Fjarstýrð hleðsla

/image/33/2/header.600332.jpg
/image/33/2/header.600332.jpg

Stjórnaðu hleðslunni og náðu því hitastigi í bílnum
sem þú vilt fyrirfram með MyPeugeot appinu.

VÆNTANLEGT Í JANÚAR 2020

/image/33/3/home.600333.png

VERTU UPPLÝSTUR Á RAFMAGNSSTÖÐU BÍLSINS 

Finndu út hvað mikið rafmagn er eftir á bílnum í rauntíma á heimasíðu MyPeugeot appsins. Þú getur einnig athugað hvort bíllinn er rétt tengdur í rafmagn og hvort þú ert á hraðri eða stöðugri hleðslu eða notar táknið efst í vinstra horninu.

STJÓRNAÐU ENDURHLEÐSLUNNI MEÐ FJARSTÝRINGU 

 Þegar Peugeot  rafbíllinn þinn er tengdur hleðslustöðinni getur þú stjórnað hleðsluferlinu frá snjallsímanum þínum. Þú             getur byrjað að hlaða ökutækið eftir  sérstakri tímaáætlun og endurhlaðið þegar hentar þér. Þú getur einnig fylgst með  hleðslu hraðanum. Ef ökutæki þitt hættir að hlaða óvænt mund MyPeugeot appið láta þig vita, einnig þegar ökutækið er fullhlaðið.

/image/33/4/charge.600334.png

/image/33/5/clim.600335.png

STILLTU HITASTIGIÐ Í BÍLNUM FRAM Í  TÍMANN

Njóttu þeirra einstöku þæginda í íslenskum vetri að koma inn í fullkomins hitastig um leið og þú ferð í bílinn á morgnanna. Með því að nota MyPeugeot snjallsímaappið til þess að forhita eða forkæla rýmið í PEUGEOT bílnum þínum, hvort sem hann er tengdur eða ekki. Ef rafbíllinn þinn er tengdur mun þetta ekki hafa áhrif á hleðslu rafhlöðunnar. Fjarstýringaþjónustan gerir þér kleift að áætla hitastigið í bílnum fyrirfram og skipulagt bílinn þinn til að hita upp rýmið eða kæla það niður þegar þú vilt, til að njóta fullkomins PEUGEOT í hvaða veðri sem er.

 

/image/33/6/mypeugeot-icon-app.600336.png

Fjarstýringaþjónustan verður aðeins fáanleg í gegnum MyPeugeot appið