
Nákvæm svörun með Peugeot i-Cockpit®
„Við höfum barist við svo marga vegi, hring eftir hring í svo mörgum greinum. Okkar markmið var alltaf að ná titli. Við náðum að verða meistarar. Hvers vegna að setja okkur á línuna aftur? Vegna þess að áskorun er það sem drífur okkur áfram. Við erum PEUGEOT TEAM WRX. Við erum #BornReady."
Í kjölfar árangurs liðsins í Dakar-keppninni er lið PEUGEOT á leið í ný ótrúleg ævintýri: FIA World Rallycross Championship, sem er frábær heiður fyrir liðið og PEUGEOT vörumerkið.
PEUGEOT LIÐIÐ undir forystu hæfileikaríkra ökumanna Sébastien Loeb og Timmy og Kevin Hansen snúa hjólinu á nýju kappreiðarvélinni - PEUGEOT 208 WRX - af mikilli ástríðu & metnaði.
Auðmjúkir en ákafir & ótrúlega hæfileikaríkir PEUGEOT TEAM WRX #Sébastien Loeb #Timmy Hansen #Kevin Hansen
Verkfræðingar Peugeot sem unnið dag og nótt að því að hafa þróa nýja kappakstursbíl, PEUGEOT 208 WRX, sem byggir á PEUGEOT 208. Hann er fjórhjóladrifinn, 560 hestöfl, 1.300 kg og 850 Nm tog, Peugeot 208 WRX getur flýtt frá 0 til 100 km / klst á minna en 2 sekúndum.
Þyngd, véla, höggdeyfing, fjöðrun, gírbreytingar og loftdynamik: hvert svæði var unnið og þróað og verður uppfært reglulega yfir keppnis tímabilið. Markmiðið er meiri kraftur og meiri árangur.
Það verður ævitýralegt að fylgjast með PEUGEOT 208 WRX liðinu #Sébastien Loeb #Timmy Hansen #Kevin Hansen.
VÉL FRAMMISTAÐA |
Team PEUGEOT Total er stjórnað af aðdáendum fyrir aðdáendur. Stress, sviti, pressa, sprungnir fingur, gátlistar...Bifvélavirkjar, vélvirkjar, tölfræði sérfærðingar: Allir deila sömu brennandi ástríðu fyrir að ná árangri.
Í öllum keppnum er allt lagt í að ná árangri.
Kevin Hansen er aðeins 19 ára og yngstur í Hansen fjölskyldunni til þess að keppa í kappasktri. Kevin keyrir á PEUGEOT 208 WRZ, Kevin nýtur góðs af gríðarmikilli reynslu Sébastien Loeb, fær góð ráð frá eldri bróður sínum, og stuðning frá reynslu miklum liðsmönnum Team Peugeot.
Timmy Hansen er fæddur inn í sannkalla kappakstursfjölskyldu. Pabbi hans, Kenneth Hansen, varð Evrópumeistari 14 sinnum, móðir hans, Susan, er eina konan sem hefur unnið Evrópskan titil í kappakstri og afi hans fann upp "The Joker Lap".
Það þarf ekki að kynna Sébastien Loeb. Hann hefur orðið 9 sinnum heimsmeistari í rallý. Hann virðist óstöðvandi, setti met í Pikes Peak með Peugeot árið 2013, sýndi frábæra frammistöðu í Dakar rallýinu á árunum 2015-2018 og hóf rallýakstur árið 2014 með Team Peugeot Hansen.
Nákvæm svörun með Peugeot i-Cockpit®
Sportleg hönnun
Notendavæn ökumannskerfi
ÞARFTU AÐSTOÐ?
ÚRVAL PEUGEOT BÍLA
VEFTRÉ