Fjarstýrð hleðsla

/image/33/2/header.600332.jpg
/image/33/2/header.600332.jpg

Stjórnaðu hleðslunni og náðu því hitastigi í bílnum
sem þú vilt fyrirfram með MyPeugeot appinu.

Komdu í heitann bíl þegar þér hentar

/image/33/3/home.600333.png

VERTU UPPLÝSTUR Á RAFMAGNSSTÖÐU BÍLSINS 

Með MyPeugeot® appinu sérðu stöðu á hleðslu í rauntíma, tölfræði á rafnotkun síðustu ferða. Þú getur einnig séð tillögur um hvernig þú getur hagað akstrinum  á sem hagkvæmastan hátt, athugað hvort bíllinn er rétt tengdur í rafmagn og hvort þú ert á hraðri eða stöðugri hleðslu.

FJARSTÝRÐU HLEÐSLUNNI MEРAPPINU

 Þegar Peugeot  rafbíllinn er tengdur hleðslustöðinni getur þú stjórnað hleðsluferlinu frá MyPeugeot®  appinu. Þú getur byrjað að hlaða ökutækið eftir fyrirfram ákveðinni tímaáætlun og endurhlaðið þegar hentar þér. Þú getur einnig fylgst með  hleðsluhraðanum. Ef óvænt rof verður á hleðslunni  mun MyPeugeot®  appið  láta þig vita, einnig þegar ökutækið er fullhlaðið.

/image/33/4/charge.600334.png

/image/33/5/clim.600335.png

STILLTU HITASTIGIÐ Í BÍLNUM FRAM Í  TÍMANN

Njóttu þeirra einstöku þæginda í íslenskum vetri að koma inn í fullkomins hitastig um leið og þú ferð í bílinn á morgnanna. Með því að nota MyPeugeot snjallsímaappið til þess að forhita eða forkæla rýmið í PEUGEOT bílnum þínum, hvort sem hann er tengdur eða ekki. Ef rafbíllinn þinn er tengdur mun þetta ekki hafa áhrif á hleðslu rafhlöðunnar. Fjarstýringaþjónustan gerir þér kleift að áætla hitastigið í bílnum fyrirfram og skipulagt bílinn þinn til að hita upp rýmið eða kæla það niður þegar þú vilt, til að njóta fullkomins PEUGEOT í hvaða veðri sem er.

 

/image/33/6/mypeugeot-icon-app.600336.png

Vertu með yfirsýn og stjórnaðu þínum Peugeot með MyPeugeot® appinu.