NJÓTTU LÍFSINS

/image/80/8/peugeot-2008-2016-323-fr.166808.jpg

Þjónusta PEUGEOT á Netinu hjálpar þér að njóta hverrar ferðar til fulls.  Tómstundasmáforritin gera hvert stopp færi til að njóta lífsins! Og í bílnum eru margmiðlunarsmáforrit sem gera það að verkum að ferðin þín þýtur framhjá. 

FÁÐU ÞAÐ MESTA ÚR HVERRI FERÐ

/image/80/9/peugeot-308-2013-249-fr.166809.jpg

Þökk sé PEUGEOT Connect smáforrit getur þú fengið sem mest úr hverri ferð.

Notaðu 7" snertiskjáinn til að finna bestu veitingastaðina og hótelin á leið þinni með öpp frá Michelin Guide og TripAdvisor.
Og kannaðu sögulega staði í nágrenninu með öppum frá Michelin Travel og TripAdvisor.

FÆR ÞIG TIL AÐ FINNAST FERÐIN STYTTRI

/image/81/0/peugeot-2008-2016-206-fr.166810.jpg

Tengdu snjallsímann þinn við PEUGEOT til að gera hverja ferð ánægjulegri! 

/image/81/1/mirror-screen-2-1a.166811.jpg

Mirror Screen hjálpar þér að skipuleggja ferðina

Notaðu Mirror Screen til að stjórna samhæfðum margmiðlunaröppum á snjallsímanum þínum með því að nota 7" snertiskjá.

Með MiRoamer og AUPEO! Einkaútvarpsöpp. Hlustaðu á tónlist og vefútvarpsstöðvar um allan heim.

Og ef þú velur að hlusta á hljóðbækur meðan þú keyrir, hefur Audioteka bækling með nokkur þúsundum titla á mörgum tungumálum.

/image/80/7/peugeot-108-2014-318-fr.166807.jpg

Uppgötvaðu nýtt hæfileikafólk með Peugeot Music

PEUGEOT MUSIC er einstök tónlistarupplifun með úrval alþjóðlegra og frægra tónlistarmanna, ásamt nýju hæfileikafólki. Þú getur notið vefútvarps sem sendir út án auglýsinga og með meira en 200 titla.  Þökk sé tækni Mirror Screen getur þú stjórnað því beint með 7" snertiskjánum þínum. 

/image/80/6/peugeot-108-2014-206-fr.166806.jpg

Fáðu það mesta úr tónlist þinni með Bluetooth!

Bluetooth® tenging þýðir að þú getur hlustað á uppáhaldstónlistina þína sem geymd er á símanum þínum (sem búinn er með Bluetooth® hljóðstreymi) í hljóðkerfi bílsins þíns.   Þú getur stillt hljóðið og valið lög á snertiskjá bílsins þíns.