækið og akstursaðstoð sem er innbyggð myndavél á stuðara og í framrúðu hjálpar ökumanni við að aðlaga hraðann eftir umferðaþunga og passar upp á að halda öruggu bili á milli bíla.


7 ÁRA ÁBYRGÐ Á PEUGEOT BÍLUM
Gæði Peugeot eru einstök enda í boði með víðtækri 7 ára ábyrgð á bílnum. Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi ferli framleiðenda hvað varðar þjónustuskoðanir.


Kynntu þér allt um rúmgóðan Peugeot 5008 hér á vefnum. Í Vefsýningarsal er að finna alla lausa bíla á lager og í pöntun. Þegar þú finnur draumabílinn, sendir þú fyrirspurn og söluráðgjafi svarar um hæl. Einn af mörgum kostum forpöntunar er að þú getur sett þinn draumabíl saman með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.


Einfaldaðu bílakaupin. Láttu okkur sjá um allt, uppítöku á gamla bílnum og hagstæða fjármögnun.

LÁTTU GÆÐIN HEILLA ÞIG

NÚTÍMALEG HÖNNUN

NÚTÍMALEGUR OG NOTENDAVÆNN AÐ INNAN SEM UTAN

/image/62/2/peugeot-5008-2009rc-005.714391.43.739622.jpg

LÁTTU HEILLAST AF GLÆNÝRRI, NÚTÍMALEGRI OG NOTENDAVÆNNI HÖNNUN 

Peugeot 5008 sker sig úr með vel heppnaðri nútímalegri og notendavænni hönnun. Stórglæsilegur nýr framendi þar sem nýtt grill og LED framljós með háuljósaaðstoð leika aðalhlutverk hafa fengið lof um allan heim. Peugeot 5008 er rúmgóður og notendavænn sjö sæta bíll með þremur stökum sætum sem eru öll á sleða og með þremur ISOFIX festingum. Peugeot 5008 er með einstaklega háa veghæð, 23,6 cm undir lægsta punkt sem er með því hæsta í flokki sjö sæta bíla og háa sætisstöðu svo að það er einstaklega þægilegt að ganga um hann. Kröftugur, tignarlegur nýr framendi, skarpar línur og nútímalegt útlit gerir Peugeot 5008 nútímalegan að utan.


Þú nýtur þess að ferðast í nýjum Peugeot 5008. Há sætisstaða og nýjasta kynslóð af tækni gera Peugeot 5008 einstaklega notendavænan og hverja ferð að ævintýri líkast. Peugeot 5008 er með allt að 1800 kg í dráttargetu.


Hvert einasta smáatriði í Peugeot 5008 er úthugsað og hannað af nákvæmni. 

Þú sest inn í fullkomin stafrænan heim í Peugeot 5008 þar sem nýjasta kynslóð af i-Cockpit innréttingu er í lykilhlutverki þar sem mælar og stjórntæki eru í sjónlínu ökumanns. Þetta ásamt sjö sæta skipaninni gerir Peugeot 5008 nútímalegan og notendavænan að innan.


Peugeot 5008 hefur hlotið einstaklega góðar móttökur á Íslandi. Komdu og láttu gæðin heilla þig!

KRÖFTUGUR OG NÝR TIGNARLEGUR FRAMENDI

/image/62/3/peugeot-5008-2009styp-051.714398.27.739623.jpg

PANORAMA OPNANLEGT GLERÞAK

/image/61/9/peugeot-5008-2009styp-057.739619.jpg

BLACK TONE BÚNAÐUR

/image/62/4/peugeot-5008-2009styp-019b.714394.27.739624.jpg

RÚMGÓÐUR

/image/62/5/peugeot-5008-2009styp-052.714399.27.739625.jpg

FRAMLJÓS

/image/61/6/peugeot-5008-2009styp-050.739616.jpg

AFTURLJÓS

/image/62/0/feux-peugeot-5008-2009styp-052.739620.jpg

KRÖFTUGUR OG TIGNARLEGUR FRAMENDI

 Glænýr Peugeot 5008 er með nýjum og kröftugum tignarlegum framenda þar sem nýtt grill, LED framljós með háuljósaaðstoð, skarpar línur og djarft útlit setja sterkan svip á bíllinn og gera Peugeot 5008 einstaklega nútímalegan að utan. 

PANORAMA OPNANLEGT GLERÞAK

Panorama glerþakið með sóllúgu eykur birtu í farþegarými sem er sérlega ánægjulegur kostur og eykur enn á ferðaánægju allra farþega bílsins. Hægt er að loka fyrir með rafdrifinni gardínu.

BLACK PACK BÚNAÐUR

Nýr Peugeot 5008 er fáanlegur með Black Pack búnaði
(fyrir GT og GT Pack útfærslur)* 70.000 kr.

19“ álfelgur Washington „Black Pack Edition“
Langbogar – svart satin útlit
Peugeot merki og grill í dökk gráu satin
Listi á afturstuðara í háglans svörtu
Svartir hliðargluggalistar (ekkert króm)

RÚMGÓÐUR

Peugeot 5008 er rúmgóður, notendavænn og sjö sæta.

Miðjuröðin í Peugeot 5008 eru þrjú stök sæti, öll á sleða með þremur Isofix festingum. Auðveldlega er hægt að fella niður öftustu sætaröðina, eitt sæti eða bæði svo að farangursrýmið verði rúmgott.

LED FRAMLJÓS

Nýr framendi í Peugeot 5008 er stórglæsilegur og tignarlegur og LED framljós með háuljósaaðstoða setja sterkan svip á bílinn. 

LED AFTURLJÓS

LED afturljós bílsins eru hönnuð eins og þrjár klær og á þannig að líkja eftir klóm ljónsins.

Þetta setur sterkan svip á bílinn, ljónið á veginum! 

NÝJASTA KYNSLÓÐ AF TÆKNI

FULLKOMINN STAFRÆNN HEIMUR

Peugeot 5008 innra rými

Ökumannsrými Peugeot 5008 er einstaklega nútímalegt og hannað með notagildi í huga. Þú sest inn í fullkominn stafrænan heim með 10“ HD snertiskjá, stafrænum mælum í mælaborði og stýri með helstu stjórntækjum. Við hönnun i-Cockpit var notagildi og þægindi fyrir ökumann haft að leiðarljósi þar sem öll stjórntæki, mælar og skjáir eru í sjónlínu ökumanns. Sportstýri i-Cockpit eykur stjórn og veitir næmara viðbragð.


Peugeot 5008 er með Apple CarPlay og Android Auto sem gerir þér kleift að varpa skjánum á símanum þínum upp á skjá bílsins. Þú getur sem dæmi varpað Google Maps á skjáinn. Peugeot 5008 er fáanlegur með þráðlausri hleðslumottu fyrir síma. 


Miðjuröðin í Peugeot 5008 eru þrjú stök sæti, öll á sleða með þremur Isofix festingum fyrir þrjá barnastóla. Auðvelt er að fella niður öftustu sætaröðina og stækka þannig farangursrýmið umtalsvert.  


Þetta gerir Peugeot 5008 nútímalegan og sérlega notendavænan að innan. Láttu gæðin heilla þig!

 

Nýr mæliborðsskjár 5008

NÝR MÆLABORÐSSKJÁR & EINSTÖK AKSTURSUPPLIFUN

Nýr skjár í mælaborði skilar betri myndgæðum og skerpu þar sem svarti liturinn verður enn svartari og nákvæmari. Mælaborðið er 12,3" og er viðmótið stillanlegt og auðlesanlegt. 

Hægt er að fá nuddkerfi í fjölstillanlegt framsætin og njóta akstursins sem aldrei fyrr með Focal®Premium Hi-Fi  hljóðkerfinu.

 

/image/63/0/peugeot-5008-2009styp-053.714400.63.739630.jpg

GPS VEGALEIÐSÖGN

GPS Vegaleiðsögn frá TomTom er staðalbúnaður frá Allure útgáfu er með 3D-þrívíddarupplifun. TomTom® vegaleiðsögnin er með þriggja ára áskriftartíma og auðvelt er að framlengja áskfriftinni gegn gjaldi að  þrem árum liðnum.  GPS kerfið er með  raddstýringu (á ensku).  

Mirror screen tæknin veitir  þér möguleika að tengja snjallsíma og varpa helstu forritum á skjá bílsins.

Að aftan eru tvö USB tengi fyrir farþega.

VÉLAR

SPARNEYTNAR, AFKASTAMIKLAR OG UMHVERFISVÆNAR

/image/63/1/peugeot-5008-2009rc-008.714392.43.739631.jpg

Peugeot 5008 er búinn nýjustu kynslóð sparneytinna PureTech bensín- eða BlueHdi dísilvéla. Bæði bensín- og dísilvélarnar eru sparneytnar og með þeim umhverfisvænustu sem völ er á í dag. Peugeot 5008 er með nýrri 8 þrepa sjálfskiptingu sem sparar allt að 7% af eldsneyti miðað við eldri 6 þrepa sjálfskiptingar. Eldneytiseyðsla í blönduðum akstri er frá aðeins 5,2 l/100 km skv. WLTP mæligildi.

TÆKNI

FULLKOMIN ÖRYGGIS- OG AÐSTOÐARTÆKNI

/image/63/2/peugeot-5008-2009rc-010.714393.43.739632.jpg

Peugeot 5008 er með nýjustu kynslóð af öryggis- og aðstoðartækni. Veglínuskynjun, vegskiltalesari, snjallhemlunarbúnaður, hraðastillir, 360° bakkmyndavél, nálægðarskynjarar að framan og aftan og ökumannsvaki eru hluti af ríkulegum staðalbúnaði í Peugeot 5008. Peugeot 5008 er einnig fáanlegur með aðlögunarhæfum hraðastilli þar sem þú ákveður þá fjarlægð sem þú vilt hafa í næsta bíl í umferðinni og bíllinn aðlagar þinn hraða til að halda þeirri fjarlægð. Ríkulegur öryggisbúnaður og aðstoðartækni gerir Peugeot 5008 einstaklega öruggan fyrir þig og þína.

AÐSTOÐARTÆKNI

/image/61/1/-0567-j14espon-med-ivi.739611.jpg
GRIP CONTROL SPÓLVÖRN

Peugeot 5008 er með mikla veghæð; 23,6 cm og fáanlegur með Grip Control spólvörn sem er með fimm mismunandi akstursstillingum til að takast á við mismunandi akstursaðstæður, hvort sem þú ekur í snjó, aur eða á malarvegum. Brekkuaðstoðin aðstoðar ökumann við að  fara niður mjög brattar brekkur þar sem fara þarf mjög gætilega. Þú styður aðeins á takkann og bílinn sér um að  fara sjálfur niður á sem öruggastan hátt.

/image/61/2/-0959-a28nightvision-med-ivi.739612.jpg
NÆTURSJÓN

Peugeot 5008 er fáanlegur með nýrri næturmyndavél (Night Vision). Myndavélin er innfrarauð með skarpa nætursýn sem skynjar vegfarendur eða dýr allt að 200 m fyrir framan ökutækið. Mynd birtist í stafrænum skjánum í mælaborðinu og einnig kemur hljóðviðvörun ef vegfarendur eða dýr eru á ferli við veginn.

/image/61/3/1659-j100handonsteeringwheel-med-ivi.739613.jpg
AÐSTOÐAR ÖKUMAÐUR

Peugeot akstursaðstoð leiðbeinir þér í akstri. Innbyggð myndavél á stuðara og í framrúðu hjálpar þér að aðlaga hraðann eftir umferðaþunga og passar upp á að halda öruggu bili á milli bíla. Einnig hjálpar veglínuskynjarinn þér og veglínustýringin réttir bílinn af ef hann er að fara yfir á rangan vegarhelming.

/image/61/1/-0567-j14espon-med-ivi.739611.jpg
GRIP CONTROL SPÓLVÖRN

Peugeot 5008 er með mikla veghæð; 23,6 cm og fáanlegur með Grip Control spólvörn sem er með fimm mismunandi akstursstillingum til að takast á við mismunandi akstursaðstæður, hvort sem þú ekur í snjó, aur eða á malarvegum. Brekkuaðstoðin aðstoðar ökumann við að  fara niður mjög brattar brekkur þar sem fara þarf mjög gætilega. Þú styður aðeins á takkann og bílinn sér um að  fara sjálfur niður á sem öruggastan hátt.

/image/61/2/-0959-a28nightvision-med-ivi.739612.jpg
NÆTURSJÓN

Peugeot 5008 er fáanlegur með nýrri næturmyndavél (Night Vision). Myndavélin er innfrarauð með skarpa nætursýn sem skynjar vegfarendur eða dýr allt að 200 m fyrir framan ökutækið. Mynd birtist í stafrænum skjánum í mælaborðinu og einnig kemur hljóðviðvörun ef vegfarendur eða dýr eru á ferli við veginn.

/image/61/3/1659-j100handonsteeringwheel-med-ivi.739613.jpg
AÐSTOÐAR ÖKUMAÐUR

Peugeot akstursaðstoð leiðbeinir þér í akstri. Innbyggð myndavél á stuðara og í framrúðu hjálpar þér að aðlaga hraðann eftir umferðaþunga og passar upp á að halda öruggu bili á milli bíla. Einnig hjálpar veglínuskynjarinn þér og veglínustýringin réttir bílinn af ef hann er að fara yfir á rangan vegarhelming.

MYPEUGEOT® APP

HAFÐU YFIRSÝN OG STJÓRNAÐU Í MYPEUGEOT APPINU

/image/62/1/shr-5008.739621.png

Vertu með yfirsýn með MyPeugeot® appinu. Í MyPeugeot appinu er hægt að skoða eftirfarandi upplýsingar þegar þér hentar:

  • Stöðu kílómetramælis
  • Stöðu á þjónustu
  • Margvíslegar tilkynningar um stöðu á bílnum
  • Rauntímastaðsetning bílsins á korti
  • Lengd ferðar, sjá upphaf- og lokastað ásamt upphafs- og lokatíma.
  • Upplýsingar um eldsneytisnotkun hefur verið á síðustu ferðum
  • Fengið upplýsingar um hvað viðvörunarljós í mælaborðinu þýða

Þú getur einnig stjórnað tilteknum aðgerðum beint í gegnum appið:

  • Pantað tíma á þjónustuverkstæði Peugeot á Íslandi
  • Fengið samband við neyðaraðstoð Peugeot á Íslandi

KYNNTU ÞÉR AÐRA PEUGEOT BÍLA