/image/70/4/header2.170704.jpg
/image/70/4/header2.170704.jpg

HUGVIT

Þú ferðast inn í draumaheima í Peugeot. Velkomin í sérlega velheppnað ökumannsrýmið Peugeot i-Cockpit. Leggðu hendurnar á nett stýrið og horfðu fram á veginn. Allt sem þú þarft að vita um aksturinn er í sjónlínu og seilingarfjarlægð á stafrænum mælum. Þú þarft ekki að taka augun af veginum. Stór snertiskjárinn býður uppá fjölbreytta tengimöguleika sem gera aksturinn enn ánægjulegri og einfaldari. PureTech bensínvélar og BlueHDi dísilvélarnar eru sérlega skemmtilegar og sparneytnar. Hvert smáatriði í Peugeot hefur verið útpælt til að auka ánægju þína á vegum úti.

PEUGEOT i-Cockpit®

/image/70/5/rubrique_layout1_1.170705.jpg

PEUGEOT i-Cockpit ökumannsrýmið er staðalbúnaður í 208, 308, 2008 og nú einnig í nýju 3008 og 5008 bílunum. Þétt og stöðugt stýrið, sérstök staðsetning stafrænna mæla í mælaborði, snertiskjár og stílhrein hönnun eru allt þættir sem auka á ánægjulega upplifun fyrir alla farþega.

/image/89/5/peugeot-308gti-2015-205-de.img.166895.jpg

AUKIN AKSTURSÁNÆGJA


Njóttu ánægjulegs aksturs þökk sé tækni PEUGEOT sem hönnuð var til að hámarka akstursánægju, það til viðbótar við annan hugvitssaman búnað gera allar ferðir einfaldar og þægilegar.

/image/89/6/visuel5.166896.jpg

SKILVIRKNI


PureTech bensínvélarnar og BlueHDi dísilvélarnar hafa minna innri viðnám, eru léttari og minni um sig og það til viðbótar við EAT6 skiptinguna skilar sér í betri eldsneytisnýtingu og minni mengun. Allt þetta án þess að fórna afli eða snerpu. 

/image/70/6/rubrique_layout10_1-1.170706.jpg

AFKÖST


Í samvinnu við Peugeot Sport lið hefur Peugeot þróað kraftmiklar vélar og fyrir vikið snarpari bíla.

/image/70/7/rubrique_layout10_1-2.170707.jpg

VEL TENGDUR


Kynntu þér fjölbreytta tengimöguleika Peugeot sem hannaðir voru til þess að auka ánægju og öryggi.