Peugeot | Hugvit

peugeot
peugeot

HUGVIT

Þú ferðast inn í draumaheima í Peugeot. Velkomin í sérlega velheppnað ökumannsrýmið Peugeot i-Cockpit. Leggðu hendurnar á nett stýrið og horfðu fram á veginn. Allt sem þú þarft að vita um aksturinn er í sjónlínu og seilingarfjarlægð á stafrænum mælum. Þú þarft ekki að taka augun af veginum. Stór snertiskjárinn býður uppá fjölbreytta tengimöguleika sem gera aksturinn enn ánægjulegri og einfaldari. PureTech bensínvélar og BlueHDi dísilvélarnar eru sérlega skemmtilegar og sparneytnar. Hvert smáatriði í Peugeot hefur verið útpælt til að auka ánægju þína á vegum úti.

pHEV TÆKNI PEUGEOT

PHEV TENGILTVINN TÆKNI

MIKIL DRÆGNI OG KRAFTUR Á 100% HREINU RAFMAGNI

Tengiltvinn tækni Peugeot kemur  sem er í viðbót í úrvalið og sameinar tvö aflgjafa: rafmótor og brunahreyfil. PHEV/ HYBRID-bílar sem eru tengdir draga úr losun koltvísýrings með rafmagni og bjóða upp á allt að fjóra akstursstillingu og skjótan og auðveldan hleðslu fyrir ferðir þínar.

Stærð rafhlöðunnar er 11,8 kWh og drægni hennar í 100% rafmagnsstillingu fer allt að 54 km.
Rafhlaðan er staðsett undir aftursætinu og hefur því ekki áhrif á farþega- eða skottrými.
Aðgerðin „e-SAVE“ gerir ökumanni kleift að spara rafmagn til síðari nota t.d. ef síðar þarf að aka á svæði sem eingöngu er ætlað fyrir rafmagnsbíla.

PEUGEOT RAFMAGN

100% RAFMAGN

PEUGEOT i-Cockpit®

ÓMÓTSTÆÐILEG HÖNNUN

i

PEUGEOT i-Cockpit ökumannsrýmið er staðalbúnaður í 208, e-208, 308, 2008, e-2008,3008 og 5008 bílunum. Þétt og stöðugt stýrið, sérstök staðsetning stafrænna mæla í mælaborði, snertiskjár og stílhrein hönnun eru allt þættir sem auka á ánægjulega upplifun fyrir alla farþega.

Forsala peugeot 208

AUKIN AKSTURSÁNÆGJA


Njóttu ánægjulegs aksturs þökk sé tækni PEUGEOT sem hönnuð var til að hámarka akstursánægju, það til viðbótar við annan hugvitssaman búnað gera allar ferðir einfaldar og þægilegar.

Peugeot 5008 öryggi

FULLKOMIN ÖRYGGISTÆKNI


Peugeot er með nýjustu kynslóð aksturs- og öryggistækni sem aðstoða ökumanninn við aksturinn og tryggir örugga ökuferð.

Grip control

GRIP CONTROL

Peugeot  SUV 2008, 3008 og 5008 koma er með góða veghæð og fáanlegur með Grip Control spólvörn sem er með fimm mismunandi akstursstillingum til að takast á við mismunandi akstursaðstæður. Þú kemst hvert á land sem er í Peugeot SUV. Grip Control spólvörnin geir þér kleift að aðlaga bílinn að þeim akstursskilyrðum sem þú ert í hverju sinni, hvort sem þú ekur í snjó, aur eða á malarvegum.

Peugeot 2008 ábyrgð

PEUGEOT HÖNNUN

Peugeot sker sig úr með vel heppnaðri nútímalegri hönnun. Tignarlegur framendi, einstakur afturendi, skarpar línur og nútímalegt útlit sker Peugeot bíla úr fjöldanum.Þú nýtur þess að ferðast í Peugeot, há sætisstaða, frábært útsýni og nýjasta kynslóð af tækni gera Peugeot einstaklega notendavænan og hverja ferð að ævintýri líkast. 

Glænýr Peugeot ber af í umferðinni. Ómótstæðinleg hönnun, eintaklega fimir og sportlegir aksturseiginleikar, nýjasta kynslóð af tækni með i-Cockpit 3D mælaborði og framúrskarandi aðstoðartækni tryggjir öryggi þitt og þeirra sem þú elskar mest í akstri. Láttu gæðin heilla þig!